Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1950, Blaðsíða 3
' LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
487
Forsaga
slökkviliðsins
í Reykjavík
FYRSTU timburhúsin hjer í
Reykjavík voru hús „innrjetting-
anna“, 5 eða 6 að tölu. En árið
1779 voru hús kóngsverslunarinn-
ar flutt úr Örfirisey til lands og
endurrreist í Grófinni. Átta árum
seinna, 1. maí 1787, var verslunin
gefin frjáls við alla þegna Dana-
konungs og upp frá því fara ýmsir
að setja verslun á fót hjer í bæn-
um og bygðu þá jafnframt timb-
urhús fyrir verslanirnar og versl-
unarstjórana. Fyrsta húsið bygði
Kristoíer Kahr í Bergen árið 1788
nyrst við Aðalstræti andspænis
kóngsverslunarhúsunum, sem
Sunckenberg hafði þá keypt Var
hús þetta jafnan nefnt Stýrimanns-
húsið, vegna þess að Hans Dedick-
en stýrimaður varð fyrsti verslun-
arstjóri þar. Þetta hús var rifið
1875. Einhver fleiri hús hafa lík-
lega verið reist á þessu ári, og árið
eftir rís upp fyrsta húsið við Hafn-
ganga íram í borginni og í farar-
broddi er víkingaskip, mannað
brynjuðum víkingum, með skín-
andi skjöldu og hjálma prýdda
stórum hrafnsvængjum. Höfðing-
inn, „guizer jarl“, er valinn árlega
úr mestu kempum Leirvíkur, og
hann stendur í lyftingu á skipinu,
og' er í skartklæðum frá víkingaöld
eins og' sækonungur. Á eftir vik-
ingaskipinu gengur flokkur kyndla
bera og' eru þeir alla vega klæddir
og sumir með grímur. Þegar hring-
ferð um staðinn er lokið, er öllum
kyndlunum varpað upp í skipið,
svo að það stendur brátt í ljósum
loga, og á það að tákna siglingu
höfðingjang til Valhallar. Síðan eru
gleðisamkomur víðs végar um stað-
inn, þar sem víkingarnir og hirur
arstræti. Árið 1800 eru hjer taldar
6 verslanir, en árið eftir eru þær
11 talsins.
Brunavarnir ráðgerðar
Nú er að segja frá því, að 2. júní
1789 ritar Rentukammerið brjef til
Levetzow stiptamtmanns, og segir
þar að tími þyki kominn til þess
að fara að koma upp sæmilegu
slökkviliði í Reykjavík, því að auk
verksmiðjuhúsanna og kóngsversl-
unarhúsanna, sje þar nú komnar
nokkrar opinberar byggingar og
hús í einstakra manna eign. Telur
Rentukammerið að haganlegt muni
að hafa þar á sömu skipan og kom-
ið hafi verið á 1 Þórshöfn og Frið-
riksvogi í Færeyum árið 1784, en
biður þó stiptamtmann að gera til-
lögur um það.
grímuklæddu menn, skemta sjer
með almúganum. Standa þessar
skemtanir fram undir morgun, og
þar eru sungin ljóð, sem orkt eru
í tilefni dagsins, og er þar hrósað
hetjudáðum forfeðranna.
Þessi siður stendur þó ekki á
gömlutn merg. Víkingaskipið kem-
ur fyrst til sögunnar i þessum há-
tíðahöldum árið 1889, og sa norræni
blær, sem þar með var settur á
þau, var tákn hins vaknandi áhuga
fyrir sögu Hjaltlands og fornri nor-
rænni frægð. Uppistaðan í þer.sari
víkingaskips hátíð, er hinn gamli
siður að kveðja jólin með því að
aka logandi tjörutumiu eftir göt-
unum og með állskonar látum
halda upp á „uphelly“, þ. e. a. s. af-
faradag jóla.
En til þess að bærinn sje ekki
alveg úrræðalaus, ef eldsvoða bæri
að höndum, hafi þegar verið gerð-
ar ráðstafanir til þess að senda
hingað dælu, annað hvort með póst-
skipinu eða fálkaskipinu næst.
Þessi dæla sje ætluð fyrir 4 eða
6 menn til að dæla, og með henni
fylgi nokkur nauðsynleg áhöld, og
eigi þetta að vera í vörslu verk-
smiðjanna.
Fyrsta slökkviliðið
— einn maður
Þetta er sú fyrsta ráðstófun,
sem gerð var til þess að verjast
eldsvoða í Reykjavík og á íslandi.
En þar með hefst þó ekki saga
slökkviliðsins. Hún hefst raunveru-
lega tveimur árum seinna, þegar
hjer er skipaður næturvörður.
Að vísu höfðu verksmiðjurnar
haft varðmann, en hinn 5. júní
1790 skrifar Rentukammer Levet-
zow og segir að skilanefnd verk-
smiðjanna telji að nokkuð megi
spara af útgjöldum verksmiðjanna
með því að sjerstakur næturvörð-
ur sje skiþað'ur fyrir kaupstaðinn,
en auðvitað geti verksmiðjurnar
tekið tiltölulega þátt í þeim kostn-
aði, sem þar af leiði, Felur Rentu-
kammerið því stiftamlmanni að
koma þessu i kring.
Árið eftir er svo fyrsti nætur-
vörður þessa bæar skipaður, og
honum gefið erindisbrjef. í því
segir meðal annars, að hann eigi
að byrja vöku sína klukkan 7 að
kvóldi og vera a verði fram til
klukkan 8 að morgni. „Hann skal
byrja voku sína á því að yíirlíta