Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Blaðsíða 14
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
Ur djúpi fortíðar
Vitran Öiafs Oddssonar
ÁJUÐ 1624 var komið til Alþingis
** méð konu úr Rangárvallasýslu,
vegná- jþess að hún hafði alið bam
eg kennt það huldumanni. Á þing-
inu heit hún fast við þann fram-
burð sinn, Varð þetta mál til þess,
að Espélín ritaði um hjátrú í Ár-
bækur sínar á þessa leið:
„Var. sú trú þá mjög aírnenn orð-
in með'alþýðu, að menn mætti hafa
svo mikil mök við alfa sem .aðra
menska menn. Verður það ekki
méð fám orðum talið hve mikill
6tti fyrir hégiljum, og traust á því
seýiVihskis var vert. jókst af því
og mörgu Öðru, sem menn festu
þávtrúnað á. En að hugsa'lengra
frám í öðrum hlutum, en vaninn
hafði' hefðað, en þangað til hafði
g$*t Verið, þótti fordæða .... því
eáginn brúkaði þá það sem kallað
er sannleikans rannsókn, og var
þáð eftir síðan í páfadómi. Þeim
e^um nýungum var trúað ef sagt
vár frá teiknum, draumum, kynstr-
uro eða kýnjamönnum, og öðrum
ótrúanlegurn atburðum“.
Áfið, eftir hófust galdrabrenn-
urnárllÞá var fyrstur brenndur Jón
05 heflr aðeins með sér son sinn 4
ira ga.mlar. Strákur getur stýrt þegar
regið (I.>
KvOonyrid át ,>tórgni Hfsins" eftir
Kristmann Guðmundsson, er komin á
markaðinn, og garði haha þýzkt félag '
(zr 7. ■ - - -r' r*
vinnuhælinu Litla Hrauni
gerðu uppþot og varð að sækja lögreglu
fíf Reykjávíkur til að skakka leikinn
(27.)
Færtyskur kútter, Havgásin, var
tekin að veiðum í landhelgi og skip-
stjðrt jfsektaður um 7400 kr.. (29.)
(Tölurnar innan sviga merkja .dag-
seáúpgar Morgunblaðsins, þar sem
- gánart trásepm er að leita).
Rögnvaldsson, bróðit Þorvalds
skálds á Sauðanesi. Eundust hjá
honum blöð, með rúnamynd nokk-
urri, en sagt er að engar aðrar
sannanir fengist gegn honum. Segir
Espólín að fjölkyngistrú hafi þá
mjög aukist í þeim sveitum. Næstá
ár var svo herhlaup Serkja hért og
þá stendur í Árbókum: „Þá var .1
þann tíma ekki tíðræddara urn aðr.a
hluti en rán þau in miklu og hern-
að,-er verið höfðu úm sumarið. Af
því gerðiT mönnum stpra húgar-
burði, semi þá vórú allt haídnár
vitranir, svo sem. það,, er 'ölafi
Gddssyni, «fátækúm mahni ’ sjón-
lausum, með teikn í anqlliti,;vitráÖi
sýn möda þfem'sinnumf'og var h-ýn
upprituð og hndirskrifuð ’ai ptest-
um í Laufári og HÖfðart. Ú
Hér kemúr svo vitrúnin. tekin
eftir hándritúnum'jS 382,$vq ogíB
l6l,8vo í ■ Lándsbókasafni ’ c
-
Þetta, sem hér eftir fylgir, hefir
borið fyTÍr einn mann so’faiídi, sem
vár ráðvandur til orða og gerða og
aldrei. að neinum missögnum. f und-,
inn né kenndur, þá að aldri 55 ára,
og hann með sérlegum krossi 1 sínu
andliti auðkenndúr og þar með
sjóhlaus. • —
Nærri. viku . fyrir.. jói dreymdi..
hann,.aá ’hann þhtCst koma áð .ein-
hverju.einstöku husí, ekki svo sem
kirkju, heldur á þann hátt sem”
dauðu, því þar var ekkert altari.
Þar þóttist hann inn ganga og sá
það alít innan skínandi, óg þar einn
mann en ei fleiri. Þessi maður þótti
honúra. fríður { andliti og meiri að
vójfti en mpðalmaður, þar með Ijúf-
ur í taii. Sá maður þótti honum
ganga að húsdsrum, kalla á sig og
segja svomælandi:
„Eg ætla að segja þér lítinn titiL
Þrír höfðingsmenn hafa á landinu
N.N. vistað sig allír í eipni vist hjá
þeim gamla Jóni lögmanni og hans
bróður N.. N./Almúginn og'. allt
mannkyn, ei; ,svjo, sem: fordjarfað
vegna yfjftroðshi og vanþakklætis.
Guðs reiði og straff er svo sem yfir
komið, utari .gerð sé alvarleg íðran.
Þér standið el nema svo sem á
malmi og kopar,'hann kortast und-
an yður þá mjrtnst varir svó [sem
ís á vafnL Hjofulsins bræði- og
grimmd ersvo.mikiÍ.FóIk trúir því
ek’ki, þar stindur ei á;mót nema
sverð og sþjoú j>gð',ef háð og mjsk-
unn díótöns.,Öllúm_.ógúðlégúm og
þeim‘;éþy>'eitalr'y£úgang,'. er búið
helvítis port, néma þéír geri snar-
legá yfjrbót'— '(ógjþað þétti mér
hann • þfítaka) — n'éma . þeir geri
snariegá bói þyf, guðs; sónur, er
snarlegá konainn'.til dómsins. Þetta
skaltu . augiýsa'. og opinþera - þér
hyggnari mQnnum“- :
En þá .ég .þÓttist gráUmdiundan
teJjási$VLtg>iuf^:^yrir'þáð'þat-
aður ogþæd^if’véiðiÍ/Þá’iváfaði
hánni f^aðíríc^.. fýnrlítúr þig
ekÖM. Ég .’þóttjst svárá' 'gfátándi:
„Einn er alira faðir“. Þá svaraði
hánn: '„Satt’ér þáðK
Þetta er nú draumurmn, og með
því ég .þagðí riier ;ifír,"þá birtist
mér saipi maður f svefni og .með
sáma . ótliti,; utah hann var ei í
húsinu, óg'spurði hví ég hefði ei
ávísað þáð þahh:H«fft mér béfájað,
óg fagðLáð Og
é^jduldhþfð ]og níái e3$i.1
f þriðja sinn kom h§.nn, til mín
fn.eð reiðisvip og þótaði mér mál-
leysLog’Intleýsi ef ’ég gérði það eí
sém Jíahn mér befálaði, óg þá íá ég
sofandi«áð úthallanda degi. En ég
vaknaði með stórum þunga og
lagði ei til neins. nema ég fór út
a$ gera þau verk í nautahúsinu,'
sém ég var' vanur að gera. Er* sem
ég haíK. fétað aokkur 'spar , frá