Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1953, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1953, Blaðsíða 5
' LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ELDSPÝTNABÆKUR semla hvalhausana þangað líka og lata bræóa þá, því aö honum var sagt að hann mundi haía getað íengið mikið lýsi úr þeim. Það vissi hann ekki íyr, og sú vitneskja barst honum of seint til þess að hann gæti hagnýtt sér hausana og grotn- uðu þeir niður þar í fjörunni. Allt kjöt af hvölunum var hirt. Fengu skurðarmenn að taka aí því okeypis eins mikið og þeir vildu, og hver maður sem kom lekk kjöt að vild sinni. Auk þess kom lítiil vélbatur og iiutti tvo iarma af kjöti til bæanna á Austurströnd- um. Varð þetta mikið bjargræði og nutu margir góðs af. Sundiærin af hvölunum, bægsli og sporða, íengu skurðarmenn, og var það aibragðs matur upp úr súru, eins og allir vita. Þar með er þessari veiðisögu lok- ið. Mun það vcra eins dæmi að einn maður haía banað i einu 67 hvalfiskum og mætti Sumarliði verða írægur i'yrir það viðvik. En það er siður en svo að hann hrósi sér ai því sjálfur. Hann talar um það eins og hvern annan daglegan viðburð, en þó er eins og veióihug- urinn grípi hann aitur í hvert skiiti sem hann rifjar upp þá stund, er hann stóð blóði driíinn og banaði hvölunum hverjum af öðrum og varð jafnframt að gæta þess, að þeir yrði ser ekki að bana. A. u. Gestkomandi maður stóð og horfði á bónda, sem vaar uð piægja. Eitir nokkra stund sagði hann: „Þér mundi ganga miklu betur ef þú hottaðir á klárinn." Bondi dró klút upp úr vusa sinum og þerraði af sér svitaim. „Eg veit það“, sagði liann, „cn ó- luaesis bykkjan sló mig i fyrra og sið- an liefi eg aldrei avarpað liana ug ætia mer eldn aö gera". MAÐUR er nefndur Joshua Pusey og var lögfræðingur í Filadelfia í Bandaríkjunum. Hann komst ein- hvern veginn að þeirri niðurstöðu, að hann mundi geta orðið stórauð- ugur ef hann gæti fundið upp eitt- hvert handhægt hylki fyrir eld- spýtur, í staðinn fyrir eldspýtna- stokkana. Eftir mikil heilabrot kom honum til hugar að hafa eld- spýturnar flatar og hefta þær inn líkt og bók. Og eftir fjölmargar til- raunir tókst honum að útbúa slíka eldspýtnabók, handhæga og fyrir- ferðarlitla. Þetta var 1892. Hann vann að þessu í skrifstofu sinni. Hann sauð sjálfur brenni- steininn á eldspýturnar og kveiki- flötinn. Kápuna eða spiöldin utan um eldspýturnar bjó hann til úr þunnum pappa. Hann hafði 50 cid- spýtur í bókinni og skírði bókina „Flexibles“. Einn höfuð ókostur var þó á þessu. Kveikiflöturinn var innan á lokinu og því gat hæglega farið svo að sjálfkrafa kviknaði á eldspýtunum og af yrði sprenging. Stór eldspýtnaverksmiðja keypti einkaleyfið af Pusey, en hafði ekk- ert gagn af því. Almenningur leit svo á að eldspýturnar væri hættu- legar. Gafst verksmiðjan svo upp á þessu og bað ungan og áhuga- saman mann, sem Henry C. Traute hét, að reyna að gera umbætur á eldspýtnabókinni. Hann fann upp a því að setja kveikiflötinn utan á bókina og lét svo prenta framan á hana: „Lokið áður en þér kveikið". Síðan fór Trute til Mihvaukee og fekk Pabst bruggunarhúsið til þess að panta 10 milljónir eldspýtna- bóka með auglýsingu utan á um Blue Ribbon ö!. Næst útvegaði hann svo pöntun á 18 milljónum bóka fyrir Duke tóbakssala. Og seinast kom hami með pöutun a 1000 milljónum bóka frá Wrigley, til þess að auglýsa á þeim jórtur- leður hans. Nú er allrar varúðar gætt um tilbúning eldspýtnanna. Kveikiefn- ið á þeim er búið til úr 30 mis- munandi efnum og getur því varla kallast brennisteinn, enda er þetta kveikieini ekki jafn hættulegt og brennisteinn. — Eldspýturnar eru alitaf reyndar og til þess hefur verksmiðjan sérstaka menn, sem kveikja á þeim og slökkva logann, með því að blása á hann. Einn maður í verksmiðjunni hefur ekki gert annað síðan 1909 en að slökkva á eldspýtum og hann hefur blásið á 3000 eldspýtur á dag til jafnaðar. Þetta er nauðsynlegt vegna þess að enn hefur ekki verið fundin upp nein vél, sem getur reynt eldspýt- urnar og sýnt að þær sé éins og þær eigi að vera. Slokkni á eld- spýtu við íyrsta blástur, þá er hún talin ónothæf, því að þá sé ekki hægt að nota hana úti. Slokkni ekki á henni fyr en við þriðja blástur, þá er hún talin hættuleg, því að þá sé líklegt að menn kasti henni logandi frá sér. En slokkni á henni við annan bláslur, þá er liún talin góð. Er það sérstök hst að blasa a eldspýlurnar, því að blasturinn verður að liafa akveð- inn styrkleika, eða álika og vindur sem ier með 15 mihia hraða á klukkustund. Eldspýtnabækurnar hafa reynzt ágætur boðberi og auglýsingatæld. Þær voru mikið notaðar í stríðinu til þess að dreifa undirróðri. Flug- vélar Jétu þeim rigna yiir borgir og þorp í óvinalöndum, og vegna þess að þar var mikill hörgull á eldspýlum, kcpptist iolk um að ná í þær, enda þott það væri bannað. Uppgjafa liermaður í Boston keypti I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.