Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1953, Blaðsíða 2
LESEÓK MORGUNBLAÐSINS
Þeir seinustu gáfust upp á árinu
sem leið og voru fluttir þaðan í
einum hóp. Hefur það ekki verið
tregalaust öilum og mun margur
hafa rennt tárvotum augum til
heimahaganna í síðasta skifti. Sá
seinasti er iluttist þaðan var Sölvi
Betúelsson, bróðir Sumarliða. —
Hann var þar íram í nóvember.
Þá fekk hann bát frá Ísaíirði til
þess að sækja sig. Nú er engin jörð
t í byggð lengur nema Reykjarfjörð-
c ur á Austurströndum. Á Horn-
L ströndum sjálfum er nú ekki annað
^ fólk en vitavörðurinn í Horn-
i bjargsvita og fólk hans.
^ Já, það var öðru vísi um að litast
^ þar á þeim árum er Sumarliði var
^ að alast upp. Þá var 17 manns í
v heimili í Höfn, margt fólk á Horni,
^ því að þar var f jórbýh, og allmargt
^ fólk í Rekavík. Betúel faðir hans
^ var leiguhði alla sína búskapartíð
og seinustu árin átti Magnús sýslu-
k maður Torfason jörðina. — Synir
L Betúels voru mestu dugnaðarmenn,
^ voru fyghngar í björgunum og
\ annálaðar refaskyttur. En það varö
| of þröngt um þá þarna og þau
v systkinin hurfu að heiman. Betúel
^ vildi alls ekki skilja við Höfn en
^ var orðinn aldurhniginn og heiisu-
veiIL Varð það því úr að Sumarhöi
^ var eftir hjá honum. Keypti hann
^ svo jörðina árið 1935 og bjó þar
^ íram til 1944, og var oftast nær ai-
^ einn eftir lát föður síns, eða unr 7
^ ára skeið, og þótti það að vonum
^ dauflegt. Voru það mikil viöbngöi
^ frá því er fjöldi fólks var þar í
^ lieimili.
^ Sumarliði helt uppteknum hætti
^ um búskapinn, haföi allmargt lc,
^ stundaði róðra einn á báti og sótti
^ í björgin. Var þá oft góður aili inni
^ á Hornvík, skammt undan landi,
^ en ekki veiddist á línu nema því
^ aðeins að kúfiski væri beitt. Hafði
^ Sumarliði því komið sór upp kú-
^ fiskplógum með löngum togfestum.
Geynuii haim þann ulbunaö uiðui'
við sjó, en þangað var nokkur
kippur frá bænum.
★
Nú er að segja frá því, að seinast
í september 1937 fór Sumarhði með
sláturfé á báti til ísafjarðar og kom
heim úr þeirri för 2. október. Dag-
inn eftir, þegar orðið var sauðljóst,
gekk hann niður að sjó til að
hyggja að kindum, því ekki sá
niður í fjöru heiman frá bænum.
Oíurlítill vogur skerst þar inn í
landið og er þar hin bezta höfn á
Hornströndum. Kölluðu þeir skipa-
leguna þar Hafnarlag. Fjárhús
stoðu skammt frá sjónum og helt
hann þangað. Þar sér fram í fjör-
una. og er hann fór nú að svipast
um eftir kindum, sá hann enga þar
í fjörunni, en nýlundu mikla í
þess stað, marga gosstróka og
gusugang mikinn, og fyrst í stað
sýndist honum eins og margir
svartklæddir menn væri þar á
þönum fram og aftur. — Vissi
hann ekki hverju þetta sætti, cn
var þó alls óhræddur og hljóp fram
að sjónum til að vita hvað þarna
væri á seiði. Og sem hann kemur
niður í fjöruna sér hann að þarna
er stór hvalfiskavaða alveg uppi
undir landsteinum. GosstroKarmr,
sem hann halði séð, var blástur
hvalanna, en sporöarnir á þcim,
sem hvaö eltir annaö komu upp úr
sjónum, haiði lionum sýnzt vcra
svartkiæddir menn.
Sumarliði segir aö það hafi aldr-
ci iyrr komið lyrir í manna minn-
um að hvaliiskavaða hali komið
inn a vikina. Hyggur hann að þeir
haii að þessu sinni clt smokkfisk
upp að landi, því að nokkuð haii
verið af smokkliski þar í fjörunni.
En það var ekki fyr en seinna að
hann gerði sér grein fyrir þessu,
því að nú kom heldur veiðihugur
í hann og varð honum fyrst fyrir
að hugsa um það, hvort sér mundi
ekki takast að ná í eitthvað af þess-
uiu skepuuui. Lu það var Uægar
sagt en gert, því að hvalirnir voru
allir á sundi og ekki hægt að kom-
ast að þeim.
Nú er að segja frá því, að hjón
voru nýlega komin til Sumarliða
og ætluðu að hafa þar veturvist.
Og um það leyti er Sumarliði er
að reyna að hugsa upp eitthvert
ráð til þess að komast að hvölun-
um, ber mannin þarna að. Ekki
vildi hann hjálpa Sumarliða neitt,
en kvaðst vera á leið út að Horni.
Sumarliði bað hann þá að skila til
pilta þar hver fengsvon hér væri
og hvort þeir vildu ekki koma og
hjálpa sér til að ná í hvalina.
★
Klukkan var nú rúmlega 9 að
morgni, er hér var komið sögu, og
var komið hörku útfall, því stór-
streymt var um þessar mundir.
Datt Sumarliða nú í hug að vera
mætti að hann kæmist í færi við
einhvern hvalinn þegar fjaraði
meira. Hljóp hann því aftur til fjár-
húsanna til þess að hertýgja sig til
þeirrar orustu. Þar átti hann gaml-
an norskan ljá, einjárnung allmjög
eyddan, og einnig klofhá stígvél.
Fór hann nú í stígvéhn og greip
ljáinn. Annars var hann svo búinn
að hann var í samfestingu og halði
íingravettlinga á höndum. Rauk
hann nú aítur niður að sjó og kom
þangað mjög jafnsnemma og fyrsti
hvalurinn var strandaður. Vatt
Sumarliði scr að honurn og lagði
hann með ljánum rétt aftan við
bægslið og þar á hol. Tók livalur-
inn viðbragð mikið er hann fckk
lagið, lamdi sjóinn með sporðinum
og blcs frá sér blóðstroku, svo aö
holskcílur og blóðgusur gengu yfir
Sumarliða. En þetta stóð ckki nema
slutla slund, og þa var livalurinn
dauöur.
Það var engu líkara en að hinir
hvahrnir yrði ærðir við þetta, því
að nú syntu þeir allir í bendu til
lands og strönduðu. — Lágu þeir
þarna hver við atmau og sueru