Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1957, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 12.05.1957, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 278 Stjórn Sjálfstæðis- cvennafélagsins Vorboðinn" í .fnarf irði. ettunni „Sumar í Tyrol“, sem sýnd verður í maí (18.) Guðmundur Guðmundsson listmál- ari, Einarssonar frá Miðdal, hafði list- sýningu í Reykjavík (27.) Hljómlistarhátíð íslenzkra tónskálda hófst í Þjóðleikhúsinu (27.) FLUG Tilmæli komu frá grísku stjórninni um að Flugfélag íslands sendi sjóvél suður til Seychelle-eya til þess að sækja Makarios erkibiskup og flytja hann til Grikklands. Flugfélagið gat ekki orðið við þeirri beiðni (3.) Strandgæzluflugbáturinn Rán flaug norður í íshaf til að leita að rússnesk- um mönnum sem týnzt höfðu frá sel- veiðiskipi. Leitin bar ekki árang- ur (12.) Flugvél var send frá Reykjavik vest- ur á ísafjörð með lífsnauðsynleg meðul handa sjúklingi. Þá var versta veður, en flugvélinni tókst þó að komast alla leið og varpa meðulunum niður (13.) Tveir flugmenn, Magnús Norðdahl og Hallgrímur Jónsson, hafa fengið réttindi sem flugstjórar á Skymaster- flugvélum (17.) Stóri laxinn sem Óli Bjarnason í Grímsey fekk í þorskanet

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.