Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.1952, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 21.09.1952, Qupperneq 15
LESBÓK morgunhlaðsinS Fiörgamait Ióik Menr. eru skapaðir til að verða 150 ára gamlir FYRIR citthvað 40 árum var sænski vísindamaðurinn dr. Aron Valentins að blaða í „Svensk biografisk handlexi- kon" og rakst þar á þetta naffti Ander- son John, elztur rnaður í Svíþ.ióð. Dr. Valentin fór þá að leita frekari upp- lýsinga um þennan mann og komst að raun um að hann hafði fæðst 1582 og dáið 1729 og hefði því orðið 147 ára og tveggja mánaða gamall. Hann hafði lifað á uppgangstímum Svía og hann hafði einnig séð veldi þeirra hrynja. Hann líafði lifað ríkisstjórnarár Jó- hanns III, Karls IX, Gustavs Adolf, Kristínar dóttur hans, Karls X, Karls XI, Karls XII, og dó á rikisstjórnarár- um Ulriku Elenóru. Út af þessu var það, að dr. Valcntin fekk áhuga fyrir að kynna sér aldur manna, og cftir 40 ár hcfur hann saín- að meiri fróðlcik um það cn nokkur annar maður í Svíþjóð. Á hann nú ná- kvæma skrá um 5000 gamalmenni, að- allega fólk, sem hefur lifað rúmlega hundrað ár. Eru eigi aöcins Svíar á þcirri skrá hcldur einnig fólk í öðrum löndum. Býst hann við að gcta gefið út þclta safn sitt eftir sex ár. 152 ára karl Elzti maðurinn á þcssari skrá cr Englendingurinn Thornas Parr, sem var uppi á 14., 15. og 16. öld og náði 152 ára aldri. Saga hans cr mcrkileg. Hann gift'ist ckki fyr cn hann var 82 ára gnmall, cn kona hans var 28 ára. Þegar hann var 105 áha (1538) vildi honum til það óhapp að hann tók frum hjá kon- unni — eignaðist drcng mcð annarri konu. Fyrir þetta varð hann að standa opinbcrar skriftir í kirkjunni í Alder- berry. Konu hans fell þetta svo þung- lega að hún dó nokkrum árum síðar. Parr ætlaði þá að hætta að hugsa um kvenfólk, cn gat clcki slillt sig, og í annað sinn giftist hann þegar hann var 122 ára gamall, og lifði eftir það í friðsælu hjónabandi í 30 ár. Seinast fann Arundel greifi upp á því að flytja Parr til konungshirðarinn- ar i London. Var lraim sjálfur fús a þá nýbreytni og varð nú frægur um allt land og víðar, sem clzíi maður heims- ins, og komu margir t> 1 að sjá ha»n. Parr haíði alltaf Iifað fábreyttu lííi og verið hófsmaður á mat og drvkk og haíði lifað nicstmcgnis á mjólk og brauði. Þegar hann kcm til hirðarinnar og átti að fara aö lifa á þcim krsesing- urn, sem þar voru á borðum, fell hon» um 'ínaturinn illa íyrst i stað, cn vand- íst honum og þótti hann seinast svo góður að hann blátt áfram át sig í hcl. Hann dó 5. nóvcmbcr 1635 og var þá 152 ára og 8 mánaða gamall. Lík hans var krufið og kom í 1 jós að öll lífííeri voru í bezta lagi, svo að hann hefði gctað lifað rniklu lcngur, cf ofátið hcfði ckki orðið honum að aldurtila. Það þótti mcrkilegt að líkanii lians var allur kafloðinn cins og á apa. — Parr hlotn- aðist sá hciður að vcra grafinn í West- minster Abbey þar scm mestu menn Englands hvíla. Rubens hafði málað mynd af hor.um þcgar hann var 137 ára gamall og cr sú mynd nú í Banda- ríkjunum. Gamall biskup Einn af eiztu mönnum Svía var Olaus Stephani Bellinus biskup. Hann fæddist 1515 og dó 1618. Hann hafði vcrið þrígiftur og margt hafði á daga hans drifið. Einu sinni var hann kærð- ur fyrir landráð og sviftur biskups- tign. Kærandinn var prestur, sem öf- undaði hann af velgcngni hans. Þessi prcstur var nú gerður bÍ3kup í lians stað, cn l>á sannaðist á hann að hann var glæpamaður og var hann tckinn af lífi, en Bcllinus fekk aftur biskups- embættið, aðtins sex vikum c.tir að liann liafði verið sviftur þvi. Þegar hana var 102 ára garohll fór hann langa og erfiða „visitatiu“-ferð um Dalina, og hefur enginn annar bisk- up leikið það eftir. „Það var kjarkur í honum,“ segir Valentin. Gullnemi, sem varð 108 ára Menn mega nú ekki halda að það haíi aðeins verið fyr á öldum að menn urðu mjög garnlir. Til er það- enn að 45i menn ná háum aldri. Eitt dænú um það er Per Anders Hermanson frá Smá- löndum. Hann var fæddur 1833 og fliftt- ist til Amcríku þegar hann var 19 ára að aldri. Skipið, scm harjn íór með, var þrjá mánuði á leiðinni til Ncw York og hafði hreppt versta veður svo að við lá að það færist, cnda var það mjög lélegt. Margir farþeganna létust á leiðinni úr kulda og vosbúð og illu atlæti. Þegar til New York kom slóst Hermanson í hóp gunieitarmanna og hél-du þeir til Kaliforniu. Þar rákust þeir á gullnámu í Southwest Valley og þegar Ilermanson- var þritugur ýar hann orðinn auðugur maður. Tók hann þá að fást við fasteignasölu og jakaði cnn saman peningum. En á kreppuár- unum um 1880 varð hann gjáldþrota. Ilann byrjaði þó á nýan leik og innan skamms átti iiann miklar fasteignir í San Francisco. Svo kom jarðskjálftinn mikli 1906, hús hans hrundu og brunnu og hann fekk ekki ncma lítinn hluta af vátryggingunni. Þá var hann sjötugur. Hætti hann þá öllu braski, kcypti ^ér iítið hús í Maine og lifði þar kyrrlátu lífi upp frá því. Harm andaðist úrið 1941. Hvað cr mannsaldur? Þeir vísindemenn, scm fást víð að rannsaka aldur manna, hafa sífeillt ver- ið að brjóta heiiann um það hvað íuenn geti orðið gamlir, hvað líkaminn gcti enzt lengi áður cn hann cr útslitinn. Þeir hafa komizt að þcirri niðurstöðu að allur þorri manna cldist oi fljótt og deyi fyrir aldur fram. Það cr hreinasta undantekning að menn verða svo gaml- ir að þcir lognast út aí vegna þcss að líkaminn er „útgenginn cins og klukka". En það er hinn eðlilcgi dffuð- dagi. Thomas Parr, sem varð 152 ára, dó ekki eðiilegum dauðdaga. Vísinda- mennirnir liafa því komizt að þéirri niðurstöðu, að manninum sé ætlað að lifa 150 ár, enda þólt það sé ekki npa örsjaidan að slíkt kemur fyrir. Þó þykja líkur benda til þess, að ekki gcti allir orðið jafn gamlir, sumir virðast skapaðir til þess að lifa lengur en aðrir. Þetta sést á því, að það er eins og lang- lífi gangi í ættir. Meðalaldur manna er óðum að lengj- ast. Taiið er að meðalaldur í Rómaborg hinni fornu haíi verið 25 ár. Erv nú er meðalaldur manna í menningar- löndum orðinn um 65 ár og búizt er við þvi að áxið 2000 verðj helmingur-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.