Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1956, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 12.08.1956, Blaðsíða 10
44C LESBÓK MOHGTTNBLAÐSINS Hvers vegna klæðast menn? Lady Baden Fowell. 1 Reykjavík og sátu hann fræðimenn frá Bretlandi og Norðurlöndum (20. og 21.) Skipt var um herráðsforingja á Keflavíkurflugvelii. Heitir sá Gordon T. Timbrell er við tók (20.) T. Henderson, sem verið hefir sendi- herra Breta hér á landi um þriggja ára skeið, var leystur frá því starfi (20.) Við hefir tekið Andrew Graham Gilchrist (22.) Jón Sigurbjörnsson var kosinn for- maður Leikfélags Reykjavikur (21.) Minnst var aldarafmaelis Heydala- kirkju (24.) Agnar Kl. Jónsson, sem verið hefir sendiráðherra íslands í Bretlandi, var skipaður sendiráðherra í París (24.) Pétur Eggerz var skjpaður sendiráð- herra 1 Bonn og fulltrúi íslands hjá Evrópuráðinu (25.) Tíu íslenzkir skógræktarmenn fóru í kynnis- og fræðsluferð til Noregs í boði norskra skógræktarfélaga (25.) Bændahátíð Skagfirðinga var hald- in að Hólum (25.) Þorsteinn M. Jónsson forseti bæar- stjómar Akureyrar flyzt nú til Reykja- víkur. Á seinasta bæarstjórnarfundin- um, er hann sat, þakkaði bæarstjórn honum mikil og röggsamleg störf á liðriúm árum (26.) Van Dal, varaforseti aiþjóðasam- bands frjálsra lögfræðinga, kom hing- að í heimsókn (31.) ÝMISLEGT Norska skemmtiferðaskipið Osló- fjord kom til Reykjavíkur. Farþegar voru flestir amerískir (7.) Átta ára telpa á Hraunj í Ölíusi vann I ÍKAMI mannsins er hitamiðstöð og aflstöð. Hann þarfnast elds- neytis, hann brennir því, og svo er hann fær um að afkasta miklu. Líkaminn er dásamleg hitamiðstöð, og enginn vísindamaður getur látið sér til hugar koma að hægt sé að smíða slíka miðstöð. Og það er eigi einungis að hún framleiði hita og, orku, heldur framleiðir hún einnig blóð, frumur, taugakerfi, endur- bætir það sem úr sér gengur og endurnýjar sjálfa sig. Og það er sannarlega mjög fjölbreytt starf- semi. En líkaminn er mjög viðkvæmur fyrir utan að komandi hita og kulda. Hann verður að halda eigin hita sem allra jöfnustum. Meðal líkamshiti heilbrigðs manns er 37 stig, og mestar líkur eru til þess að sækja þurfi jækni, ef hitinn lækk- ar eða hækkar um tvö stig. Anr.ars er líkamshiti heilbrigðra manna talsvert misjafn. Prófessor E. F. Du Bois við læknadeild Cornell-háskóla, mældi einu sinni að morgni dags hitann í 276 nem- endum sínum. Kom þá í ljós að ein- ungis 38 höfðu inn rétta líkams- hita. Tveir af hverjum þremur höfðu talsvert lægri líkamshita. það frægðarverk að bana mink. Sá hún minkinn skjótast í holu, náði þar í skottið á honum, dró hann út og sló honum við svo að hann rotaðist (03.) Ráðið er að myndastytta Leifs heppna, sem Bandaríkin gáfu á Al- þingishátíðinni, skuli flutt af Skóla- vörðuhæð að Sjómannaskólanum (15.) Grenjaskyttur í Jökuldal fur.du ein- kennilegt afbrigði yrðlinga, sem menn halda að sé sama og skoffín, sem get- ið er um í þjóðsögum. Foreldrar þess- ara yrðlinga sáust ekki (26.) Áreynsla eykur' líkamshitann. Meðan menn stunda erfiðar líkams- æfingar. hækkar hitinn talsvert, en venjulega kemst hann í samt lag aftur skömmu eftir að æfingum er lokið. Lækkun á lofthita veldur ekki lækkun á innvortis hita svo að neinu nemi, en húðin kólnar og getur orðið allt að 10% munur á hita hennar og hitanum innvortis. Þegar menn reyna mikið á sig, losar líkaminn sig við inn aukna hita með útgufun og svita. Hitaút- guíun verður og meiri þegar kalt er, en kallast þá hitatap. Ef mjög heitt er í veðri, getur farið svo að útgufun hitar.s sé ekki nóg, og þá kenna menn þreytu og höfuðverks. Ágætt er þá að fara í kalt bað, því að við það örfast hitaútgufunin, og þá hverfur þreyt- an og höfuðverkurinn. En það er ekki- gott að fara í kalt bað að morgni þótt heitt sé úti. Raki kemst þá inn í húðina og varnar því að útgufun geti orðið nógu ör. Mikið er undir klæðnaði manna komið hvernig hitaútgufunin er. Tilraunir og mælingar hafa verið gerðar á sofandi mönnum. Hjá manni, sem er í náttfötum og hefir teppi ofan á sér, er hitaútgufunin 53%, svitaútgufun 28% og með öndun eyðast 19%. En hjá manni, sem sefur nakinn og hefir ekkert ofan á sér, veldur hitaútgufun tveimur þriðju af hitatapinu. Sú þekking, sem menn hafa feng- ið á hitaútgufun líkamans, styðst aðallega við þær athuganir, sem bandaríski herinn hefir látið gera um klæðnaðarþörf manna á ýms- um stöðum. Eru bandarískir her- menn nú dreifðir um jörðina frá kuldabelti til hitabeltis. Mestur vandinn er að klæða þá, sem eru í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.