Lesbók Morgunblaðsins - 27.01.1957, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.01.1957, Blaðsíða 1
/ 4. tbl. Sunnudagur 27. janúar 1957 XXXII árg. E. B. M ALMQUIST: Garðyrkjusýningar L L framleiðsla krefst þróun- ar. Kyrrstaða einnar fram- leiðslugreinar táknar afturför hennar, þar sem nýjar kröfur og ný viðhorf skapast svo að segja með hverjum degi sem líður. Um það má að vísu deila, hvort allar þær breytingar séu til hagsbóta eða velfarnaðar fyrir einstaklinga og þjóðir, en slík er rás tímanna, og þeim straumhvörfum verður ekki breytt, þótt til komi mótbár- ur einstakra stétta eða sértrúar- hópa. Ef til vill kemur þessi staðreynd hvergi ljósar fram en í garðyrkju. Hvergi er það eins greinilegt, að það er ekki hægt að standa í stað. Þar hlýtur mönnum að miða „ann- að hvort aftur á bak, ellegar nokk- uð á leið.“ nútímans leggur garðyrkjumann- inum í hendur. Fer þá jafnan bezt á því, að hún haldist í hendur við hina fyllstu framleiðsluvöndun. Skóli reynslunnar er hér sem í öðrum greinum sterkasta stoðin. Um áratugi hafa tilraunastöðvar og vísindastofnanir leitað að nýj- um og betri aðferðum, meiri og betri uppskeru við hin ýmsu Garðræktendum flestra þjóða hafa fyrir löngu skilizt þessi al- kunnu sannindi og reynt að haga sér eftir því. Segja má, að beitt sé öllum tiltækilegum ráðum, en það er vissulega ófátt, sem tækni Frí 7. Norðurlanda-farðyrkjugýningunnl í Helsinfffors 1949. Þiverandl InnA- búnaðarráðherra, Bjarni Ásgeirsson sýnir Paasikivi Finnlandsforseta of ktnd- . búnaðarráðherra Finna íslandsdeild sýningat-innar. 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.