Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1956, Blaðsíða 8
220
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
Óliifur Thors
forsætisráðhrrra
tilkynnir Alþingi
að rikisstjornin
hafi beðizt lausn-
ar og forsetinn
fallizt á lausnar-
beiðnina.
Þetta gerðist / marzmánudi
MIKLA'R_'viðsjar liafa verið á
stjórnmálasviðinu að undan-
förnu og Jauk þeim með því, að
Fiamsoknarflokkurinn sagði upp
stjórnarsamvinnu við Sjálfstæðis-
flokkinn, ’ en samkvæmt málefna-
samningi flokkanna skyldi stjórnin
þá segja af sér. Jafnframt leitaði þá
Hermann Jónasson formaður Fram-
soknarflokksins hoíanna hjá koram
unistum og Þjoðvarnarmönnum um
að þeir veittu hliitleysi milliþinga
sliórn. er hahn myndaði með Al-
þýðuflokknum. En kommunistar
settu þau skilyrði. er hann þóttist
ekki geta gengið að, og Þjoðvarnar-
menn kvaðust ekki við búnir að
svara.
Ólafur Tliórs forsætisráðherra
heiddist nú lausnnr fyrir sig og
rjðunovH sótt. Siða.n Uailaðí forsoti
islands formemi flokkanua til skrafs
**£■ fö! bf Hprjjiy nn
sen íhs 2 þc* a* Framsckn
C/? AlþýJiiílókknun y?5i fsiiS 25
ucciiáj. iaúUBðáíuUstjóm, et sssti
milli þinga, en að öðrum kosti yrði
skipuð millibilsstjórn óháð öHum
flokkum. Á hvorugt vildi forseti ís-
lands fallast, heldur fól hann frá-
farandj stjórn að fara með völd til
næsta þings. Var svo haldinn rikis-
raðsfundur og gefið ú( forsetabréf
um þingrof og nýar kosningar 24.
juni i sumar,
Samþyk.kt var á Álþingi af ollum
flokkum. nema Sjálfstæðisflokkn-
nm. að segja einhliða upp samn
ingnum um herstöðvar l>er a landi.
VEÐRÁTTA
Eymuna hlýindi voru i þessum mán-
uði wn land ailt, og þóhlýast á norður-
og austurlandi; komst hiti þar upp í
18 stig. Snjór var atveg horfinn úr
þ.vggðum og víða ar khki að niestu
úr jörð. og Uestijr ■> eeir færir likt og
a súmardeg! Undjp fpánjð.'imótm voru
f’rn. farm aS grstnka., fclórn sprungin
út i gcrSum og trjigrífur fcyrjaður a?
lauí^ast. •*- Stórviðn vsj* dagána 8.
—10. og voru þá margir bátar hætt
komnir, en einn fórst með allri áhöfn.
Miklar skemmdir urðu víða á landi,
einkum í Snæfellsness- og Dalasýslum.
Tók þar viða þök af húsum. Austur i
Neskaupstað fuku um koll skreiðar-
hjallar með 100 lestum af skreið, er
skemmdist mjög. l>á tók veðrið þar
upp varðskúr hjá hjöllununi og kvikn-
aði i honum um leið. Brann hann síðan
til ösku og einnig kviknaði i hjöllunun).
I þessu veðn var hiti tí—9 stig.
Þrumuveður gerði í Skaftafellssyslu
> byrjun mánaðanns og eyðilögðu eld
ingar simalínur um Meðalland og Land-
brot og símatæki a 5—(j bæum. Þá
urðu og skemmdir á símstöðinni á
Kirkjubæarklaustri.
ÚTGERÐ
Afli '•'»>: mjög miijafn i verstöðvun-
um. uppgripaafli i Veátmamiaéyum og
Þorlákshöfn. en yfzrleitt rýf afli í er
stöðvunúm við Faxaflca Landfcúrður
vár áf rauðmaga ’/íðá r.crðan lar.ds cg
veiddisí sUíns staáai svo raik-5, að