Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1953, Page 16
PÍLAGRÍMSFÖR TIL MEKKA
HÖFUNDUR þessarar g'einar. Abdu* Ghafur Sheikh. er fæddur í Nairobi í Kenya. Þangað fluttist faðir hans 1898 frá
Indlandi, þeim hluta þess er nú heitir Pakista-.. Il'r.n heitir Sheikh Frzal Ilahi og stundaði kaupmennsku. Varð hann
vellauðugur og notar rú íé sitt til póð trðaserri. Hefur hrnn ásamt öðrum stofnað „Sheikh hjálparstarfsemina‘‘, sem
starfar í löndunum austrn ' ið i5ia>-ðar/af. T.1 þers að : tanda fyiir þrssari stofnun, valdi hann Abdul Ghafur son sinn
og sendi hann til Bandrrikianna ti1 þess að búa sig undir þetta starf. Heíur hann stundað nám við Dartmouth College
og Harvard Graduate Sohool ot Buciiess A< mir st ation. Ilann er rúmlega tvitugur. í fyrra kom hann til National
Geograph Society og kvnðst srtl.-* o r.ota suinarf:í sitt ti þsss að fara pílagrimsför til Mckka og spurði hvort hann
ætti ekki að taka rrvrdi’- ' fc f-rir íc': pið, s'.'o að hinn vcstræni heimur gæti kynnzt hslgisiðum Múhameds-
manna, og hinum helgu st iðum. Fvrir fáum á.um i cfði þettc verið óhugsandi. Ofstækisfullir Múhamedsmenn mundu
hafa grýtt til bana hvern þ->-n ci sézt h:fði r.:;ð myndavtl á þessum hslgu st'iðum. því að það hefur verið trú þeirra,
að Múhamed hsfi banrrð ■ ð ge-a rr." .dir eða eítirlikingar. En nú er öldin önnur. Nú verða allir pílagrímar, sem fara
til Mekka, að hafa verab-ó‘‘ o” á vetahréfinu rnyr.d af sér. Og yfirvöldin eru farin að leyfa að taka kvikmyndir af
pílagrímagöngum. En ssmt '-srr mv-dii borizt til Vesturlanda af hinum helgu stöðum og helgiathöfnum pílagrím-
anna þar. Félagið tók því boði piltsirs og !ét hann fá myndavél og litfilmur. Ritaði hann síðan grein með fjölda mynda
I Geographic Magazine og er þetta útdráitur úr þeirri grein.
FRÁ öllum löndum og að öllum
vegum streymdi fólk í áttina til
hinna fornhelgu borga, safnaðist í
strauma og varð loks að flóði. Og
flóð þetta stefndi til Mekka, eftir
boði spámannsins: „Sannarlega var
hið fyrsta guðshús hér á jörð byggt
í Mekka, til blessunar og leiðbein-
ingar öllum lýð“, segir í Kóranin-
um. Og það er skylda vor og sér-
réttindi að " heimsækja það einu
sinni á ævinni, ef vér getum.
Vér pílagrímarnir vorum hálf
miUjón að tölu, þar af þriðjungur-
inn konur. Sumir voru komnir
gangandi eftir rykugum vegum frá
Miðasíu og höfðu verið heilt ár á
leiðinni. Aðrir höfðu komið í lest-
um flutningaskipa frá Suðurame-
ríku eða Indonesíu. Enn aðrir höfðu
ferðazt um nætur á úlföldum yfir
eyðimerkurnar frá Meknés, Fez og
Libyu. Sumir höfðu safnazt saman
í Istanbul, Dubrownik, Algier,
Gaza, Bizerte og Piræus og beðið
þar lengi með þolinmæði eftir því
að komast áleiðis með opnum bát-
um.
En ég kom frá Bandaríkjunum
og sigldi á töfraklæði. Og um leið
og ég steig upp í flugvélina á flug-
vellinum hjá New York, hafði ég
I
i! i C.ííJr-'> ‘ ;
RESTRICTED AREA
Í2-S--S r ÓnU -> ;■ l_>
Hér stendur
höfundurinn viö
hið lokaða h!ið til
Mekka.Þar.erað- hOSLEflS ONLY PER M ITTED’
eins sanntruuðum
Múhamedsmönn-
um hleypt inn.
W
.
haft yfir hina venjulegu bæn:
„Herra, sýn þú mér veröldina“. Og
ég var bænheyrður. Yfir lönd og
höf og álfur hafði ég sviíið, þangað
til hinn 25. ágúst — hinn sjötta dag
í arabiska mánuðinum Dhu l’-Hiija
— að ég stóð frammi fyrir „hinu
mikla musteri“ í Mekka.
{★}
Frammi fyrir Kaaba
Það var enn eigi fullbjart og loft-
ið var svalt. Tveir pílagrímar, sem
voru að flýta sér til bæna, ruddust
fram hjá mér. Ég kastaði á þá
kveðju og barst svo með strauxun-
um inn í forgarðinn. Og þarna stóð
þá húsið, sem allir Múhamedsmenn
um heim allan tigna í hjarta sínu,
hin ferhyrnda Kaaba, tjölduð utan
svörtum, gullfjölluðum dúki. Og
ósjálfrátt komu þessi orð fram á
varir mínar: „Ó, guð, hér er ég
kominn að boði þínu. Enginn er
sem þú. Hér er ég“.
Kaaba er kölluð „nafli heimsins“
og Múhamedsmenn trúa því, að
Abraham hafi byggt þennan stein-
turn að boði guðs.
Hressandi vindur stóð af hinum
nöktu hæðum og sveiflaði til Kaaba