Lesbók Morgunblaðsins - 23.07.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 23.07.1950, Blaðsíða 1
SKÁLHOLTSSTAÐUR ] 1)AC» hcfir Skálhollsfjelagið sainkonui í Skálholti. Aðra samkomu hafði þad þar í fyrra, og svo skal vera á liverju ári framvegis. Uessar samkomur cru haldnar til þcss að minna menn á það, hverjar skyldnv lún islcnska þjóð licfir við ^ Skáiholtssíað. f } Skálholtsstaður á 18. öld. SKÁLHOLTS er fyrst getið i Land námu og segir áð þar bygði fyrstur Teitur, sonur Ketilbjarnar hins gamla á Mosi'elli. Þá var það kall- að Skálaholt. Sonur Tgits var Gissur hvíti. Fvr- ir atbeina hans komust siðaskiptin á. Var hann foringi kristinna manna á alþingi árið 1000, þegar kristni var lögtekin. Sonur Gissurar var Isleit'ur. Hann slundaði nám í Iíerfurðu á Saxlandi. Þegar hann var íimtugur að aldri tók hann biskupsvigslu af Alberto Brimabiskupi. Hann var hinn fyrsti íslenski biskup, og sett- ist að í Skálholti 1056. Að sex árum liðnum eru því rjettar níu aldir síðan að Skálholt varð biskupsset- ur. Óáran mikið hófsl á íslandi þann vetur, er ísleifur tók vígslu, en þann fyrsta vetur, er hann var á lslandi, \-ar manndauði þar sem rnestur af sulti. Þá var alt etið. er tönu á festi. En um sumarið !jet biskup lieita þvi á þingi, að nrenn skyldu fasta hinn 12. dag jóla unr þriú ár. Þá var svo snæmikið hvar- vetna að menn gengu flestir til Al- þingis. En er heitið var, batnaði þeg ar veðrátta og varð sumar hið besta en veturinn eítir var svo góður, að enginn kom þeli í jörð, og gengu nrenn beríættir til tiða um jól, en húsuðu og lögðú garð á þorra. Hið næsta sumar eítir var það í lög tek- ið, að jaínan skyldi fasta hinn tólfta dag jóla, ef eigi bæri á drottinsd-.g. Höfðingjar og góðir menn sáu það bratt, að íéleifur vaf .jyiklú nýtari en aðrir kennimenhi þesS vegna sendu honum margirisonu sina til læringar og ljétu vígja til presta. Það er upphaf Skaýþolts- skóla, sem nú er mentaskó'linn i Reykjavík. v?' I ,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.