Lesbók Morgunblaðsins - 11.03.1956, Qupperneq 15
knúln áíram al þrýstiloítl. Og þeir geía
i skyn aö þaB muni álíka mikið vit í
því að ætla að ferðast um geiminn með
rákettum, eins og að ætla sér að sigia
yfir Atlantshaíið á strigabáti.
Scuily og Keyhoe eru báðir sann-
færðir um að æðstu menn Bandaríkj-
anna viti að inar íljúgandi kringiur sé
tjl og að þær sé komnar frá öðrum
bnetti, en af ásettu ráði þegi þeir yfir
því til þess að valda ekki hræðsiu
meðal aimennings.
En hvaða erindi eiga þá þessi gejm-
för? Hvers vegna lenda þau ekki, úr
því að þau eru komin svo nærri jörð?
Um þetta efni eru skoðanir höfunda
mjög skiptar. Sumir halda því fram að
þau geti ekki lent, vegna þess að lofts-
lag og aðdráttarafl sé hér allt annað en
i heimkynnum þeirra, Væri memnrmr
t. d. frá Marz, þá er aðdráttarafl þar
svo lítið, að þeir mundu vera svo stórh-
að þeir gæti ekki hreyft sig á jörðinni.
Aðrir segja þó að þeir hafi lent. Aðr-
ir halda því fram að þeir kæri sig ekk-
ert um að lenda, því að þeir sé að gera
mælingar á sólhverfinu!
Scully segir að ein fljúgandi kringla
hafi lent og farizt. Hann tekur þá fregn
trúanlega, að sextán dauðir menn hafi
verið dregnir út úr flugkringlunni. Þeir
hafi allir verið mjög litlir vexti, —4
fet á hæð. Hann segir áð engin sam-
skeyti hafi verið á kringiunni og engin
vopn í henni. Hann segh- ennfremur
að bandarísku yfirvöldunum sé vel
kunnugt um þetta, en vilji ekki segja
frá því. Honum finnst það ekki merki-
legt þótt. kringlan hafi verið óvopnúð,
litíu mennirnir hafi eflaust haft ein-
hver önnur ráð til þess að verjast.
Skemmtilegastar eru skoðanir
Heards. Hann segir að langt muni nú
síðan að þessir gestir fengu áhuga fyrir
jörðinni og mannkyninu þar. Uppruna-
lega muni það haía verið sams konar
áhugi og hjá náttúrufræðingnum að
kynnast dýralífi, eða mannfræðinghum
að kynnast frumstæðum þjóðum (en
ails ekki áhugi veiðimannsins, land-
vinningamannsins né trúboðans). En
vegna þess hvað þessum höimsóknum
hafi fjölgað stórlega á undanförnum
árum, þá sé ijóst, að áhugi þeirra að
kynnast jörðiimi hafi aukizt mjög. Og
merkilegt sé það, að þeir virðist leggja
mesta áherzlu á að kynnast þeim stöð-
um þar sem kjarnasprengjur hafa
sprungið og þar sem kjarnorkuver eru.
Hami heldur að þeir óttist að kjarna-
sprengjur geti gert allt sólhverfið að
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
óskapnaði.
Er þetta martröð? Guð gefi að svo
sé, en Heard er ekki eini vísindamað-
urinn sem gefur í skyn að svona geti
farið. En þá er sú von, að gestir vorir
komi vitinu íyrir oss, sem ekki veitir
af, því að vér högum oss eins og pör-
óttir strákar.
Mjög sennilegt er að Heard haíi rétt
að mæla er hann segir að gestirnir
muni komnir hingað í góðum tilgangi.
Það heí'ur oft Jegið við árekstrum við
flugvelar, cn aðeins einu sinnj orðið
slys að. og það var sennilega að kenna
ofdirfsku flugmannsins, þvj' að hann
elti ina fljúgandi kringlu og steypti sér
þar með sjálfur í háskann.
