Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Blaðsíða 11
IÆSBÖK MORGUNBLAÐSINS gSíS ÍÞRÓTTIR Skautamót Akurevrar var háf5. Þar setti Bjöin Baldvínsson nýtt íslands- met í 3000 metxa hlaupi (8.) Iþróttasamband fslands hefir eignazt eigin húsakynni á Grundarstíg 2 í Ttcykjavík og á þar að verða mi 5stöð iþróttalífs í landinu frarpvegis (10.) Tveir. rússneskir v., skákmeistarar, Taimanov og Ilivitsky komu þingað til að þreyta skák við íslendinga á skák- móti, sem keimt vai' við Guðjón lieitinri Sigujðsson skúkmann, (13,) þ,éikar fóru.svo, að Priðrik Ólafsson bar slgur af hólmi á motinu með 8 vinniuga Rússarpir höfðu 7X& vinning hvor, aðrír minna (27.) Tveir danskir sundmenn, Knud Gleie og Lars Larson, komu hingað til þess að þreyta sund vifj, tslendinga. Fóru þeir héðan ósigraðir (16.) Björgunar. sycitin í McAallandi, sem bjarg- aði 20 ensk- uin sjó- mönnum Reykjavfkurbfer heflr Ktmþykkt að kaupa höggmyndina „Hafmeyna" af Nínu Seemundsson. Ekki er; ráðið hvar listaverkinu verður. valiniþ. staður (9.) Sinfóníuhljómsyeitin hefir verið endurreist (10.) Jóp Þórarinsson hefir verið ráðinn framk\raemdastjóri henn- ar (21.) Valtýr Pétursson hafði málverka- sýningu í Reykja\úk (10.), Málverkasýningu Asgríms Jónsson- ar lauk í Reykjavik, og höfðu þá 20 þúsundir manna séð hana. Sýningin var síðan flutt norður á Akureyri (14.) Þýzkur orgelsnillingur, prófessor Förstemann, kom hingað og hélt hljóm- leika. Hann er blindur (17.) Togarinn St. Crispin á strand- staðnum AFMÆLI Mæðrafélagið í Reykjavík minntist 20 ára afmælis síns. Félag þetta rekur sumarheimili fyrir böm í Rauðhólum ésamt tveimur öðrum kvenfélögum (8.) , - Ljósmyndafélag Islands éttl 30 fira afmæli (29.) FRAMKVÆMDIR 58 lesta vélbáti var hleypt af stokk- nnum hjá Dráttarbrautinni h.f. í Nes- kaupstað. Báturinn heitir Langanes (M Búnaðarþing samþykkti ályktun þes« efnis, að bændur þurfi að Iroma hay- verkun sinni á’traustari grundvöll an nú er, svo sem með nægum votheya- geymslum, súgþurrkun og jafnvel hraðþurrkun (2.) Bæarstjóm Reykjavíkur hefir skipað fimm manna nefnd til þess að íhuga hvernig leysa megi gistihúsvandræðin i borginnl (2.) Tilraun hefir verið gerð að láta veiðiskip hafa kassa undir afla sinn og hefir reynzt vel. Aflinn verður miklu verðmætari (4.) Ný mjólkurstöð tók til starfa í Homa- firði og tekur við rnjólk frá h&ndum í Nesjum (6.) Nýr vélbátur, 55 lestir, kom . til Húsavíkur. Er hann smíðaður f Dan- inörk og haitir Pétyr Jónsson (14.) Hjá Landsmiðjunni í Reykjavik hljóp af stokkunum 41 smál. vélbátur, smiðaður fyrir Súðvikinga. Báturinn heitir Trausti (17.) f skipasmíðastöðinni Dröfn í Hafn- arfirði var hleypt af stokkunum 59 lesta vélbáti, sem heitir Baldvin Þor- valdsson og er smíðaður fyrir Dalvík- inga (18.) Skógrækt ríkisins mun miðla skóg- ræktarfélögum og einstaklingum 760 þús. trjáplöntum í vor (20.) « Nýr vélbátur, 65 smál„ kom til Grundarfjarðar. Er hann smíðaður í Danmörk og heitir Grundfirðingur II. (20.) £ Nýa kirkjan á Selfossi var vígð meS viðhöfn og framkvæmdi hiskuþ lands- ins vígsluna (23. og 27.) Akraborg, nýa skipið, sem á að vem

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.