Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1952, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 09.03.1952, Blaðsíða 8
r' LESBÓK MORGUNBLAÐSINS rr ■h 116 tsr ■ Sigurður A. Magnússon: Siðir og skapeinkenni Grikkja Þ A Ð er haft eftir einum hinna fornu grísku spekinga, að Grikkir verði aldrei fullorðnir. Þótt flestir Grikkir mótmæli þessu króftug- lega, getur gesturinn frá Norður- Evrópu tæplega varizt þeirri hugs- un, að glöggskygn hafi þessi spek- ingur verið. Hafi nokkur þjóð áber- andi einkenni barna, þá eru það Grikkir. Þeir eru fljótir til reiði og fljótari að gleyma, þeir eru ótrú- lega opinskáir og einlægir, hafa óslökkvandi fróðleiksfýsn barnsins og eru framúrskarandi trúhneigðir. Þeir eru oft hvikulir og seinir til ákvarðana. En það er líka hægt að kveikja í þeim þvílíka hrifningu og eldmóð, að þeir svífist einskis og hræðist ekkert. Þeir hafa dálæti á ieikum og elska söng og dans. Helzi samkomustaður Grikkja er kaffihúsið eða bjórstofan. Uti í þorpunum safnast þar saman flest- ir karlmenn þorpsins, ræða dægur- málin og lesa dagblöðin. Margir þeirra eru auðvitað ólæsir, en þá feilur það í hlut kennarans eða borga sig að banna nokkrum í skól- um eða annars staðar að rita og raunar kenna þessi umdeildu tvinn- uðu orð eftir hefðinni, sem er, þangað til ritreglubreyting um y kemst á. Og ekki mæli ég með að gefa y-ritun eins frjálsa yíirleitt og ritun á z hefur verið síðan 1929. Engar þær athugasemdir, sem ég hef í dag gert við ritregluatriði, geta leyst* nemendur undan að hlýða skólabókum sínum og kenn- urum um rithátt, a. m. k. þangað til lýkur burtfararprófi. •j* Bjöm Sigíússon. Höfundurinn í hopi griskra blomarosa. — Þeim þotti ljost har hans kynlegt og hendu mikið gaman að því. hreppstjórans að lesa upphátt fyric þá. í borgunum eru kaííihúsin allt- af full af karlmönnum — en kven- fólk er þar sjaldséð. Séu þeir ekki í háværum samræðum, eyða þeir tímanum við teningaspil, sem mjög er vinsælt hér. Kaffihúsin leigja út áhöldin og hafa engu minni tekjur af þeim en kaffinu. Umræðuefnið er undantekning- arlaust stjórnmál, og það var því lítil von til þess, að einræðisherr- ann Metaxas yrði vinsæll, þegar hann bannaði opinberar umræður um stjórnmál 1936. Síðar meir hafa Grikkir þó lært að meta hann, því undir hans stjórn urðu hér meiri íramfarir en undir stjórn nokkurs annars valdhafa síðustu ára og kyrrð komst á í stjórnmálalífinu, sem annars hefur verið all svip- vindasamt undanfarin 30 ár. Til marks um það má hafa, að á þessu stutta tímabili hafa setið við völd í Grikklandi eigi færri en 4 kon- ungar (einn þeirra sat m. a. s. tvisv- ar), 2 forsetar, 1 ríkisstjóri og a. m. k. 3 einræðisherrar. — Á árunum 1940—46 sátu 13 rikisstjórnir. Þrátt fyrir þetta — eða máske af þessum sökum — eru stjórn- málamenn vinsælh en allir aðrir. Þeir eiga ekki minni vinsældum að fagna hér en kvikmyndastjörnur í öðrum löndum. Flest dagblöðin birta daglega litprentaðar skop- myndir af þeim — og sögurnar um þá eru hnossgæti almúgans. Vinsælastir þeirra um þessar mundir eru hershöfðingjarnir og andstæðingarnir, IMastiras og Papagos. Sá fyrrnefndi er nú for- sætisráðherra, en gerðist um skeið einræðisherra og lifði landflótta í Frakklandi síðustu 10 árin fram að styrjaldarlokum. — Hinn gat sér

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.