En að einu leyti er Heard hinum
rithöfundunum frumlegri. Hann neitar
því algerlega að sagan um ina sextán
dauðu menu geti verið rétt. Hann.segir
að þéssir gestir frá öðrum þnetti hljóti,
að visu að vera oss fremri um gáfur,
og líferni, en aö öðru leyti líkist þeir
oss alls eigi i neinu. Hann hyggúv helzt
að þeir.muni hafa hrejstraðan Jíkama
eins og fiskur, eða skel yfir sér sem
skjaldhaka. Qg ef til vill Ííkist. þeir
meir býflugum, en nqkkurri annarri
skepnu — mjög stórum býílugum. í
fljótu bragði virðist þetta vera fjar-
stæða. En ef vér aðhyilumst kenningar
Lamarcks, þá hafa maurar einu sihnj
verið hugsandi verur, og ef von Frisch
hefur rétt að mæla, þá eru býílugur
hugsandi verur. En nú yrði það sannar-
lega erfitt fyrir spendýrs-manninn og
skordýrs-manninn að skiptast' á skoð-
unum, eina ráðið væri líklega að nota
táknskrift, er öllum hugsandi verum
væri skiljanleg!
Aftur á móti kemur Adámski fram
meö þá furöulegu staðhæfingu, að hann
hafi sjálfur talað við mann ú'r fijúgandi
kringlu, er lent hafði. Þessi maður var
á stærð og vöxt sem hann, og þeir
ræddust við •— á bendingamáli. Með
því að benda á sólina og draga svo
misjafnlega stóra hringa í loftið um-
hverfis vinstri höiid sína, er tákna
skyldu hringbrautir jarðstjarnanna, gat
hann gert Adamslti það skiijanlegt, að
hann ætti heima á Venus. Adamski
skildist og á honum, að mcnn ætti
einnig heima á Marz, og að ibúar
beggja stjarna hefði áhvggjur út af
stríðsæðinu á jörðinni. Svo varaði hann
Adamski við því að koma of nærri
krir.glunni, það væri hættulegt. Og svo
fór hannl
Skáldskapur? Hrekkjabrögð? Það
163
virðÍ6t bera keim af þvi. Þo lekur vls-
indamaðurinn Cramp þeesa sögu góða
og gilda.
Hann segir að menn geti alveg ráðið
þvi hvernig þeir hugsi sér jna framandi
stjarnbúa, og hvort þeir trúi því að
talað hafi verið við einn þeirra — en
samt sem áður standi stöðugt þáð sem
greindir og áreiðanlegir flugmenn og
aðrir hafi sagt um fljúgandi kringiurn-
ar og hitt, að heimsóknir þeirfa hafi
stórum aukizt síðan mannkynið var
komið á fremsta hlunn með að tortima
sér.
En siðar — þegar mannkynið hefur
séð að sér, þegar sverðunúm hefur ver-
ið breytt í plóga og þjóðernisrembingn-
um er lokið, hvað mundi oss þá vera
kærkomnara en heimsóknir írá öðmm
stjörnum, þar sem framvindunni er
lengra komið? Hugsið um hve stór-
kostlega þýðingu það mundi hafa, að
vér værum boðnir í heimsóknir
til annarra stjarna og gætum koinizt
yfír geimdjúpin á öruggum farartækj-
um, undir leiðsögn öj-uggra mamia!
Ef til vilJ eru, jnir ókunnu gestjr
að bíða eftir þvl bvort þeir þjirfi að
skerast i leikjnn á jörðu hér. Ef til vill
biða þeir og sjá hvort vér ætiurn að
steypa yfir oss glötun, biða þess að ver
vitkumst svo, að vér getum kiijnroða-
laust horft framan i þa
Og hvað um það þótt þeir kynm að
vera allt öðru visi í hátt en vér erum?
Hafa ekki bæði börn. og hngjnynda-
ríkii rneun hugsað sér fugla og býflug-
ur sein hugsandi og taiándi verur?
Gætir þessa ekki alls staðar í þjóðsög-
um og munnmælum? Ættum vér <d
fyrirlfta fugl fyrir það að hann kann
að hugsa og tala? Ættum vér, inir hár-
lausu apar, að vera meira virði í þeiri-a
augum? —
Keyhoe he'dur þvi fram að banda-
risku yfirvöldin hafi þaggað niður
fregnirnar mr fljúgandi kringiur vegna
þess að m< in óttist að þær gæti orðið
kristindóininum hættuiegar. En krist-
indóminuni ei engin hætta búin af þvi,
þótt jamgöngur takjst upp milli jarðar-
innar, Marz og Venus, fremur en hon-
um er hætta búin af samgöngum núlli
Japan, Englands og Bandaríkjanna.
Miklu fremur ætti trúin á guð að auk-
ast, þegar komið væri á bræðraiag
meðal íbúa inna ýmsu hnatta, stærra
og volduga bræðralag heldur en noþk-
urn hefur órað fyrir, og verða miindi
tíl þess að vér legðum niður allar deil-
ur og groásálwskap.