Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Blaðsíða 10
622 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Frú Bodil Bejtrup aflienti forseta íslands trúnaðar- bréf sitt sem am- bassador. Ákveðið er að flytja hey að norð- an, allt að 10.000 hestburðum og dreifa því meðal bænda á óþurkasvæðinu. Ríkisstjórn hefir ákveðið að greiða % flutningskostnaðar (29.) TVw-ir THoro var skinaður ambassador ts'anHs í Washinaton (11.) Frú Bodil Begtrup var skipuð ambassador Danmerkur hér á landi (14.) Sendiherrar íslands í Noregi og Dan- mörk, þeir Bjarni Ásgeirsson og Sig- urður Nordal, hafa verið skipaðir ambassadorar (28.) LISTTR Amerískur fiðlusnillingur, Rugiero Rizzi, kom hingað á vegum Tónlistar- félagsins (4.) Tónlistarfélag var stofnað í Árnes- sýslu (5.) Einar Andersson óperusöngvari frá Stokkhólmi, kom hingað á vegum Tón- listarfélags íslands (6.) Þjóðleikhúsið svndi Góða dátann Sveik eftir Jaroslov (11.) Á sjötugsafmæli Kjarvals efndi Menntamálaráð til sýningar á lista- verkum hans honum til heiðurs. Eru á sýningu þessari mvndir. sem mál- aðar eru á 50 ára tímabili (15.) Að- sókn að sýningunni var mikil og höfðu komið þangað 7000 gestir um mánaða- mót. í tilefni af afmælinu var Kjarval kjörinn heiðursfélagi Bandalags ís- lenzkra listamanna (15.) Tónlistarfélagið í Reykjavík kynnti nýan píanóleikara, Ásgeir Beinteinsson, og fékk hann ágætar viðtökur almenn- ings (18.) Listamennirnir Ásmundur Sveinsson myndhöggvari og málararnir Kristín Jónsdóttir, Gunnlaugur Scheving, Snorri Arinbjarnar, Svavar Guðna- son og Þorvaldur Skúlason opnuðu sýningu í Reykjavík (22.) Leikfélag Reykjavíkur hóf starfsár sitt með því að sýna nýan íslenzkan sjónleik, sem heitir Kjarnorka og kvenhylli og er eftir Agnar Þórðar- son (25.) ÍÞRÓTTIR Stjórn ÍSÍ skifti með sér verkum: Guðjón Einarsson varaforseti, Stefán Runólfsson ritari, Gísli Ólafsson gjald- Fvrsti strætif vagninn á < Akureyri. Bö flykkjast um hann. keri og Hannes Þ. Sigurðsson fundar- ritari (9.) Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, þar sem skákmeistarinn Herman Pil- nik tefldi sem gestur, lauk svo að hann sieraði með 7 vinningum. Hæstir af *s!enHinfTum u-ðu þeir Guðmundur D;i1""s~n "*» Tnt?i R. Jóhannsson með Vi''or Þá komu fimm með ; . njnn með 3 os einn með ■ ' nilmk tefldi fjö’skák á 36 borð- um við Hafnfirðinga, tapaði 5 skák- um og gerði 10 jafntefli. (12.) Aðra fjölskák tefldi hann á 42 borðum við íslenzka starfsmenn á Keflavíkurflug- velli, tapaði tveimur og gerði 5 jafn- tefli (30.) ÁFENGISVARNIR Hjúkrunarstöð áfengissjúklinga tók til starfa í Revkjavík. Er hún rekin af Áfengisvarnafélaginu „Bláa band- ið“ og getur veitt viðtöku 18—20 sjúkl- ingum í senn (23.) Landssamband gegn áfengisböli var stofnað af 23 félögum og félagssam- böndum. Tilgangurinn er að stuðla að bindindissemi, vinna gegn neyzlu áfengra drykkja og leitazt við að skapa almenningsálit hagstætt bindindi og reglusemi. Fyrsti formaður þessara samtaka var kosinn Magnús Jónsson alþingismaður (26.) UTANFERÐIR Fjórir blaðamenn voru boðnir af ensku ríkisstjórninni í kynnisför um Bretland (6.) Bjarni Benediktsson dómsmálaráð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.