Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1955, Blaðsíða 10
638 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS tekizt að komast alllangt inn í ís- inn að sumarlagi, en frusu svo inni. Einstaka skip komst út úr honum aftur, en flest fórust þar. Árið 1881 brotnaði „Jeanette“ í ísnum og bar fórst hinn. hrausti sæfari Georg Washington De Long. Sama árið fór Leigh Smith inn í ísinn á gufuskininu „Eira“, sem hafði verið smíðað sérstaklega til þess að bola fangbrösð íssins, en það sökk á tveimur klukkustund- um. Siö árum áður hafði austur- ríska leiðangursskipið. undir stiórn þeirra Karl Wevorecht og Julius Paver. brotnað í ísnum, og leiðang- ursmenn höfðu orðið að yfirgefa það. Bretar hafa misst mörg skip í ísnum, þar á meðal leiðangurs- skip Sir John Franklins ..Erebus" op .,Terror“. Þá má op nefna . Karl- uk“, leiðangursskín Vilhiálms Stefánssonar (1913—18) op rúss- neska isbriótinn „Tí°iiuskin“, sem molaðist í ísnum 1933. Hæet er við ilian leík að komast með sleða vfir hafbökin, en lítið er hægt að flvtia á þeim. Þegar flugvélarnar komu til sög- unnar, brevttist allt betta. En fvrst í stað var örðugt að finna lend- ingarstaði í ísnum og örugga staði fyrir leiðangra. Það var ekki fvr en þessar ísevar fundust, að leyst var úr þeim vandkvæðum. FVI?«;TA rannsóknarstöðin í fSHAFI f ianúarmánuði 1952 var afráðið að koma uop bækistöð norður í fshafi. Það fvrirtæki var nefnt „Proiect Icicle“ og framkvæmd- imar voru hjá flugstiórninni í Alaska. íhTsta verkið var að finna ein- hveria ísey. bar sem stöðip verið. Var þá kuhhúgt um bniár slíkar evar á íshafssvæðimi. Þ^r var nú fvrst og frem'st evan, sém fannst 300 mílur norður af Barrow- höfða, og áður er getið. Hún er nú nefnd T-l. Hana hafði þá hrak- ið heim undir Ellesmere-ey. Um T-2 var ekki að ræða, því að hún var á leið út úr því svæði, þar sem rannsóknir skyldu fara fram. T-3 var því valin, enda þótt hún sé allt að helmingi minni en T-1 og ekki líkt því eins slétt. Gert var ráð fvrir bví, að hún mundi vera svo sem 120 siómílur frá pólnum. í bvriun mánaðarins flugum vér frá Ladd Field í Alaska til Thule á Grænlandi, sem þá var alveg ný bækistöð flugflotans. Og um miði- an mánuð lögðum vér á stað til þess að leita íseyarinnar okkar. Vér fundum hana á 88 gr. 17 mín. norð- urbreiddar og 166 gr. 13 mín. vest- urlengdar. Fengum vér ekki séð að hún hefði brevzt neitt síðan hún var liósmynduð árið áður, og ekki varð betur séð en að auðvelt mundi að lenda þar á skíða-flugvélum. Eftir þessar athuganir var flogið aftur til Thule. Það var auðvitað nauðsvnlegt að velia gott og biart veður þegar lenda skvldi á ísevnni. Og inn 19. marz, rétt fyrir vorjafndægur þeg- ar sólin fer aftur að skína á þess- um norðlægu slóðum, var svo lagt á stað. Þrjár flugvélar voru í för- inni, en aðeins ein þeirra skyldi lenda. Hinar flugu á undan, til þess að finna ísevna og benda okk- ur á hana. William D. Old, yfir- maður flugdeildarinnar í Alaska, helt að hann léti ekki neina af mönnum sínum stofna sér í þá hættuför, er hann þvrði ekki að taka þátt í, svo að hann slóst í för með okkur, sem áttum að lenda. Hátt í lofti var hvass norðanvind- ur, svo að við urðum að fliúga lágt alla leið. Skvggni var ekki • gott, því að móða huldi sólina úti við sióndeildarhring, en samt var birt- an svo mikil að ekki sáust stiörn- ur, og var því ekki hægt að átta sig á þeim. Var því flogið svo að segja í blindni, og áttum vér von á því að leit mundi verða úr eynni, en svo var ekki. Þegar á ákvörðunarstað var komið, var revksprengjum flevgt út úr flugvélinni til þess að athuga vindstöðu og vindhraða. Svo var flogið nokkra hringa í 300 feta hæð. Allt í einu var eins og kippt væri í flugvélina. Þó höfðu vængheml- arnir verið settir á og hraðinn minkaði óðum. Nokkrum sinnum voru skíðin látin nema aðeins við snjóinn, til þess að kanna hvernig hann væri. Og svo hlammaði flug- vélin sér niður og staðnæmdist. Eitt andartak sátum við þöglir og hreyfingarlausir, alls hugar fegnir út af því að vera komnir á ákvörð- unarstað. Svo þustum vér út úr flugvélinni. Við áttum þrír að setjast þama að. En heldur var aðkoman kulda- leg, hryssingsvindur og allt að 24 stiga frost. Old hershöfðingi leit í kringum sig, hristi höfuðið og sagði: „Ég fæ ekki skilið að nokk- ur maður geti lifað hér. Það er bezt að við förum allir upp í flug- vélina aftur og reynum að komast héðan — ef það er hægt“. En við vorum allir ákveðnir í því að setj- ast að, og þá lét hann undan. „Von- andi verður hægt að sækja ykk- ur“, sagði hann. Nú voru sett upp blvs til að leið- beina hinum flugvélunum, og þar flevgðu þær niður bensíni handa flugvélinni og birgðum handa okkur. Svo kvöddumst við. Flug- vélin hófst á loft og var brátt horfin úr augsýn. Við vorum þarna þrír eftir. Fvrsta verk okkar var að koma upp skýli yfir okkur. Við grófum gröf í snjóinn og settum þar upp tvöfalt tiald með segldúksbotni. Síðan hlóðum við snjó utan að því. Svo fórum við inn og skriðum nið- ur í svefnpoka. Og að þvi búnu fórum við að ná okkur í mat. Allt var beingaddað, en við átum það

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.