Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1956, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1956, Blaðsíða 14
r i r LSSBÖK MORGUNBLABSINS 130 JÁRIMTJALDIÐ er rúmlega þúsund ára gamalt skyldi ekki vera eins og aðrir menn að geta fengið mér bragð og látið það svo vera. Ég var aleinn heima og gólfið var stráð tómum flöskum allt í kring um mig. Þá ákvað ég að stytta mér aldur. Ég setti þrjá skildinga í gasmælirinn og byrgði vandlega rifumar meðfram hurð- inni. Svo ætlaði ég að leggjast á gólfið og láta gasið gera út af við mig. Þá mundi ég eftir því, að ég átti" enn eftir hálfa flösku af gin. Mér fannst ég eiga skilið að drekka skilrtaðarskál lífsins. Ég drakk skálina — ég drakk margar, og valt svo út af án þess að hafa opnað fyrir gasið. Vinir mínir úr AA fundu mig liggjandi á gólfinu, innan um allar flöskurnar. Þeir komu mér á hress- ingarbæli. Seinna sagði læknirinn mér, að ef ég. hefði ekkj fengið hjúkrun, mundi ég hafa verið dauð- ur eftir tvo daga. Hálfan mánuð lá ég skjálfandi í rúminu, innan um afbrotamenn og brjálaða. Á hverri nóttu æptu þess- ir brjáluðu menn og orguðu. Það eru hryllilegustu stúndir lífs mins, en ég held að þetta hafi bjargað mér. Þegar ég losnaði úr hælínu var ég ákvæðinn að hætta að drekka. Enn einu sinni fögnuðu AA menn mér og enga ásökun var að heyra Ég gekk undir 24 klukkustunda regluna, og seinna stofnaði ég Qokk manna, sem langaði til að hætta að drekka, Þleð því að hjálpa þeim. hjáipaði ég sjálfuin mér Ég fann nú, eftir 38 ára kynm vxð áfengið, að það var mér ofjarl. Nu eru fimm ar síðan þetta var. Ég hef ekki bragðað áfengi allan þennan tíma. Og nú er ég fær um að vmna, og lifa heiðartegu lifi aftur . Þetta er kraftaverk, óg það mð- urkeruia allir mínir gömlu vinir. ^HURCHILL heit ræðu i Fulton í Missouri í Bandaríkjunum inn 5. marz 1946, og sagði þá meðal annars: „Frá Stettin við Eystrasalt að Tríeste við Adríahaf hefur jám- tjald verið dregið fyrir þvert yfir meginlandið", Stalin hafði þá ein- angrað Rússland og fylgiríki þess, hann hafði skipt heiminum í tvo hluta, aðskilið austur og vestur — aðskilið inn rauða heim og inn lýð- frjáisa heim. Stðan hefitr alltaf ver- ið talað um „járntjaldið“ millí aust- urs og vesturs, eins og það hafi verið dregið fyrir fétt áður en Churchill helt þessa ræðu. En i sambandi við það er fróð- legt að líta a grein í tímaritinu .,Rotarian“ í október 1947. Greinin er eftir ameríska rithöfundinn Walter Lippmann. Hann segir þar: „Vér skulum ekkj gleyma því — enda þótt oss sjáist oft yfir það — að járntjald hefur aöskilið aust- Nú er ég ■inægður með lífxð, miklu ánægðari en ég hef verið nokkuru siniu áður Ég hef náð minu and- iega þreki, og ég er lítilíaga að reyna að bæta fyrir það sem ég braut af mér áður. En ég er ekki öruggur. Ég get ekkert fullyrt um að ég verði bind- indismaður til æviloka Það getur farið svo að mér verði einhvern tíma fótaskortur. Eu ég 'úl ekki hugsa um það. Ég hugsa aðeans uiii það, að í dag ■irekk ég ekki. Það er dagurinn í dag, sem allt veltur á. ur og vestur í rúmiega 1000 ár. Það var komið löngu áður en þeir Stalin og Molotov fæddust. Það var komið áður en til voru þau ríki, sem nú nefnast Rússland, Bretland, Frakk- land og Þýzkaland. Það var komið áður en Ameríka'fannst. Járntjald- ið hefur aðskihð austur og vestur síðan ið rómverska ríki klofnaði í tvennt, með tvær höfuðborgir, Róm og Miklagarð, Það hef\tr aðsldlið austur. . og vestur síðan kristnin klofnaði í rómversk-kaþólska ög grísk-kaþólska kirkju. Jámtjaldið er ekki nýtt. Það er mjög gamalt. Það er eitt, af elztu og þýðingar- mestu atriðum veraldarsögunnar. Um allar miðaldír og fram á þenn- an dag hefur járntjaldið klofið kristindóminn. Aldrei hefUr auðn- azt að draga það frá.... Þetta skul- um vér hafa í huga! Og þetta skyldu Rússar einnig hafa i huga! Það er stórt hlutverk, sem nú bíð- ur bandamanna, að „vinna friðinn“, og sem sambandsrikja innan Sam- einuðu þjóðanna að gæta friðarins- Það sem fyrir liggur er að brjóta niður jánitjaldið, sem aðskilið hef- ur vestur og austur um rúmlega 1000 ár. Véf- erum nú að reyna að sameiha tvær þjóðmenningar, serh hafa Verið aðskildar um aldir og orðið ólíkar á þeim tíma.“ KLOFNINC.UR KIRKJUNNAR Jórntjald það. sem Lippmann talar um, a upptök sín í kiofning trúarbragðanna, frá þeim *íma. er kirkjar- fór að sækjast eftir Verald- legum yfirráðum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.