Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1956, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1956, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSIN; 445 Sölutækx.i heitir nýtt félag, stofnaS í Reykjavík, og beitir sér fyrir hag- nýtri auglýsingatækni, framleiðendum og neytendum til hagsmuna. Slík félög eru starfandi á Norðurlöndum (27.) Viðskiptamálaráðherra Tékka, Franti- sek Krajcir, kom hingað í boði SÍS og Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna (21.) Ákveðið hefir verið að flytja inn 135 Fiatbíla frá ítalíu á þessu ári og 35 af þeim fá fatlaðir menn (22.) Niðurjöfnun í Neskaupstað er 2.546. 200 kr. eða nær Vt milljón kr. hærri en í fyrra (25.) Niðurjöfnun í Reykjavik nemur 168 milljónum króna (31.) MENN OG MÁLEFNI Skógræktarfélag íslands helt aðal- fund sinn að Reynihlíð við Mývatn. Voru þar 65 fulltrúar víðsvegar af landinu og margir gestir. Þar skýrði skógræktarstjóri írá því, að í fyrra hefði verið gróðursettar um 666 þús. trjáplöntur, en milli 700 og 800 þús. í vor. (3.) 56. Stórstúkuþing IOGT var háð á Akureyri og voru þá liðin 70 ár frá stofnun Stórstúkunnar. Sátu þingið 53 fulltrúar hvaðan æva af landinu. Brynleifur Tobíasson var endurkjör- inn Stórtemplar (5.) María Sigurðardóttir frá Akureyri lauk BA prófi í ensku, málfræði og listsögu við háskólann í Leeds (5.) Drengjakór KFUM í Kaupmanna- höfn „Parkdrengene", kom hingað í söngferð (6.) Krabbameinsfélag íslands bauð hing- Sverrir Hermannsson var ráðinn framkvæmdastjóri Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur (7.) Lrdy Baden Powell skátahöfðingi, kom hingað og var gestur á móti ís lenzkra skáta hjá Þingvallavatni (7.) Fegurðardrottning íslands, Guðlaug Guðmundsdóttir, fór vestur á Kyrra- hafsströnd til að taka þátt í alheimi fegurðar samkeppni (8.) Hún komst ekki í úrslit. 30 sænskir jarðfræðingar komu hing- að, ferðuðust um Suðvesturland og norður að Mývatni í rannsóknarerind- um (10.) Ung íslenzk kona, Ida Björnsson varði doktorsritgerð við Maryland há- skólann í Bandaríkjunum (13.) Thor Thors ambassador íslands 1 Washington, kom heim í kynnisför i snmarleyfi sínu (14.) Finnbogi Guðmundsson prófessor 1 íslenzkum fræðum við Manitobahá- skóla, lét af því starfi og kom alfarinn heim (14.) Carl Fgurholt, rektor lyfjafræða- háskólans í Kaupmannahöfn kom hing- að í boði Lyfjafræðingafélags íslands (15.) Gunnlaugur Blöndal listmálari hefir fullgert stóra mynd af Þjóðfundinum 1851, og var hún nú hengd upp í Al- þingishúsinu (18.) Haraldur Bessason cand mag. hefir verið ráðinn prófessor í íslenzkum fræðum við háskólann í Manitoba. Hann er 25 ára að aldri (18.) Jón Ragnar Jónsson lögmaður i Toronto í Kanada kom hingað í kynn- isför ásamt konu sinni og syni (19.) Þriðji Víkingafundurinn var haldinn Skoffínið á Jökuldal. Gamla 'júðin á tauíarhöfn sem brann. að þremur heimskunnum vísindamönn- um í krabbameinsrannsóknum. Þeir fluttu hér erindi og voru allir sam- mála um að lungnakrabbi stafaði í flestum tilfellum af reykingum, — Tala dauðsfalla vegna lungnakrabba hefir ferfaldast á íslandi seinustu árin og á sama tíma hafa reykingar stor- aukizt (6.) Flokkur skólapilta frá Nottingham háskólanum i Englandi kom hingað cg dvelzt við rannsóknir á Vatnajökli. (6.) Ari Kristinsson sýslumannsfulltrúi á Húsavik, var skipaður sýslumaður 1 Barðastrandarsýslu (6.) Landssamband Hestafélaga helt fjórð- ungsmót sitt í Reykjavík (7.) Fimmta norræna verkfræðingamótið var haidið hér á landi og hófst með hátíðlegri athöfn i Háskólanum (7.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.