Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.11.1955, Blaðsíða 14
£ 626 r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ÞEGAR BANNA ÁTTI BlLANA BROT IJK SÖGU SAMGÖNGLMÁLA HÉR Á LANDI CAGA bflanna hér á landi hefst fyrir alvöru sumarið 1913. Þá komu þeir mágarnir Sveinn Oddsson og Jón Sigmunds- son með þrjá Ford-bíla til landsins, og þegar á næsta ári komu hingað Overland-bílar. Að vísu höfðu þrír bílar komið til landsins áður, hinn alkunni Thomsensbíll (sem hann let landið borga), Chouillou-bíllinn og bfll Magnúsar á Grund í Eya- firði. En þeir bilar urðu að litlum notum, nema þá helzt Grundar- billinn. Lítið var um vegi hér á landi á þeím árum. Þó hafði verið gerður akvegur austur að Þjóísárbrú og annar að Þingvöflum. Og svo var akbraut milli Reykjavíkur og' Hafn- arfjarðar. Þetta voru þeir vegir, sem nýu bílarnir gátu notað. Hannes Hafstein var þá ráðherra og hann sá þegar að hér var um framtíðar samgöngutæki að ræða, og það hlaut að ryðja sér til rúms frutnvarp skyldi fram borið og hældu stjórninni fyrir roggsemi hennar og hvað hún fylgdist méð timanum. MÓTMÆLI AUSTANMANNA En svo kom stryk í reikninginn. Bændur austan fjalls voru þegar orðnir svamir óvinir bílanna. Sendu þeir nú þinginu magnaða á- skorun um að banna algjörlega bilaumferð á þjóðvegunum. Bám þeir því við, a.ð bilarnir væri þar inir verstu vágestir, tmfluðu alla umferð, fældu hesta svo að slys hlytist af og stórtjón, og auk þess væri þeir inir verstu skaðræðis- gripir vegna þess að þeir spifltu vegunum stórkostlega. Að þeim væri og engin samgöngubót, þeir væri ekki til annars en skemmta flakkgjörnum Reykvíkingum, og gæti slík ferðalog ekki talizt nauð- syn. Það sljákkaði heldur en ekki i áhuga þingmanna fyrir bílunum, þegar þessi mótmæli bárust. Virt- ist svo sem flestir þeirra hölluðust nú á sveif með bændum, og um hríð var ekki annað sýnna en að bílunum mundi verða bannað að ferðast á þjóðvegunum. Mun þar mestu hafa um ráðið sú ákæra bænda, að bilarnir eyðilegðu veg- skömmum tíina þettá mikla og dýra mannvirki. Frumvarpinu um bifreiðaferðir hafði verið visað til sérstakr-ar nefndari Efndeild-Alþingis. Ognú vfldi- svo vel trl, að Gtiðmundur Bjornson landlækmr hafðí valízt í þá nefnd. Hann var mikifl fram- faramaður og vxðsyrm, og honum var þegar orðið ljóst, að bifreið- arnar gæti valdið byltingu í sam- göngum innan lands. Honum leizt nú ekki á blikuna. Seinast fann hann upp á því snjallræði, að nefndin fengi sér bil og færi aust- ur um sveitir, eins langt og hægt væri að komast, til þess að sjá með eigin augum hvað hæít væri í full- yrðingum mótmælaskjalsins. — Nefndin fellst á þetta, og svo lagði hún á stað i bíl 14. júlí, og ók fyrst austur að Eyrarbakka, og svo það- an til Þjórsárbrúar. Var aðal til- gangur fararinnar sá, að athuga umferð á vegunum og hvaða spjöll- um bflar mundi valda þar. Skrif- uðu nefndarmenn jafnharðan hjá sér í bílnum alla sem þeir mættu á vegunum, gangandi, ríðandi, ak- andi, teymandi kerrur o. s. frv. Skýrslu um þetta ferðalag létu þeir svo fylgja nefndaráliti sínu, og er hún birt í Alþingistíðindunum. Er það merkilegt skjal og sýnir meðal annars hvernig samgöngum var umferð a þjóðvegunum rum. KERRULESTIR OG TAGLHNÝTINGAR Á þessari leið mættu þeir 4 bil- um, 2-10 vögnum, 15—20 gangandi mönnum, 1 hjóireiðamanni, 177 riðandi mönnum, 82 lausum hest- um og klyfjahestum og einum lambarekstri. Aí inum riðandi monnum voru lengflestir með vagnhest í taumt og klyfjahestarn- ir voru sárfáir. En svo er nánari lýsing a uœferðuam; rr - i -r nu \ir>:héi'yé!nspgi öðrum löndum. HannJ mmm Taga. Yar það aígjbf nvsmið, éh’''Vðf'Y.,WPMSEtaTi samið mjög eftir bifreiðalögum*<f- vat | Véginn sustUf á^Þjórs- Norðmanna. Virtust þingmenn I,’ '&£ þáíT KélÖlÚr óákífthmtileg mjög ánægðir út af því að slíkt ^tilhugsun, að bílarnir ónýttu nú á

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.