Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1955, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1955, Side 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 515 Ný viðhorf PYRIR nokkru varð það ein af helztu fréttum heimsblaðanna, að General Electric Co. hefði tek- izt að búa til demanta. Að vísu voru þeir ekki stórir, aðeins 1/16 úr þumlungi að lengd. En demant- ar voru það og þóttu þetta stór- tiðindi. En þá kemur dr. Leandro Tomarkin lífefnafræðingur og for- stjóri Viron Recearch Corp. í Spring Valley i New York fylki og tilkynnir, að þar hafi tekizt fyrir þremur árum að framleiða demanta á borð við þetta. Þetta hefði þó ekki svo mikla þýðmgu, því að framlerðslan yrðx allt of dýr. En tilraunirnar við framleiðslu þessara demanta hefði opnað nýtt svið f ynr vísindm og enn sem kom- ið er sé ekki hægt að seg]a hve storkostlega þýðingu það getí haft fyrir mannkynið. þreyttari heldur en þegar þeir unnu i kuldanum. Út af þessu er nú farið að nota sérstakan búnmg handa þeim, sem vinna í miklum hita, og er sá búningur loftkældur. Hafa tilraunir sýnt að þetta er mjög gott. Maður var látinn erfiða í búningnum háifa klukkustund þar sem var mikill hiti og rakt loft. Að því loknu voru hjartaslög hans maeld og voru þau eðlileg. Síðan i'ar hann látinn fara úr búningnum og sitja auðum hondum í hitanum, en við það jókst hjartsláttur hans upp i 130 slög á mínútu. Svo va.r hann látinn vinna búníngslaus i þessum hita og þá komst hjart- slátturinn upp í 162 slög á mínútu, og var hann orðinn mjög aðþrengd- ur af eríiði. (Stytt úr grem i Popular Mecharucs). Demant er ekki annað en hreint kolefni, sem krystallazt hefur á ákveðinn hátt. Til þess að búa til demant, þarf því ekki annað en krystalla kolefni. Það virðist í fljótu bragði mjög auðvelt, en það er hægar sagt en gert. Þungaíarg er ekki nóg tíl þess að breyta kolefni í demant. Pró- fessor P- W. Bridgeman við Har- vard háskóla hafði reynt þetta. Hann íergði grafít þangað til það var orðið álika hart og demant, en var þó ekki demant að heldur, og varð að graíít aftur þegar farginu var létt af. Til þess að framleiða demant þarf bæði mikið farg og mikinn hita, Auðveldasta ráðið til þess að þjappa efm saman, er að láta það í hólk og þrýsta á með stimpli. En það er ekki auðvelt að fá þar stöð- ugan þrýsting er nemur nokkur hundruð þúsund punda á ferþuml- ung, án þess að hólkurinn springi. Þó hefur þetta tekizt. í ýmsum íðngreinum eru nú not- aðar þrýstivélar, þar sem þrýst- ingurinn er 50.000 pirnd á ferþuml- ung. Og það er langt síðan að pró- fessor Bridgeman tók að nota 150.000 punda þrýsting á hvern íerþumlung. Hann bjó til „inn heita ís“ sinn við 600.000 punda þunga (og sá ís er heitari en soðið vatn). Með raímagm er hægt að hita efni innan í hólk upp í 2000 gr. á Fahrenheit. Það hefur oft verið gert. En nýungin í þessu efni er sú, að nú hefur tekizt að beita bæði þung- fargi og ofsahita samtúnis. Er þá haegt að hita ýmsa málma langt fram yfir það sem bræðsluhiti þeirra er, og gera nýa blendimálma. í fyrsta skifti hefur mönnum nú tekizt að gera blendimálma úr kol- efni, lithium, magnesium, soda, pottösku og sinki. Ennfremur hef- ur mönnum tekizt að framleiða „silicon carbid“ með 100.000 punda fargi og 3800 stiga hita á Fahren- heit samtímis. Þessar uppgötvanir geta haft geisimikla þýðingu. Það hefur t. d, verið örðugt að fá í þrýstiloftsflug- vélar efni sem þolir geisilegan hita. En nú er sennilega hægt að búa til blendimálm úr titanium og alu- minium, sem svo er sterkur að hann þolir þann hita. Fleiri blendi- málma, sem ekki bráðna, hefur tekizt að framleiða, og þeir koma að ómetanlegu gagni við alls kon- ar iðnað, og þessir málmar verða ekki mjög dýrir. Hér hefur vísindunum opnazt nýtt svið til rannsókna, og árang- urinn getur orðið stórkostlegur. Fram að þessu hefur efnafræðin orðið að notast við lágan þrýsting og lágan hita sitt í hvoru lagi. En nú, þegar hægt er að beita sam- tímis hundruð þúsunda punda þrýstingi á hvern ferþumlung og 2000—5000 stiga hita á Fahrenheit þá opnast ný viðhorf, sem menn hefur varla dreymt um áður. Eftir þetta verðm hægt að fram- leiða hinar fur^u'egustu efnasarp- setningar. Og nu þegar hefur Virpn tekizt að frc:u .eið i. 100 tegundir blendimálma, sem aíls ekki voru til áður, og suma þeirra er þegar far- ið að nota. (Úr New York Times). Ef þú hlustar á framburð tveggja bílstjóra, sem hafa lent í árekstri, þá muntn fara að efast um sannleiksgildi sögulegra heimilda.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.