Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1959, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.12.1959, Blaðsíða 10
578 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS togaranum Röðli, fórst af slysi í Ham- borg (26.) Vb. Þórkatla frá Grindavík strand- aði og sökk þar rétt fyrir utan. Átta menn voru á bátnum og björguðust þeir allir í land á gúmbáti (29.) BIFREIÐARSLYS Bíll ók á hross á Hvalfjarðarströnd. Hrossið drapst en bíllinn skemmdist (3.) Bílaárekstur skammt frá Hafnarfirði. Annar bíllinn var frá sendiráði Rússa og hvolfdi honum, en engan mann sakaði (3.) Ölvaður bilstjóri olli árekstri í Reykjavík og slösuðust tvær konur (3.) Bílstjóri stöðvaði bíl sinn á bryggju í Reykjavík, en gætti þess ekki að skipsvír var undir bílnum. Skyndilega herti á vírnum, bíllinn valt um og bíl- stjórinn fótbrotnaði (10.) Harður bílaárekstur í Reykjavík fyrir glannaskap. 11 menn voru í bíl- unum og meiddust nokkrir (17.) Sex ára drengur varð fyrir bíl í Reykjavík og var fluttur í spítala (19.) Tíu ára drengur, Úlfar Jónsson, varð undir bíl í Hafnarfirði og beið bana (27.) MANNALÁT Dagmar Siggeirsdóttir, Vífilsstaða- hæli, d. 30. okt. Vilhjálmur Gíslason, Ásbergi, Eyrarbakka, d. 31. okt. Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Rvík, d. 31. okt. Guðfinna Jónsdóttir, Reykjavík, d. 31. okt. 2. Sigúrlaug Jónsdóttir frá Húsavík 3. Andrés L. Karlsson trésmíðam., Reykjavík 3. Þórunn Helgadóttir, Hellatúni, Rang. 4. Kári Sigurðsson bankamaður, Rvík 5. Guðmundur Jónsson fyrv. bað- vörður, Rvík, 103 ára 5. Guðbjörg Kristjánsdóttir, Lauga- vegi 58 B, Reykjavík 5. Matthildur Jóhannesdóttir, Gauk- stöðum, Garði 8. Davíð Stefánsson, Ásláksstöðum, Vatnsleysuströnd 8. Sigurjón Markússon fyrv. sýslum., Reykjavík 9. Friede G. Boldx Júlíusson, Skor- haga, Kjós t fyrsta skifti í sög- unni eru nú tveir borgarstjórar í Reykjavík: Geir Hallgrímsson og Auður Auðuns. — Til hægri á mynd- inni er Gunnar Thoroddsen fyrv. borgarstjóri. Hvarf ungur maður í Hafnarfirði, Baldur Jafetsson að nafni (4.) Maður lærbrotnaði á Akranesi þann- ig, að hann lenti milli bíls og dyra- stafs á bílasmiðju (6.) Lagarfoss lenti í árekstri við sænskt skip út af Rotterdam, en skemmdist ekki mikið (6.) Vb. Svanur fórst í höfninni á Hofsósi og drukknuðu þrír menn, bræðurnir Jón og Hafsteinn Friðrikssynir og Gisli Gíslason hinn þriðji, allir á bezta aldri (10.) Ríkarður Sigurðsson matsveinn á togaranum Agli Skallagrímssyni fell útbyrðis í ofviðri og drukknaði (10.) Drengur fekk í augað skot úr teygju- byssu og missti augað (10., 29.) Guðni Sigurðsson í Háarima í Þykkvabæ, fell niður af heystabba og slasaðist svo að flytja varð hann í Landspítalann (18.) Togarinn Norðlendingur, sendur til Færeya að sækja sjómenn, strandaði í Trangisvogi (20.) Hann náðist út aft- ur og var dreginn til Þórshafnar. Fær- eyingar heimta 220.000 fær. kr. í björg- unarlaun (24.) Togarinn liggur enn í Færeyum til viðgerðar Sigurður Guðmundsson sjómaður á

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.