Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1951, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.11.1951, Blaðsíða 12
544 ^ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ar, ný hurð fyrir kirkjunni. Hökull og rikkilín gamalt og slitið. þó bæri- legt, altarisklæði blámerkt sem sjera Bergsveinn (Einarsson, þar 15£0— 1038) hefur tillagt, altarisdúkur lika forn og slitinn. Kaltikur 3«:tur gylltur og patína gyll; nýsmíðuð, tveir fornir kaleiksdúkai, tvær kop- arpípur gamlar og litlar þó sæmi eg- ar, tvær klukkur með sínum kólf- um órifnar og bjalla. Grallari skrif- aður á kálfskinn, sem sjera Berg- sveinn hefur gefið kirkjunni. Leir- skál fyrir skírnarsá, járnkarl. Kálfatjörn. — Anno 1623 afhenti jeg. sjera Ormur Egilsson, (d. 1C32) ;rínum syni Ásmundi (d. 1669) alla Kálfa- tjarnar peninga, sem voru 10 mál- nytukúgildi (6 kýr og 24 ær með lömbum) geldfjár 10 aura (=3 ær- gildi) og hundraðsbát, 3 keröld, 2 trog. í kirkjunni 3 bitar á lofti, stafn- bitar, alþiljuð utar og innar p jedik- unarstóll með fjalagólfi, undir suð- urþaki. Item: segist sje'a Ásmund- ur (þar 1623—69) hafa lagx til ki 'kj- unnar 30 greniborð. Ir.nan cirrju: tvenn messuklæði lasin, altar?sk!æði af líni, Corporal lasinn. kaleikur og patína, baksturhús, bakstursjérn frá Görðum. Item: Læt jeg eítir hjá kirkjunni 2 koparkertapípur, sk’rn- armunnlaug (mundl.) lykkju-ií'rn- karl, þá stærri klukkura og kirkju- loftið*), íslenska biblíu, stiga lasinn. — Aldrei tók kirkjan á Kálfatjörn 10 aura í portion á ári, n þeim 40 árum sem jeg var benefieatcr, segir sjera Ormur, faðir sjera Asmundar). Hvaleyri. í kirkjunni 3 bitar á lofti, í kórn- um bekkir báðu megin, í framkirkj- unni bekkur sunnan fram. Altaris- dúkur og altarisklæði, sem kaupm. í Hafnarfirði, Pjetur Hansson, hefur gefið kirkjunni. Kaleikur „amtler- aður“, sem sjera Óla.'ur Jcnsson (Görðum, 1618—58) hefur lagt til kirkjunnar. Patínu af tini hefur 3ig- urður Sigurðsson (,,Sigurtson“) sjálfur tillagt. Korpóralisdúkur lítill, frá sjera Ó. J. Klukku kóflausa, ó- é --------:------- - * ) Biskup nefnir ekki þetta idrlcju- loft. — Kynni því vera ’ausar íjal- ir, þilju-afgangur af 30 borðum sjera L Ásmundar? _____________________^ rifna en brotna á haldi hefur Hans Mandix skikkað frá Hrauni í Grinda- vík til kirkjunnar. Garðar. 1 kir-cjunni 4 bitar é lofti, brík yíir altari hurðarlaus, brd: yfir prjetíikunarstól, 2 glergluggar Ki 'kj- an vel standandi. — Hún á 20 kú- gildi, 1 hest, áttæring og 2 báta. Ljóstcllar allir, bæði úr Garða og Bessastaðasókn eru goldr.ir til Eessa- staða, en beneficator í Görðum vín- ar (messuvín í) báðar kirk;u,'nar. Skrúði: Sjera Ól. J. (1618—58) hef- ur gefið kirkjunni al’.arisdúk og árafnað henni (eða Hvaleyrarkirkju) hökul rauðan sæmilegan með krossi. Altariscúkur saumaður, sem kaup- maðurinn í Hafnarf. gaf. Garnall silkihökull gulur mc.ð rauðum krossi, eignaður Bessastaðasirkju. (Prestur geymdi annan hökui frá Bessast., rjett sæmilegan, og rikki- lin, sem Kerluf Daa gaf, með nafni sínu). Enn er talinn til Garðaki-kju kaleikur lítill með húsi, kertap.pur 4, sem pr. lánar kirkjurmi, og' gefið hefur hann skírnarsái úr meísing, sinn hvorri kirkjunni.