Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Blaðsíða 2
214 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS köllun veiðimannsins er allt önn- ur. Hann sviptír dýrin lífi, það er satt, en hann gerir bað einungis af lífsnauðsyn eins og bóndinn, sem slátrar þeim skepnum, sem hann elur upp._ Veiðímaðurinn stundar atvinnu sína, ekki síður en aðrir, sjálfum sér -og skylduliði sínu til viðurværis. Hin hugmyndin, að drápgirni sé á bak við starf han's er eðhleg, sökum þess að til eru menn, sem það álit eiga með réttu. _ Það eru til tvenns konar veiði- menn. Þessir, sem ég hefi nefnt og stunda veiðar af nauðsyn sér til bjargar Qg aðrir, sem fara út um skóga, merkur og vötn til þess að skjóta. dýr og fugla að gamni sínu þann stutta tíma, sem lögin leyfa. Þessir menn drepa og særa dýr og fugla einungis sér til skemmtunar, þótt erfitt sé að skílja það sálar- líf. Þessir menn koma oft heim eftir tveggja vikna veiðiferð með alls kqnar tröllasögur; þeir hafa frá fleíri áfreksverkum og hættum að ségja, en himr, sem vérulega veiði gtunda sem. atvinnugrein svo árum skiptir-..... Þessir skemmtiveiðimenn hafa hiná méstu ánægju af drápi og dýramorðí. Atvinnuveiðimaðurinn aftur á móti finnur til þess með sársauka að verða að svipta nokkra skepnu lífi, honum er það sannar- lega engin gleði. Veiðimennskan er hórtUm eíns og hver önnur dagleg vinna, sem hefir þetta sérstaklega ógeðfellda atriði I för með sér. Með þessum..fáu "Hhum langar míg tif þess að’ lysa hinum. réglu- léga’véíðímánní éíhs og hann er,. mánninum,! sem valið hefir " ’sér véíðimenrisku áðátviririu. Skemmti- veiðamenriirnir eiga ekkeft sam- eigirilegt ýíð'háhm....... Þegar m.enn fluttust fyrst. hingað . fr,á Evrópu, sáu þeír fljótt þá auð- legð', sem. hér' var í skógunurii og á' siéttunum. Loðskiririin. voru og’ eru afar mikils virði Verslun'rióxsf á loðskinnum við Indíána í stórum stíl; voru loðskinnin regluleg gull- náma. Margir ævintýramenn þyrptust riorður . og vestur frá Montreal ’inn á . meðal vilftra og hálfsiðaðra Indíána. Þegar þeir komu aftur höfðu þéir frá mörgu að segja; þar á meðal ótal sÖgur um hinn míkía auð loðskínnavör- unnar. Þeir hofðu einnig frá jriörg- um hörmungum pg erfiðleikum að ségja í sambandi við frost og harð- indi. Þar nyrðra og vestra var það almennt álit manna á seytjandu öldinni og fram yfir þau áldamót, að landið væri með öllu óbyggilegt. Þar gætu engar verur lifað nema villidýr og Indíánar. Sinám samart fjölgaði þessum véiði- og ævintýramönnum. ^rettif bárust um afar mikið hM .inni '• í meginlandinu, sem þó væri ekki salt. Þar bjuggu friðsamir Indián- ar; þar var afar mikið _af_fuglum og dýrum. * Syó mikla eftirtekt vskti þettá, að svo að ségja Hvér ungur mað- urj sem nokkuð kvað aði Montreal eða Quebeck, ’ branri’ af’ lötjgun til þess áð sjá'og s’ko’ða þetta undra- land. Þeir fóru hópum samarinorð- ur 'og; véstu’r ffl 'Rubertslands, landsins, sein þakið . vár’.-stijó • og' ísum'. ’Þéir ’fóru ýrníst til þess aðr veiða ’ dýr éða" ’k'auþá loðskinn. eða ’nvor'ttyeggjari . •’ Frcttimar, serh austur bárust um hiná Víðáttumíklu^ sléttirúirðú giftír því rn.eira áðíá'ðgriffij*sém." léngur leið.’ Þár ” vorri héílár hj’árðir af’ vísundum og alls konar ,dýr. M þessu leiddi það, að verslunarfé-" Iögin gerðu út landkönnynarmenn . til þess að leita nýrra og fléiri staða, sem héntugír ’váeru fíí veiðá og vérsluriár. ~" ‘3 Á" ’siðári hluta átjándu aldar og í byrjun hinnar riítjáridú hér: tvp voldug.’ verslunarfélög, er stunduðu loðskinnaversiun: Hud- sonflóafélagi’ð óg Norðvestúrfélagr ið. Höfðu þessi iélög sua sérstoky veiðimenn og þjóna. 'Myndaðist nú svo mikil ’sarriképpni, að félögin eða menn .þeirra börðust og gerðu hver öðrum allt tij hindrunar, sem þeim var mögulegt. Spönuðu þeir á víxl Indiána til.alls konar hryðju- vérka. Eyðilögðu þeir oft, eignir hver fyrir-öðrum og léku jafnvel svo grátt, að í bardága sló milli þeirra. Árið 1821 kðmst á friður milli þessara voldugu félaga. Rugluðu þau þá saman reitum sínum. Varð nú þetta tveggja félaga saflaband svo voldugt ,að það réði lofum og logum í Norðvésturlandinú. Það átti mikinn hluta landsins og hafði hervaldsstjþm. Var þetta félag eindregið á móti öllum innflutn- ingúm í Norðvesturiandið. ■Á meðan þessu fór. fram ’höfðu veiðimerin pg þjónar félagsiris hætt austuíferðum;- þeir höfðu staðfest fáð ■. sitt, tekið sér Indlánaméyar fýrir koriur og setzt að fyrir fullt og- alltfá veiðistQðvum sínúm, eða þar sém þeir unnu fyrir félagið. Það kom' brátt ,í Ijós, að þrátt fyrir hinar . miklu vetrarhörkur fengu menn ríknlega uppskeru af öllu’ því, seiú sáð var. Veiðimenriirnir voru nú búnir að ryðjá 'braut til’ Norðvesturlaridsins. Þéir höfðu í ráun og sariníeika lagt gáundyöllinn að.'hínni miklu ’menn- irtgu, ,sem þar hófst, þegar Kan- ádaríkí var stöfnað 187Ö, eitir lártgt og mikið stríð’ og stapp og feomizí váfð'að sariiningi við Hudsonllóa- félagið lim ’ það að ka.uþa af ’ því Norðvestnrlandið. Samningar voru gerðir vjð félagið, þar sém því átti að greiða hálfa aðra milljón doll- ara ($ 1.500.000) og tuttugasta part af öllu landi. Þessir samnirigar voru gerðir árið 3869. Fyrstu ínnf.Iytj endur í Nprðvest- urlandið voru Skotar. Koipu þeir undjr umsjón Selkirks lávarðar. Voru þeir flestir gettaðir tsi Ork»*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.