Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1958, Síða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1958, Síða 10
194 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Fulltrúar á Búnaðnrþingi. 10 Ólöf Guðrún Ólafsdóttir, Stór- nólmi, Leiru I, Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Skáleyum 1 Loftur Bjarnason pípulagninga- meistari, Reykjavík 11 Jón Jónsson, Firði, Seyðisfirði II. María Jóhannsdóttir frá Sauðholti 12. Magnea Halldórsdóttir frá Stokks- eyri 12. Margrét Ólafsdóttir, Reykjavík 12. Kristín Kristjánsdóttir frá Hellu- vaði 12. Guðrún Magnúsdóttir, Reykjavík 13. Sólveig D. Nikuiásdóttir, Lágafelli, Hveragerði 14 Kristján R. Gíslason, Reykjavík 14 Lárus Hansson bæarstarfsmaður, Reykjavík 14 Guðmundur Vigfússon trésmiður, Reykjavík 16 Bjarndís Bjarnadóttir, Reykjavík 16 Sigurður Björnsson fiskimatsmað- ur, Akranesi 17. Magnea Ingileif Magnúsdóttir, Reykjavík 17. Unnur Helgadóttir frá Hjörsey 18 Anna Bjarnason, Reykjavík 18. Guðni Árnason verslunarstjóri, Reykjavík 19. Hjálmux Hjálmsson, Hvammi, Miklaholtshreppi 21. Lilja Snorradóttir, Reykjavík 21. Sigurjón Högnason, Vestmanney- um 22. Þorsteinn Þórðarson skipstjóri, Keflavík 23. Matthias Ólafsson, Reykjavík 23. Sigríður Rósa Pálsdóttir, Reykja- vík 23. Þuriður Bjarnadóttir, Reykjavík 23. Helgi A. Árnason vélstjóri, Patreksfirði 23. Guðrún Sigurðardóttir, Reykjavík 24. Geirþrúður Kristjánsdóttir, Bjargi, Hellissandi 24. Valdimar Brynjólfsson frá Sóleyar- bakka 25. Gísli Þorvarðarson málari, Reykja- vík 26. Bjarni Bjarnason frá Patreksfirði 26. Ingunn Þorkelsdóttir, Reykjavík 28. Sveinn J. Vopnfjörð, Reykjavík MENN OG MÁLEFNI Einar Ól. Sveinsson prófessor fór í fyrirlestraför til Bandaríkjanna (1.) Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari varð formaður Afreksmerkjanefnd- ar ríkisins (1.) Minningarsjóður um Brynleif Tobías- *on fyrrum kemrara, atoínuðu kennarar við Menntaskólann á Akureyri (6.) Jón Helgason prófessor kom heim í tilefni af útkomu nýrrar bókar eftir hann er nefnist Handritaspjall (6.) Menntamálaráð úthlutaði 1.401.000 kr. styrk og lánum handa námsmönn- um erlendis (7.) Gísli Magnússon píanóleikari helt tónleika í Þjóðleikhúsi (8.) Árni Jónsson söngvari söng þrisvar sinnum opinberlega (9.) Dr. Herdis von Magnus, deildarstjóri við Statens Serum Institut í Kaup- mannahöfn, kom hingað og flutti er- indi um mænusóttarbólusetningu (11.) Anthony Smith, enskur vísindamað- ur, kom hingað og flutti erindi um kjarnorku til friðsamlegra starfa (11.) Björgvin Bjarnason bæarstjóri á Sauðárkróki fekk veitingu fyrir sýslu- mannsembættinu í Strandasýslu (11.) Skipaðir hafa verið tveir dýralækn- ar, Brynjólfur Sandholt í Dalaumdæmi og Jón Pétursson í Austurlandsum dæmi (12.) Robert A. MacKey, hinn nýi sendi- herra Kanada á íslandi, afhenti for- seta trúnaðarbréf sitt. Sendiherrann er búsettur í Ósló (13.) Sjúkrahús Akraness fekk 15.000 kr. gjöf frá ónafngreindum manni (13.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.