*) Nes við Seltjöm. í kirkjunni 6 bitar á lofti, prje- dikunarstóll, þar hjá glergluggi, arnar lítill yfir altari með é rúð- um, kórinr. afþiljaður, með fjalagólfi og bekkjarfjölum. Eitt stafgclf bilj- að báðumegin fram í kirkjunr.i. Hún er vel stæðileg að viðum, með nurð og dyraumbúningi öllnm. Altaris- klæði tvö með brúnum og stóium áföstum, gömul, þriðja íslenskt saumað vel sæmilegt, 4. aurslitið, rikkilín rautt, gamalt, þó sæmilegt, hökull sæmil. grænn með fóðri en öngum krossi. (Þetta eru ein messu- klæði og mjög ljeleg, en 1397 voru þar 6 manna messuklæði). Kopar- pípur 2 sæmil. litlar, kaleikur og patina af silfri, óbrákuð, korpo"alis dúkur og lasið hús, klukkur 2 iitlar með kóifum og 1 kórklukka, skirnar- sár af trje, skrúðastóll, líkakrakur hálfur. — Kirkjukúgildin 6, leigð til Bessastaða. 'v'; Reykjavík á SeltjarnarnJsi. Kir cjan sterk og stæðileg, 5 bitar *)Bessastaðakirkju er getið iijer síðar, í athugasemd. _____ , m á loftij sjötti í kórnum styttri, stafn- bitar að auki, með eikar-undirviðum öllum. Langþil í kringum kirkjuna, moldir hrörnaðar. Prjedikunarstóll laus, glergluggar tveir, gefnir af út- lendum mönnum: Kastan Ivarssyni („Jffuarsyne") og Henrik Steenkull. Höklar tveir, annar blámerktur sæmilegur, hinn kostulegur grænn alfóðraður, rikkilín nýtt, sem Jón Oddsson hefur tillagt, altarisklæði fornt nokkuð rotið, altarisdúkur líka gamall. Kaleikur með patínu gyllt og kaleiksdúkar tveir, þrjár kopar- pípur smáar, 1 af þeim bætt með eyri, tvær klukkur heilar, önnur lít- il, járnkarl stór. Bakstursjárn lítið hefur Jón Oddsson gefið kirkjunni. — Kirkjukúgildi 10 frí, en 5 til leigu. Laugarnes. 1 kirkjunni 6 bitar á lofti. Prjedik- unarstóll, þiljað á bak við altari og 2 stafgólf norðan fram í kirkjunni og eitt sunnan í kórnum. Kirkjuhurð með sínum umbúningi. Kirkjan end- urbætt fyrir 2 árum. (Kirkju kvíg. 3). Orna menta: Altaris klæði gam- alt og brún samfest, hökull gamall og rotmn, sloppur mjög lasinn. KSleik- ur gylltur með brákaðri patinu og bættri, 2 koparpípur, 2 glergluggar, sem sjera Stefán Hallkelsson (pr. 1580—1630) hefur tillagt, 2 litlar klukkur með kólfum, járnkall lítill, metaskálar tómar. Viðey. Kiikjan, 2 bitar á lofti o. s. frv., kórinn þiljaður báðu megin. Fallin öll að moldum utan og innan. Altar- isklæði með brún (og báðunum stól- unum áföstum), gamalt, þó sæmi- legt, hökull gamall og slitinn, rikki- lín fúið, Kaleikur og patína úr trje, kaleiksdúkur allur slitinn, kopar- pípur tvær litlar, koparklukka kólf- laus og rifin, önnur með KÓlfi, ekki betri. — Presturinn segir sjer skikk- aðar tvær tunnur sýra, hverjar nú ekki (búið í bókinni) fást (senni- lega). Gufunes. Kirkjan, 3 bitar á lofti o. s. frv., þiljuð 1 kórnum og 1 staig. báðu megin í framkirkjunni, alþiiiað fyrir altar; utan í bjórþilið vantar nokkr- ar fjalir. „Altarisflyk“, járnpípa föst í altarinu, lítið ljereftskorn fyrir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.