Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1953, Qupperneq 32
790
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
'Verhíaun.am.yn.d.gáta Lesbókar
TP
MYNDGÁTA Jóla-Lesbókar er aö þessu sinni styttri en hún oft hefir verið. Ráðn-
ing hennar er sem oftar tengd viðburðum ársins og mun það eitt geta leiðbeint
ráðendunum áleiðis. Höfundar gátunnar telja að hún sé að þessi sinni með auð-
ráðnasta móti. Sömu reglur gilda með ráðninguna sem fyrri. Þykir rétt að benda
mönnum á, að á einum stað á ekki beinlínis að fara eftir þeim hlut, sem mynd-
in sýnir, heldur eftir ásigkomulagi hans. Fyrir réttar lausnir verða veitt þrenn
verðlaun: 1. verðlaun 400 kr., 2. verðlaun 100 kr. og 3. verðlaun 100 kr. Sendist
fyrir 5. jan. Berist fleiri réttar ráðningar verður dregið um hver verðlaun skuli
hljóta. —
KROSSGÁTAN frh.
93 gripdeild — 95 sprota — 97 sam-
hljóðar — 98 tvíhljóði — 100 vargur
— 101 horfi — 104 hæð — 106 brjálaðs
— 107 svif — 109 guð — 111 sam-
hljóðar.
ATHS.: Á einum stað er ekki gerður
greinarmunur á A og Á.
Þrenn verðlaun verða veitt fyrir
réttar ráðningar á krossgátunni. Ein a
kr. 200.00 og tvenn á krónur 100.00.
— Ráðningar berist Morgunblaðinu
fyrir 5. jan. n. k.
Hoigþrautir
Setjum svo að flugvél geti flogið á
einum sólarhring umhverfis hnöttinn,
hvað verður sólarhringurinn þá langur
hjá farþegunum
1. þegar hún flýgur frá vestri til
austurs?
2. þegar hún flýgur frá austri til
vesturs?
Og ef vér setjum nú svo, að flugvél
geti farið með helmingi meiri hraða en
snúningshraði jarðar er, hvað verður
þá sólarhringurinn langur hjá farþeg-
unum,
3. þegar flugvélin flýgur frá vestri
til austurs?
4. þegar hún flýgur frá austri til
vesturs?
GÁTURNAR A BLS. 790.
Ráðningar: 1. Fimm fingur. 2. Eva.
3. I „tólf“ eru fjórir stafir, ef tveir eru
teknir af eru tveir eftir. 4. Úr. 5. Björg.
6. Sperrur.