Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1951, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1951, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSTN* Morris haía talið sjer skylt að gæta þess, að eldurinn sloknaði ekki. Þeir hafa talið hann ættar- arf og gætt hans vel. Einna falleg- ast kom þetta fram hjá William Morris, sem gætti eldsins íram að ævilokum 1944. Það var eina óveðursnótt, að hvað eftir annað sló niður í reyk- háf hússins og það lá við að eldur- inn sloknaði. William Morris lá fárveikur í rúminu. Hann var svo veikur að hann gat ekki stað'ð á fótunum. En hann drógst fram úr rúminu, skreið á fjórum fótum að eldinum og bætti brenni á hann. Snemma næsta morgun kom jeg að honum þar sem hann lá með- vitundarlaus fyrir framan eldmn Þegar hann opnaði augun varð honum fyrst litið á eldinn, og það hýrnaði yfir honum þegar hann sá að eldurinn logaði enn. Nú sem stendur er húsráðandi þarna frú Hampton Owens og húri hefir strengt þess heit að eldurinn skuli ekki kulna út á meðan hún er uppi standandi. Og þegar. hún fellur frá ætlar hún að arfleiða son sinn, Wendell Owens, að eldinum Og hún kveðst vóna að þessi e'dur sem nú hefir brunnið stöðugt í rúmlega 160 ár, kulni aldrei. Fjöldi fólks streymir árlega til bjálkahússins hjá Saluda til þess að fú að sjá þennan merkilega eld. (Eftir Hoyt McAfee). Síðan þetta var ritað hefur kom- ið fregn um það að þessi frægi eldur sje slokknaður. Frú Hamilton Owen, sem hafði hugsað um hann siðan William Morris dó, veiktist hastarlega í janúar og var ílutt í spitala. Hún bjó þá ein í bjálkakofanum, og nú var enginn til þess að hugsa um eldinn, svo að hann dó. Þegar ná- grannamir heyrðu það að eldur- inn væri dáinn, vildu þeir íyrst i HVAÐ ev tími og hvað er rúm? Það eru hugtök (abstract ideas) sem mað- urinn hefur fundið upp til þess að reyna að gera sjer grein fyrir tilver- unni. En þessi hugtök hafa breyst mjög, einkum á seinni árum. Upphaflegi mælikvarði mannsins á vegariengd hefur senniiega verið fet- ið, lengdin á einu spori. Síðar fer hann að mæla vegalengdir með hliðsjón af tíma. Hefur þá komið upp dagleið, eða sá spölur, sem hann gat gengiö myrkr- anna milli. Nú er talið, að gangandi maður fari 5 km. á klukkustund. Það er þessi hraði, sem tími og rúm miðast við upphaflega. Frá upphafi var manninum ljóst, að hijóðið gat farið svo miklu hraðara en maðurinn. En takmörk voru því sett hvað mannsröddin gat borist langt. Það var nefnt kallfæri, og var mjög mis- munandi eftir því hve hátt mönnum lá rómur og hvernig veðri var farið, eða hve hljóðbært var. Kallfærið varð því aldrei nein ákveðin vegarlengd. Nú er svo komið, að menn geta ferð- ast hraðar en hljóðið berst, og þeir geta talast við heimsendanna á milli, án þess að tala hátt. Og þeir hafa kom- ist upp á að henda á lofti hljóðbylgjur, sem rrann’egt eyra nemur ekki. Þess- ar hljóðbylgjur berast umhverfis hnött inn á andartaki. Þegar þú hlustar á útvarpstæki þitt flytja tal eða tóna frá Tokyc, þá veistu alls ekki hvort þær hljóðbylgjur eru komnar úr austri eða vestri. Þú veist það eitt, að þær hafa farið umhverfis hnöttinn með þeim Iiraða, að þulurinn í Japan er aú tala á meðan þú hlustar á hann. Annars er mcrkileg sagan í Snorra- stað ekki trúa því. En svo v'”** EÖgu ríkari. Og nú, þegar bjálka- kofipn stóð í eyði og eidurinn var dáinn, þá kom upp sú saga, að þar væri orðið meira en lítið reimt. — Andar allra þeirra, sem hlúð höfða að eldinum um 160 ára skeið, eru þar kveinandi út af því að eldurinn gkulj slokknsður. •203 Eddu um kapphlaup þeirra Þjalfa og Huga hjá Útgerðaloka. „Hugi, það var hugur minn, og var Þjalía eigi vænt sð þreyta skjótíæri við hann,“ sagði Útgerða'oki. Hugann varQar ekkert um vegaíengdir. Hann getur í einu vetfangi farið vetrarbrautanr.a milli, hann legg- ur mi'jónir ljósára í skref. Þess vegna er fíutningur sálnanna, sólkerfa og veírarbrauta milli, ekki ótrúlegri í dag en það heföi þótt fyrir einni öld að menn gæti lalast við yfir heimshöfin. Sagan um Þjalía og Huga getur verið ágæt dæmisaga enn í dag. Þjalfi cr ímyr.d efnishyggjunnar og hinr.ar vjel- rænu menningar, en Hugi imynd hinn- ar andlegu menrúngar. Og það er hún, sem flytur fjöll og gerir fjarlægðirr.ar að engu. Læknar sjá ekki neinn mun á eíninu í heila vitringsins og efninu í heila heimskingjars. k'unurinn á þessum tveimur mönr.um er á hinu andlega sviði. Og þegar menn líta yfir sögu hinnar andlegu menníngar, þá sjest að þar ber nokkra menn hæst.. Ekki eru það herstjórarnir nje þeir, sem hala hriísað til sín mest völd, þótt mann- kvnssagan tali mest um þá. Þeir, sem hafa þokað menningunni áfram, eru yfirleitt einstæðingar og gjörsamlega valdalausir menn, sem oft hlutu cki i aðra viðurkenningu en þá, að vera of- sóttir fyrir það að vera að bjarga manr.kyninu og auka þekkingu þess. Einu sinni heldu menn að jörðin vævi miðdepill heimsins, sól og tungl væri þjónar hennar og stjörnurnar settar á hiininhvelfinguna til skrauts og augna- yndis mannanna börnum. Þá var mið- að við þá þekkingu, sem sjónip, veitti. En nú hefur sjónin fært út takmörk sín ó miklu stórkostlegri hátt heldur en hljóðið og hraðinn. Nú gata menn sjeð út i geiminn þá vegarlengd, sem ljós- geislir.n er 1000 miljór.ir ára að fara, og fer hann þó með um 300-.000 km. hraða á sekúndu hverri. Nú hafa menn uppgötvað ,að jörðin er á útslragn nokkrum i vetrarbrautinni, þar sem eru 100.0Q0 miljónir sólna. Og úti í geimnum eru miljónir -slikra vctrar- brauta, og í hverri vetrarbraut geta venð margar miljónif jarða, þar sem lífið þróast. Viðfangsefni vísindanna nú er r.ð finna sambandið milli lífsins í alheimi. Þegar það cr fundið fallast trú og vís- indi í faðma, og þá tekur mannkynið stærra skref á leið íramþróunarinnar cn noiílu'u túuú úður,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.