Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1957, Side 11

Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1957, Side 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 591 Stjórn Varðar helt Bjarna Sigurðssyni samsæti, þegar hann lét af starfi sem skrifstofustjóri. ness og Reykjavíkur lauk svo, að Akranes sigraði með 5:0 (8.) Bandarískur maður, John A. Nor- lander, kom hingað til að þjálfa fólk í körfuknattleik (17.) Birt var tilkynning um að 23.235 ís- lendingar hefði þreytt 4 km skíðagöng- una sl. vetur, eða 14,3% landsmanna (31.) IVfenn og málefni Efnt var til samkeppni um skreyt- ingu glugganna í Skálholts dómkirkiu (4 ' Minnzt var 70 ára afmælis Góð- templarahússins í Reykjavík (4.) Hildur Kalman var kosin formaður Félags íslenzkra leikara (4.) Prófessor Turville-Peter við Oxford- háskóla, kom hingað í kynnisför (5.) Theodor Francis Green öldunga- deildarþingmaður frá Bandaríkjunum, kom hingað í heimsókn og sækir heim öll Nato-löndin. Hann er 91 árs (9., 15.) Harald Sigmar prestur frá Vestur- heimi kom hingað og mun kenna í guð- fræðideild Háskólans í vetur (10.) — --- ’ 1 for- maður Barnavinafélagsins Sumargjaf- ar. Félagið er nú að láta reisa nýtt dag- heimili (11.) Bjarni Benediktsson ritstjóri Morg- unblaðsins hlaut verðlaun úr Móður- málssjóði Björns Jónssonar (11.) John Coats, brezkur fyrirlesari, kom hingað á vegum Guðspekifélagsins (12.) Tvær konur frá Perú komu hingað og ætla að skrifa bók um ísland (13.) Ásgeir Sigurðsson skipstjóri var kos- inn forseti Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands (18.) Hornsteinn lagður að kirkju Óháða safn- aðarins. Talið frá vinstri: Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri, Andrés Andrésson klæðskeri, séra Emil Björnsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.