Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1950, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1950, Blaðsíða 6
r 442 --^ LFSBÓK MORGUNBLAÐSINS HERSTYRKUR VEST- RÆNU IMOUAMMA Eftir Ib Melchior og Will Sparks. skordýr, en heyrði þó í tveimur hunangsflugum, og mjer tókst að veiða aðra og setti hana í spiritus er heim kom. Þegar jeg kom til fólksins aftur stóð það, alt umhverfis borð, sem var hlaðið vistum, brauði, kökum, ."mjöri, osti, steiktu kjöti, rúsínum og möndlum, nokkrum appelsín- um og vínflöskum. — Engir voru þarna stólar nje bekkir, því að jafn- vel efnaðir bændur eiga ekki önnur sæti í húsum sínum en bekki, sem negldir eru í veggina. Við settumst því öll í grasið og drukkum mikið af ágætu kaffi á eftir mat. Þarna var svo glatt á hjalla, að jeg hefði frekar trúað því að jeg væri meðal glaðlyndra ítala en ekki meðal kuldalegra Norðurlandabúa. Ekki skorti á spaugsyrðin og því miður var þeim aðallega stefnt að mjer. Og hvað hafði jeg svo unnið til? Ekki annað en heimskulega hljedrægni. — Samræðurnar fóru fram á dönsku. Einstaka menn kunnu þó frönsku og þýsku, en með vilja hliðraði jeg mjer hjá því að tala við þá til þess að spilla ekki gleðskapnum. Jeg sat þögul meðal fólksins og ljet mjer nægja að hlusta á gleðskap þess. En þetta skildi fólkið sem heimsku og ein- trjáningsskap af mjer. Ef það hefði vitað hið rjetta mundi það máske hafa verið mjer þakklátt fyrir að jeg þagði. Meðan við sátum að snæðingi heyrði jeg að einhver á bænum vaF að syngja íslenskan söng. Fyrst ljet það í eyrum sem flugnasuð, en er jeg gekk nær heyrði jeg að lagið var tilbreytingalaust, dregið og raunalegt. — Þegar við vorum að leggja af stað kom bóndinn, kona hans og heimafólk og kvaddi okk- ur öll með handabandi. Þannig er siðurinn að kveðja höfðingja, eins og við vorum. Annars kyssast menn til kveðju. Þegar heim kom fann jeg að jeg KOMMÚNISTAR í öllum löndum reyna að hræða menn á þeim her- styrk, sem sje austan járntjaldsins. Þeir segja að hann sje tvöfaldur á við herstyrk vestrænu þjóðanna. Sem svar við þessum ógnunum kommúnista stofnuðu Bandaríkin og ellefu aðrar vestrænar þjóðir hið svonefnda Atlantshafsbanda- iag. Þannig hafa tólf frjálsar þjóðir sameinað herstyrk sinn í eitt vam- arkerfi gegn rauðu hættunni, og lýst yfir því, að árás á eina af þess- um þjóðum sje sama sem árás á þær allar. En eru þá ekki vestrænu þjóð- irnar vanmegna vegna stríðs og hernáms til þess að geta reist rönd við Rússum? Það kemur alt undir því hve einbeittan vilja þær hafa til þess að verja frelsi sitt. Til þess að kynna okkur hug þjóðanna, ferðuðumst við um England, Dan- rnörk, Frakkland og önnur útvirki hinna lýðfrjálsu þjóða. RRETLAND var fyrsta landið, sem við komum tiL Þar er það auðsjeð hafði drukkið heldur mikið af hinu sterka kaffi. Jeg gat ekki sofnað og því gafst mjer nú gott tækifæri til þess að athuga skil dags og næt- ur. Fram til klukkan ellefu gat jeg lesið venjulegt prent með berum augum í herbergi mínu. Skuggsýnt var milli ellefu og og eitt, en aldrei svo dimt' að ekki væri lesljóst und- ir beru lofti. Klukkan eitt var aft- ur orðið lesljóst inni í herberginu mínu. að ákveðið hlutfall er milli auð- legðar og herstyrks. Bretland kom úr stríðinu svo að segja rúið inn að skyrtunni, og þess vegna hefur það nú minni her og minni flota en áður. Flugherinn er aðalstyrkur þess. En þegar um það var rætt fyrir nokkru að senda 70 orustu- flugvjelar frá Bandaríkjunum til Bretlands sem hluta af gagn- kvæmri aðstoð Atlantshafsríkj- anna, þá sátu ráðandi menn Breta lengi á fundi til þess að ákveða hvort þeir ætti að þiggja þessar flugvjelar. Þeir þóttust varla hafa efni á því að æfa nægilegt fluglið á þessar vjelar eða standast þann kostnað, sem af þeim leiddi. En þótt breska Ijónið hafi látið mjög á sjá, þá er baráttuhugur þess enn hinn sami og áður var. Eng- land er að mörgu leyti á undan Bandaríkjunum um herafla í loftL Að vísii eru þar fáar sprengjuflug- vjelar, en í flugliðinu eru nú 250.000 manna og þeir eru útbúnir með þeim bestu þrýstiloftsflugvjel- um, sem til eru í heimi. Og Bretar ætla sjer að sjá ríkjunum á megin- landinu fyrir nógum þrýstilofts- fiugvjelum af Vampire og Meteor gerð. Bretar leggja fram stórfje til heilbrigðismála og fjelagsmála. En þó leggja þeir fram til hermál- anna 34 miljónum dollara meira en til þeirra mála. Þaðer aðaUega gert vegna flotans. Landher Breta er nú ekki nema tíundi hlutinn af þvx, sem hann er á ófriðartímum. En England er erm næst öflugasta K

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.