Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 619 Einkennilegt fólk sem heSdur fast við forna siði var að leggja á stað frá New Jersev til þess að heimsækja frændfólk mitt í Lancaster í Penn- svlvaníu. Þá sagði kunningi minn við mig: „Það er eins og að koma í annað land að koma til Lancaster. Þeir eru skrítnir þessir Amish.“ „Amish?“ át ég eftir, því að ég vissi ekki hvað hann átti við. „Já, þú hefur sjálfsagt aldrei heyrt þeirra getið,“ sagði hann. „Og þeir eru heldur ekki gefnir f-Trri-r frpriQ cpr from. T^ptfq pf nnMninLii*. fm/i «Wi1T< OOTV> Vr»TT| fvn’w',,r að pín« no qðn’r til hess að peta verið frjálsir menn og mega halda háttum sínum. William Penn út- vegaði þeim land í Pennsylvaníu. Og enn í dag sitja þeir þar sem fastast og fylgja sömu lífsreglum og forfeður þeirra. Þeir eru á móti öllum nýungum og framförum. Flestir þeirra eiga heima í grennd við Lancaster og mjög fáir hafa fluzt burt úr héraðinu.“ Ég gat tænlega trúað þessu. Hvernig mátti það ske, að hér í miðri Ameríku. bar sem framvind- an er svo ör. að nokkrir menn pæti tiolfiiíi foqf viA QÍSi forfpðra QÍnnp‘> Það eru pkki nema svo sem 240 km. frá heimsborpinni New York til Lancaster. En þó hafði kunn- ingi minn rétt að mæla. Ég rakst, fvrst á Amish-menn í stórri verslun í Lancaster. Þetta voru háir menn, dökkir á brún og brá og mjög alvarlegir. Fatnaður þeirra var einfaldur og dökkur og stakk mjög í stúf við inn glæsilega |"'1REIN þessi birtist nýlega í ^ „Chambers Journal“ í borg og er eftir mann, sem hafði farið í fundaferð vestur um haf. fatnað, sem var á boðstólum í búð- inni. Konurnar eru í skósíðum pils- um sem hvlja alveg ullarsokkana þeirra og upphá hneppt stígvél. Þegar bær fara út, hafa bær yfir cír qíoI pðs svarta skikkúi. en á V>pc*r* cTrfPSor icjtóvq I-TT''V* ^ ffo onm V*1 V*"1 H v*> i r pnit V.nVnnn VTv-icfn cVnT*frrrí»>í Vjn-fp hær. ekkí einu sinni töhir né hnappa. Karlmenn eru í heima- unnum vaðmálsfötum, dökkum að lit, og með flata hatta á höfði. Börnin eru nákvæmlega eins klædd og fullorðna fólkið, og bún- ingurinn setur á þau alvarlegan revnslusvip. Amish-menn stunda fvrst og fremst landbúnað og rækta aðal- lega tóbak, ekki þetta fína Virgin- íutóbak, heldur gróft tóbak, sem aðallega er notað til þess að vefia utan um vindla, Þeir em með efn- n^ncfii V»í»T-*/^irp-| { /^moríVil pn/^o 'U/,4-4- Ua'X Viój V>oím o V>oív> ^rílíp oLLi nntn no-nrv Trálnn v» r\ v/rli7Vn \ríX JrncVonírm TTn V*pir* prn m’öv næviusamir. og framúrskar- and duglegir. Frá þeirra siónar- miði er lífið starf og starfið líf. Og við þetta venjast þeir frá barn- æsku. Ég man sérstaklega eftir einum dreng, sem var berfættur að vinna úti á tóbaksakri. Hann var kominn þangað klukkan sex um morguninn og þarna hefur hann unnið látlaust þangað til klukkan sex um kvöldið. Og þó var þetta barn. Samvinna á mikinn þátt í vel- gengni Amish-manna. Setium svo, að bóndi þurfi að reisa hlöðu á bæ sínum Hann gerir þá nábúum sín- um orð að hjálpa sér, og allir leggia þá frá sér verk sín til þess að hjálpa honum. Þeir vita sem sé, að ef þeir þurfa siálfir að byggja, þá eiga þeir vísa hiálp allra ná- granna sinna. Hjá beim er því aldr- ei um fólkseklu að rmða, og þar eru engar vinnudeilur. Frðirinn er einvaldur vfir fjöl- skyldu sinni. Það sem hann segir, eru lög fyrir alla aðra. En hér er ekki r.m harðstjórn að ræða. Ég kvnntist mörgum fjölskvldum. Börnin voru glöð og friálsmannleg na Qvnilpgs augasteinar psbba síns. Hítt e1” he^dur að hér barf eð halda vel í taumana til bess að ekki glat- ist fornar venjur cg fastir siðir, sem halda þessum kynþætti saman. Á heimilunum er ekki rafmagn, ekki miðstöðvarhitun, ekki vatns- leiðsla. Húsmóðirin má gera sér að góðu að sækja vatn út í brunn, hirða um olíulampana og höggva við í eldinn. Húsmæðurnar vinna baki brotnu eins og menn þeirra, myrkranna milli. Þær þurfa auð- vitað að matbúa og baka brauð, og þær verða að sauma allan fatnað á allt heimilisfólkið. Þær hugsa líka um hænsin og kalkúnana og hirða ávaxt'>trén í görðunum. Þeg- ar rn°rlraðcd,>o!>r prn fara bær á fætur fvrír allar pldir. Þá harf að plokka hænuunga og hreinsa þá, baka kökur, búa um smiör og osta, safna eggjum og aldinum, og koma þessu öllu fyrir í körfum. Svo er haldið til markaðsins í Lancester og hafa þær stálpaðar dætur sínar með. Á markaðnum koma þær vör- um sínum fyrir á smekklegan hátt, Frh. á bls. 625

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.