Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1958, Síða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1958, Síða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 195 Lelkflokk’- irskra itúdent . 7álki hremmir önd á tjörninni í Reykja- vík (13.) Samsýning á verkum 10 bandarískra listamanna var í bogasal Þjóðminja- safsins (14.) Leikflokkur írskra stúdenta kom hingað og sýndi nokkra leikþætti (15.) Björgvin Saemundsson var ráðinn bæarverkfræðingur á Akranesi (15.) Jón Sigurðsson skipstjóri á Gulifossi, lét af störfum eftir nær 40 ár hjá Eim- skip, en við skipinu tók Kristján Aðal- steinsson (18.) Dr. Vaclav Smetacek hljómsveitar- stjóri kom hingað sem gestur Sinfóníu- hljómsveitarinnar (18.) Fimm íslendingar voru boðnir á menningarviku Norðurlanda í Ösló (23.) Ingvar Ingvarsson fulltrúi í utanríkis -ráðuneytinu var skipaður sendiráðsrit- ari í Moskvu, en Tómas A. Tómasson, sem þar hefir verið, tekur við fulltrúa- starfi í utanríkisráðuneytinu (26.) Arsæll Jónasson kafari var sæmdur frönsku heiðursmerki (26.) Rögnvaldur Finnbogason var kosinn bæarstjóri á Sauðárkróki (29.) FRAMKVÆMDIR Sérstakur veðurspársimi var opnaðui í Veðurstofunni í Reykjavík. Svarar hann upphringingum með því að segja nýustu veðurfréttir (1.) Bandarískur vísindamaður, dr. Sven Lassen, kom hingað á vegum Alþjóða vinnustofnunarinnar í Washington, til

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.