Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1953, Side 20
778
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Múhamedsmanna. Hvort þeir eru
einir, eða fleiri eru saman, þá biðj-
ast þeir allir fyrir á sömu stundu
á hverjum degi. Á föstudögum fara
þeir í musterin. Og tvisvar á ári
eru trúarbragðahátíðar, Id al Adha
og Id al Firr, þar sem þeir koma
saman í stórhópum. En það er þó
fyrst á pílagrímshátíðinni að þeir
nja það, að þeir eru þátttakend-
ur í alheims trúarbrögðum. Spá-
maðurinn segir þeim að koma ekki
einn og einn, heldur í stórhópum.
Og þefta táknar bræðralag allra
manna.
(★}
Mannhaf hjá Arafa
Þegar vér komumst á sléttuna
hjá Miskunnarfjallinu, var hún öll
v>skin hvítum tiöldum og þar varð
þverfótað fyrir mannfjölda.
dftir mikla leit fundum vér svolít-
inn auðan blett í þessu mannhafi,
þar sem vér gátum reist tjald.
Hjá Arafa eiga menn að ganga
berhöfðaðir fram til sólseturs. En
sólskinið er heitt og ætlar að
steikja mann lifandi. Flestir píla-
grímarnir hafa því regnhlíf til þess
að skýla sér með, og faðir minn
skoraði fastlega á mig að hafa regn-
hlíf yfir mér. En það gat ég ekki
Miskunnarfjallið með súlunni, þar sem Múhamed helt fjallræðu sína.
Mg.
1 V/
. ,u- yArv/y~<tf AShtá f*
Jígs*
nu?*r~ \_*
■71
. .. - /z&rssztezigr.x xha
Tí'i ■ <£. \ sidA.'á/íf* • ./ ''
fí'íiJÍ 7b**/ í j 4 -S'
/S*+<~/7 /fzÁ/ fj ! '1 {
■Xc/hr&rir&rtBÁjÞ ,i
1 ■ .-t.átfííi ' / s&vtm/ntifmm
T| ’jf '
■ t * - /
' ^ ro í4/?>4 f-A
%
<4
_ 0' 3V/r> bY.WiUMtn hLPttimtir&i
vort er sýnir leiðina, sem píla .v.uiuinir lara íra Mekka til Arafa
s voru litlir Kínverjar með
geitarskegg, hér voru fjallamenn
frá Afganistan með háa túrbana á
höfði, hér voru brýnslumenn frá
Turkestan með hverfisteina sína á
bakinu, hér voru kolsvartir höfð-
ingjar frá Uganda, hér voru litlir
op snengilegir Javamenn, hér voru
”<r-r>t*r með fez á höfði, libanskir
■'”■*’ pem höfðu flutzt til Suður-
'v” útlægir Múhamedsmenn
^úmeníu og Júgóslavíu, Filips-
evingar og hirðingjar frá Baluc-
histan. Sumir voru ríðandi á úlf-
öldum, fjöldinn allur tróð sér inn
í bíla og upp á þá, en flestir voi-u
gangandi.
Einn mann sá ég, sem bar móður
sína á bakinu allan þennan langa
veg. Ekki er mér kunnugt um hvort
hann hefur borið hana til baka aft-
ur. en ég bvst við því að hún hefði
helzt kosið að fá að deva á þessum
helga stað. Hún hefur sjálfsagt haft
í huga fyrirheit spámannsins um
að þeir, sem taka þátt í þessari
pílagrímsgöngu, skuli erfa paradís.
En hún mun þó líka hafa orðið
þess vör, eins og vér allir, að píla-
grímsgangan hefur eigi aðeins þýð-
ingu fyrir einstaklinginn, heldur
einnig fjöldann. Því að þetta er
hámarkið í sameiginlegu trúarlífi