Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 217 Vetrarhvöri og rödd ird liðnum öidum Sumarkveðja frá ' í * Á EE einn vetur enn horf- inn í skaut „íslands þúsund ára“. Vér horíum fram undir birtu Vonarstjörmmnar og til baka und- ir birtu minninganna. Því að von- in, fær sinn styrk úr krafti minn- inganna. Fortíðin er kjölur undir flevi framtíðarinnar. Oft hugsa ég mér . ísland sem siglandi knörr þarna langt úti i Atlantshafi. En oftast hugsa ég þó um það, sem ekki er sýnilegt — kjölinn, sem lieldur knerrinum í jafnvægi. Ásamt gömlum minningum sendi ég nú héðan úr Austurvegi sumarkveðju mína til frændþjóð- arinnar á knerrinum, sem nú ræð- ur sjálfur stefnu sinni og hefir sinn éigin skipherra og stýrimenn. Ég minnist októberdaga meðal Eftir að veiðimaðurinn hefir æft sig í því að þekkja dýrin, finnst honum ósjálfrátt, sem hann sjái og verði var við öll möguleg dýra- cinkenni meðal marmanna, hvort sem þetta stafar af því, að hann hefir vainzt á að vera stöðugt að leitá að dýraeinkennum eða af lmm, að sömu einkennin eigi sér raúnverulega stað meðal manna og dýra. Um það.skal látið ódæint. Það er eins með veiðimannsstöð- una og hverja aðra stöðu. Sá stend- ur bezt 'í henni, sem sjálfum sér héfir verið trúastur í því að læra það'að leggja sig eftir því, sem ég liefi b'eht á. Ttann ér þar eins og neiíiaiid?nn i skólanum. ef hánn pr siálíum sér étf’ir við lasrdóminn. s1* ^æii ð lítils vírði. Meiía. Jörgen Biikdahl íslands fjalla Ég minnist ferðalags- ins til Arnardals við ísafjarðar- djúp: — Blár íjörður, blá Ijöll og niðandi eiíur; Þormóður og Þor- björg — skáldið og kvæðið, og Katla, sem dró fingurgull af hendi sér, mikið og gott, og mælti: „Þetta fingurgull vil ég gefa þér, Þor- móður, að kvæðislaunum og nafn- festi, því að ég gef þér það nafn að þú skalt Kolbrúnarskáld heita“. Ég gleymdi alveg Gerplu Lax- ness vegna inna þöglu og magn- þrungnu minninga á þessum stað, um skáldið, sem fekk sín skálda- laun, og ljóð hans sem lifað hafa um þúsund ár, — um myrkvann á Stiklarstöðum og skáldið sem með dauða sínum ávann sér ódauð- leikann. Eins og sjölitur regnbogi hvelfist minning hans yfir Arnar- dal, og hefir ljómað í hugum ís- lendinga um aldirnar, eigi sízt skáldanna. Á þessum tímamótum langar mig til að minnast manns, sem fæddur var 400 árum seinna en Þormóöur. Hann á sér enga sögu. en orð hans, borin uppi af andagift og hugsæi, hafa þó náð tál vor, gevmd á guln- uðum blÖðura. sem enn eru í Ka>ip mannahöfn. Það er Jón Hallsson. Ilami hefir lilotið að vera fram- úrskarandi skáld. í vísu eftir Jón biskup Arason, er hann k-vað um beztu skáld íslands 1530, segir svo: HaHsson hróðrar sniiti hefir • kunnað' fyr sunnan. ‘hiöbíand'ir bisk'rp Þorlákyso” hsfir ce ’ a hriiii'1 n dí honurn. i aS harm bjargaði eina kvæði har.í sem ema er gejTT.t, Eliikvæí;, nr.eS Jorgen Bukduhl því að setja þao í Vísnabók sína. En í samtíma handriti, Hólmsbók, sem er í safninu í Kaupmannahöfn, er þetta kvæði, þótt ekki sé þar öll erindin, 22 að tölu. En eftir Vísna- bókinni heíir kvæðið oft verið af- ritað. Um skáldið sjálft vitum vér harla lítið. Dr. Jón Þorkelsson grúskaði í öllum skjalasöfnum og fann hans aðeins getið á stöku stað. Árið 1529 seldi hann Jóni biskupi Ara- syni malajörð konu sinnar, Prest- livomm i Reykjadal, fyrir hálfa jörðina Velli í Svarfaðardal. Kona lians var Hólmfríður Erlendsdóttir sýslumanns a Hliðarenda. Og vér vitum að hann bjó í Næfurholti á Rangárvöllum og síðar í Eyvind- armúla í Fljótshlíð. Til er bróf frá kónu hans 1522, þar sem hún gefur honum Næturholt. Honn var |>á oi'ðinn syslumaOHJr i B itigárþingi nc? hiíð' íons’iö bkoea oe I^lorkiir- 4-i 1 ^ r-í 152(5 4oL.-m hargt mena til gerðar í máli, er

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.