Lesbók Morgunblaðsins - 02.07.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 02.07.1950, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Frá víffslu Heiðmerkur. Fólk hlustar á Þjóðkórinn syngja þjóðsöng:inn. (Ljósm. Mbl.: Ol. K. M.) stöðinni, að vísu aðeins tveggja ára gamlar. Á næstu árum mun plöntufram- leiðslan í Fossvogi væntanlega margfaldast og megnið af plöntun- um mun verða gróðursett í Heið- mörk, mest af meðlimum þeirra fjelaga, sem fengið hafa og fá munu spildur til skógræktar, en nokkuð mun væntanlega einnig verða gróð- ursett af starfsmönnum fjelagsins og af skólabörnum og -unglingum og e. t. v. öðrum sjálfboðaliðum á þeim svæðum, sem Skógræktar- fjelagið ætlar sjer. Við erum nú stödd á slíku svæði, en spildur fjelaganna taka við hjer skamt fyrir ofan. Hjer er um að ræða ánægjulegt og vonandi mjög heillaríkt sam- starf milli bæaryfirvaldanna, Skóg- ræktarfjelagsins og alls almenn- ings höfuðborgarinnar, með það fyrir augum að mynda hjer á stóru svæði fagran þjóðgarð vaxinn væn- um skógi. Landnemar á Heiðmörk. Þessi fjelög hafa fengið spildur á Heiðmörk í vor og plantað í bær: Tala plantna Fjelag bifreiðasmiða 1500 Dýrfirðingafjelagið 1500 Starfsmannafjelag Hjeðins 1500 Póstmannafjelagið 1500 Berklavörn 1500 Verkstjórafjelagið 3525 Þingeyingafjelagið 1800 Starfsmannafjel. Áfengisv. 1500 Starfsmannafjel. Raforkum.sk. 1500 Garðyrkjufjelag íslands 1500 Kvenfjelag Laugarnessóknar 1500 Fjelag ísl. símamanna 1500 Acoges 1500 Kennarafjelag Austurbæarsk. 1500 Starfsmannafj. Mjólkursams. 1500 Glímufjelagið Ármann 1500 Ferðafjelag íslands 3000 Nordmanslaget 1500 Kvenfjelag sósíalista 1000 Fjel. ungra Framsóknarm. 1500 Fjejag ungra Jafnaðarmanna 1500 Eyíirðingafjelagið 1500 Skólagarðabörn 1200 F. U. S. Heimdallur 3000 Verslunarmannafjel. Rvíkur 1500 Kvenrjettindafjelag íslands 1000 Det Danske Selskab 1500 Trjesmiðafjelag Reykjavíkur 1500 í land Skógræktarfjelags Reykja- víkur: Gagnfræðask. v. Lindargötu 1500 Skógræktarfjelag Reykjavíkur 3500 Samtals hafa því verið gróður- settar 51025 trjplöntur Þær skift- ast á þessar trjátegundir: Birki 2ja ára 1000 st. Sitkagreni 275 — Rauðgreni, norskt 4 ára 2500 — Skógarfura, norsk - Troms 3350 — Skógarfura, norsk 2ja ára úr Fossvogsstöð 43900 — Flest hafa fjelögin gróðursett 1500 plöntur hvert, nokkur hafa gióðursett 3000 plöntur, en hlut- skarpast hefur orðið Verkstjóra- fjelag Reykjavíkur með 3500 plönt- ur og þó heldur betur. Við sjáum, að af átthagafjelög- unura eru ekki einungis fjelög fólks úr fjarlægurn landshlutum, heldur einnig frá frændþjóðu.n okkar á Norðurlöndum, Norðmönn- um og Dönum. Hjer á þessu svæði, í Elliða- vatnsheiðinni og krikunum upp af

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.