Lesbók Morgunblaðsins - 02.07.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 02.07.1950, Blaðsíða 1
25. tbl. Sunnudagur 2. júlí 1950. XXV. árgangur. óeinuótu Leic r var HEIÐMÖRK VÍGÐ Ræða borgarstjóra Háttvirta samkoma! ÞENNA sólheiða sumardag opnum við til almenningsnota Heiðmörk, hið viðfeðma friðland og griðastað Revkvíkinga, um 20 milj. fermetra að víðáttu, eða um 10 sinnum stærri en Reykjavík öil innan Hringbrautar. Þörf Reykvíkinga fyrir slíkt s\-æði er mikil og brýn. Stórar borgir — og Reykjavík er stór borg á íslenskan mæiikvarða — skapa ýmsa þá annmarka, sem sveitirnar eru lausar við. Borgarhlinu fylgir hs’aði, ókyrð, asi, spenningur, mcð sívaxandi taugayeUu og vanstill- íngu. Borgarbúinn hefur miklu færri tækifæri cn sá, scm í sveit- inni býr, til þess að njcta náttúr- unnar, teyga í sig hið tæra loft finna fegurðina, fá ró og frið í sál- ina. Hinn græni litur gróðursins er besta taugameðal, sem til er. AU þetta mun Heiðmörk veita yður — og meira til. Hjer fær æsk- an, sem á að erfa landið, útrás fyrir Gunnar Thoroddsen borgarsfjóri groóursetur trjc. Maifurinn t. v. er Anóersen- Kysst sendiherra Norðmanna. (Ljósm. Mbl.; Ól. K. M.) 4 '-----***. .

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.