Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1953, Page 5
Bessastaðakirkfa
frá önd.verðu til vorra daga
Bessast aðakirkja
BESSASTAÐAKIRKJA var í önd-
verðu helguð hinum heilaga Niku-
lási, sem andaðist árið 342. Hann
var erkibiskup og af auðmönnum
kominn. Hafði hann þann góða sið
að hjálpa mönnum, án þess að þeir
vissu hvaðan hjálpin kom. Hann
laumaði peningum inn um glugga
hjá fátæklingum að næturþeli og
helt þessu lengi áfram, áður en það
komst upp. Fyrir þetta var hann
talinn helgur maður og tekinn í
dýrlingatölu eftir að hann var lát-
inn — segir sagan.
En heilagur Nikulás er ekki lát-
inn enn. Hann gengur ljósum log-
um um jarðríki á jólunum og fær-
sjúkir eru og sorgbitnir. Guð býr
á háum stað, en hann beygir sig
niður að duftsins barni og lætur
andvarpið breytast í gleðisöng.
Biðjum þess, að hin sanna jólagleði
megi ná inn á heimilin í bæjum
og sveitum, til sjómannanna úti á
hafinu, já, til allra þeirra, sem
með störfum sínum vilja efla
landsins heill.
Breytum jólaóskum vorum í þá
fyrirbæn, að yfir þeim, sem búa
í náttmyrkranna landi ljómi fögur
birta. Margvíslegar eru jólagjaf-
irnar. En frá himninum er oss send
hin fullkomna jólagjöf. Þegar tek-
ið er við þeirri gjöf verða jóhn
heilög.
Öllum er það Ijóst, að jólin koma.
En munum það um fram allt, að
„Komu Drottins kristnum fagna
ber.“
Þá eigum vér gleðileg jóL
ir börnum gjafir. Meðal enskumæl-
andi manna er hann nefndur
Sankta Claus, en hér á íslandi
nefnum vér hann jólasvein. Hann
er alltaf með rauða húfu á höfði
og geisimikið hvítt skegg og með
rautt nef og kinnar af því að vera
úti í næðingnum.
KONUNGSKIRKJA
Enginn veit nú hvenær hin fyrsta
kirkja á Bessastöðum var reist.
Fyrsta lýsing, sem menn hafa á
kirkju þar er árið 1352, og var hún
þá konungseign, eða konungs-
kirkja. Þá átti hún % heimalands,
19 kýr, 52 ær, graðung og 5 hesta.
Auk þess átti hún mikið af góð-
um gripum, og mun sú eign hafa
haldizt við, eða heldur aukxzt á
næstu áratugum, en ekki er oftar
getið um kvikfénað hennar.
Hundrað árum síðar (1424) er
þess getið, að enskir ræningjar hafi
látið greipar sópa um muni kirkj-
unnar, og enn hundrað árum síðar
(1523) er hún rænd öðru sinni.
Gerði það sjálfur hinn illræmdi
höfuðsmaður Týli Pétursson. Það
rán hefir að einhverja leyti verið
rétt aftur, en sjálfsagt hefir kirkj-
an búið að þessum gripdeildum.
Ekki er nú vitað úr hvaða efni
þessi kirkja hefir verið gerð, hvort
það hefir verið torfkirkja eða timb-
urkirkja. En hitt er víst, að árið
1616 er þáverandi kirkja komin að
hruni af elli og fúa. Þá var Juren
Danielsson umboðsmaður Herluf
Daae á Bessastoðum, og fanxi haxxn