Lesbók Morgunblaðsins - 06.08.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 06.08.1950, Blaðsíða 1
CZ 29. tbl. Sunnudagur 6. ágúst 1950. : *. XXV. árgangur. AMSVARAIMIR LMANAK, LITA OG HLJÓMA VÍSINDIN eru nú farin að rann- saka ýmislegt af fornum fræðum, sem fram til þessa hafa verið kall- aðar „kerlingabækur", en voru visindi á sinni tið, þótt menn kynni lítt með þau að fara og skildu ekki þau lögmál, sem lágu þar tii grund- vallar. Þar er til dæmis hin svo nefnda samsvai'anafræði, er fjallar um samband milli ilmanar, Uta og hljóma. Er líklegt að rannsóknir á' þessu muni hafa mikla þýðingu í framtíðinni, ekki síst fyrir lækha- vísindi. Hin fornu vísindi gleymdust eða voru bönnuð í myrkri miðaldanna. Gekk kirkjuvaldið ósleitilega fram í því og fordæmdi alt, sem þvi fanst koma í bág við trúarbrögðin. Sann- leikurinn vai' kæfður. Vísindamenn eins og Bernadine St. Pierre, Thomas Vaughan, Mesmer, Bacon, Boehme, St. Germaine og margir aðrir voru í íyrstu hundsaðir, sið- an ofsóUir og kveðnir niður af sameiginlegu valdi ríkis og kirkju. Það var ekki fyr en fjórðungur þessarar aldar var Jiðinn, að vís- indamenn íóru að geía gaum hinni fornu tru a samsvörun ilmanar, Ijta og hljóma og komust þá að raun um að hún var á rökum bygð. Þessar rannsóknir hafa þó mætt margs konar mótspyrnu þeirra, sém telja forn vísindi hjegiljur einar og „kerlingabækur". En samt hefir fyrir þessar athuganir opnast nýtt svið rannsókna fyrir heilsu- fræði og efnafræði. í bók sinni „Colour in the Treat- ment of Disease" (Litir til lækn- inga) hefir dr. J. Dodson Hessey sagt frá því hvernig ýmsir kvill- ai læknast með litum. Meðan vís- indamenn kölluðu þessa fræði blátt áfram litlækningar, íussuðu iiestir og sveiuðu við því. En þá var íundið upp á því að kalla þau „Chromotherapy", og hinn gríski stofn í naíninu þótti varpa a þau þeim visindabiæ, aö nú tóku ýms- ir að fást við athuganir á þessu i alvöru. Dr. Hessey segir að hann haiði til meðíerðar sjúkling, sem liafði biðið tjón ai' ofnotkun X- geisla. Þá hafi sjer komið til hug- ar að litgeislar mundu vera heppi- legri. Sir William Bragg og prói'essor Richardson liaía báðir fALlyrt að X-geislar sje ekki annað en ljós- geislar með óvenjulegum s^eiflu- hraða eða óvenjulegri byigjulengd. Nú skiftist ljósið í litgeisla, pg þess vegna var það líklegt að fitgeisl- ana mætti nota til lækninga eins og X-geislarnir höíðu veriö not- aöir. MERKILEGA uppgötvun i sam- bandi við þetta gerði dr. Crile, læknir í Cleveland. Hanij,. hafði rannsóknastofu neðanjarðár'*' jþar sem enginn ljósgeisli gat komisl;'að, og þar fann hann það, að álUheil- um manna og dýra staíar.; íhnri geislun. Þetta eru kállaðir „mito- genic" geislar. Dr. Críle tókst éinn- ig að ljósmynda þesya útstréyíhis- geisla. Árið 1923 skýrði prói'essor. Lloyd frá því í „American Society íor the Advancement of Science" að hann hefði íundið útgeisLaia hjá jurtum. Með ljósmyndum hefir verið sannaö að þessi útgeislan á sjer stað, og er talað unf'endur- útgeislun ljósorku sólar. — En þegar ljósmyndir eru teknar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.