Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1957, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1957, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 511 Segulmagn jarðar Fjöldi visindamanna mun nú vinna að rannsóknum á Jbv/ Verið óhrædd“, lét hann svo loft- skeytamanninn senda, því að ekki var víst að þau ungfrú Earhart sæi skipið, þar sem móða var í lofti. Nú sáust Ijósráketturnar glöggt. Murfin flotaforingi hlustaði með undrun á fréttirnar frá „Itasca“. Það var þá satt — þau voru enn lifandi! Þetta yrði sú sögulegasta björgun, sem nokkur vissi um. „Itasca“ nálgaðist staðinn og Ijós- ráketturnar sprungu í eitthvað hundrað feta hæð. „Hvað er að frétta?“ spurði flota- foringinn óþolinmóður. Þeir á „Itasca“ höfðu ekki séð neitt rekald enn. „Sjáið þér neyðarblysin enn?“ Nei, nú höfðu þau ekki sézt um tíma. Og svo leið heil klukkustund. Þá spurði flotaforinginn aftur: „Sjáið þið nokkur neyðarblys?" „Já“, var svarað frá „Itasca“, „en nú eru þau lengra í burtu“. „Þér hafið gizkað rangt á fjar- lægðina fyrst. Getur verið að þau hafi sýnst nær en þau voru, vegna endurspeglana í loftinu. Haldið leitinni áfram. Á eg ekki að senda yður flugvél?“ „Þess þarf ekki“, svaraði skip- stjórinn á „Itasca“. „Eg er hrædd- ur um að okkur hafi missýnst vegna þess hve þreyttir við erum. Þetta hefir líklega ekki verið ann- að en eldingar“. Jæja, það er þá eins og mig grun- aði fyrst, að líkumar til að finna flugvélina eru ekki ein á móti miljón, hugsaði flotaforinginn. — o — Sorgarfregnin flaug eins og eld- ur í sinu um allan heim, og blöðin fluttu forsíðufregnir um að Amalia Earnart hefði farizt í Kyrrahafi. Og blöðin röktu sögu hennar, hve mikið hún hafði unnið til þess að læra að fljúga. Hún hafði verið barnfóstra, hjúkrunarkona, síma- stúlka og bílstjóri — allt til þess að EIT T af viðfangsefnum vísinda- manna á jarðeðlisfræðaárinu, verð- ur að afla frekari vitneskju um segulmagn jarðar. Það var William Gilbert, líflækn- ir Elísabetar Englandsdrottningar fyrri, sem uppgötvaði það árið 1600, að það er jörðin sjálf sem snýr segulnálinni' til norðurs, en ekki pólstjarnan né nokkur utanað- komandi áhrif. Hann komst þá einnig að þeirri niðurstöðu, að jörð -in væri einn gríðarmikill segull. Hundrað árum seinna veitti brezki stjörnufræðingurinn Ed- mund Halley því athygli, að segul- nálin sneri ekki alltaf í hánorður. Hann ákvað að rannsaka þennan mun, sem sjómenn kalla nú „vari- ation“, en vísindamenn „declin- ation“. Um þriggja ára skeið vann hann að þessum rannsóknum á norðanverðu og sunnanverðu Atlantshafi, og gerði síðan upp- drátt, er sýndi stefnu segulnálar- afla fjár svo að hún gæti greitt fyrir flugnámið. Metnaðurinn varð henni að falli, sögðu blöðin. Hún vildi endilega vinna eitthvert stórt afrek til þess að sýna að konur væri ekki eftir- bátar karla. Hún hafði líka verið fyrsta konan, sem flaug yfir Atlantshaf. Og hún var fyrsta kon- an sem dirfðist að reyna að fljúga yfir Kyrrahafið. (Úr bókinni „Mysteries of the Pacific", eftir Robert de la Croix) innar á hinum ýmsu stöðum. Aðrir vísindamenn tóku sér fyrir hendur að rannsaka þennan halla segulnál- arinnar. Síðan hafa farið fram miklar at- huganir á segulmagni jarðar og munu nú vera um 100 segulmagns- athuganastöðvar víðs vegar um heim, og hafa þær hin nákvæmustu mælitæki. Og á þessari öld hafa Bandaríkjamenn gert út um 200 leiðangra til rannsókna á segul- magninu á úthöfum. Ennfremur hafa farið fram rannsóknir í lofti og í fyrra tókst amerískum mæl- ingamönnum að staðsetja nyrðra segulpólinn úr lofti. m m SEGULMAGN jarðar er ýmsum breytingum háð. Sumar breyting- arnar eru reglulegar og hægfara og eru nefndar aldarbreytingar. Aðrar eru einnig reglulegar eftir árstíðum og eru nefndar ársbreyt- ingar. Enn eru reglulegar breyting- ar sem gerast á einum sólarhring og eru nefndar dagbreytingar. En svo eru einnig snöggar og ofsa- fengnar breytingar, sem nefndar eru segulstormar og gætir þeirra um alla jörð. Af þessum ferföldu breytingum er aldarbreytingin og segulstorm- arnir langsamlega þýðingarmest. Um aldarbreytingarnar vita menn ekki með neinni nákvæmni, vegna þess hvað þær eru hægfara og enn skortir á að athuganir á þeim hafi verið gerðar nógu lengi. En sumar þessar breytingar hafa verið mjög

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.