Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1951, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
145
Asgrimur Jónsson: 1 Húsafellsskógi.
hugsæir leyfi honum takmarka-
lausasta notkun lita. „Komposition"
hans er litauðg og formleiknin er
góð, enda þótt formið sje laust frá
grunninum.
Það, sem hinir ungu íslensku
„abstrakt" málarar hafa til síns
ágætis, er, að þeir gefa sjer lausan
taummn og hjá þeim kemur fram
skapgerð, sem er bæði sterk og
rómantísk, en þeir missa þó ekki
sjónar á því að byggja myndir sín-
ar haglega upp. Jóhannes Jóhannes
-son byggir þannig „Hús“ sín upp
með fullri reisn. Kjartan Guðjóns-
son er ekki óskemtilegur með sína
fleti, gerða fávislega aí asettu mði .
Og Valtýr Pjetursson fær skipulag
í litasamsetning sína með því að
láta gula og rauða blossa koma eins
og blóm á gráleitan grunn, sem er
gerður af tiglum.
Hjer eru einnig íleiri góðir mal-
arar, sem ættu það skilið að minst
væri á þá, en hjer eru líka, eins og
á öllum slíkum opinb.erujn sýnihg-
um, svo fullkomlega ómerkileg
verk, sem alls ekki geta hafa verið
tekin með listarinnar vegna.
Lyndiseinkenni ís-
iendinya koina
(jreinilegast Iniin
í hinni Imgsæu
iiöijgmyndalist
Skyidi ekki lyndiseinkenni ís-
lendinga nú sem stendur koma
eirma greinilegast fram í hinní
hugsæu myndhöggvaralist? í henni
er kjarni. Það er eins og eitthvað
frumlegt og frumstætt komi þar
upp úr djúpinu og skapi formin
innan frá með voldugum átökum
Þar talar steinninn beint og hisp-
urslaust til tilfinninga vorra, að
vísu ekki altaf jafn skýr og sljett-
máll, en með feikilegri áherslu.
Þess konar myndlist er vitaskuld
ekki ný. Vjer eigum mörg dæmí
hennar í „modernísma" seínasta
mannsaldurs. En upptök hennar
eru ævaforn. Þar nægir að benda
á forna gripi úr steini og trje frá
öðrum þjóðum eða til Oseberg-