Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1960, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.04.1960, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 219 Set nu na fnk anó öírum o^c Satt var fyr og satt er nú, satt skal oröiö standa: einn var kóngur —- aöeins þú allra Noröurlanda. Þú Noregs gylfi’ og Noröurlanda, þtn nútíö hlaut aö lúta þér og framtíö sá þig fremstan standa t frelsisstríösins djarfa her. Og ennþá vér þér auömjúk hneigjum, þvi enn er Ijós vort hugsjón þín; þótt nú sé dimmt, vér ennþá eygjum þann árdagsljóma’ af henni’ er skín. Þin hugsjón var aö heimur bœttist viö heita elsku guös og manns, svo aö sem fyrst og framast rœttist in fagra spásögn meistarans um hiröi einn og eina hjöröu og alla sundrung vikna brott, og allir menn um alla jöröu því einu hlúöu’ er vœri gott. Og undir þinu aöalsmerki er enn aö þessu marki stefnt og heimsins mestu menn aö verki. — Og mun ei loksins heitiö efnt um uppfyllingu óska þinna, aö allar deilur jafni sig og gjörvalt mannkyn fái aö finna þá friöarhöfn er dreymdi þigf Nei, stríöi’ um œvi aldrei lýkur, og œtíö garpa veröur þörf. Og hver sem berst ei sjálfur, svíkur. ar hann svíkst um frelsis varnarstörf. - Svo fram þá, sérhver sem vill duga; aö sýna vafa eöa hik og berjast ekki heilum huga, viö hugsjón þina reiknast svik. Og sigurinn er sá aö berjast þar sést þitt merki gnœfa hátt; því aöeins svo er unt aö verjast þeim ólánsher sem viö er átt. Hann þreytist aldrei illt aö vinna, er ætíö þar sem skugga’ á ber. En inn í dagsljós augna þinna hann aldrei mundi voga sér. Þótt hyrfir sjónum, samt þú lifir i sennu þeirri’ er nú er gjörö; þinn svifur stööugt andi yfir því öllu’ er styrkir frelsi’ á jörö. Hjá þér á enn inn hrjáöi hœli, þú hverjum sannleik veitir liö, sem vildir áldrei vita’ af þrœli né veita kúgaranum griö. Já, set nú nafn hans öörum ofar, þú íturgöfga Noregs þjóö, unz hatursskýum heimsins rofar og hugsjónanna bjarta glóö, sem hann lét kynnt, er auösœ öllum og allri veröld stefnuljós; sá viti’ á Noregs nyrztu fjöllum skal Noröurlöndum eilíft hrós. X daggardroparnir glitruðu, fuglarn- ir sungu, skógarmúsin tísti, hérinn hoppaði og hreysikötturinn ýlfraði í skógarliminu. En nú var runninn upp sá dagur, að lyngið skyldi skjóta kollinum upp yfir fjallsbrúnina. „Onei, nei, nei!“ sagði lyngið — og hvarf upp af brúninni. „Hvað skyldi það vera sem lyngið sér?“ sagði einir- inn og klifraði þangað til hann gat gægst upp. „Onei, onei!“ kallaði hann og hvarf á svipstundu. „Hvað er það sem á gengur fyrir eininum í dag?“ sagði furan og stikaði langan, þótt heitt væri sól- skinið. Hún gat tyllt sér á tá og gægðist upp „O-o, nei-nei!“ Hver grein og hver angi á furunni reis við, svo mikið fannst henni um. Hún hlammaði áfram, komst upp og svo var hún horfin. „Hvað get- ur það verið sem þau sjá öll, nema eg?“ sagði björkin, kippti upp um sig pilsunum og trítlaði á eftir. Allt í einu rak hún höfuðið upp fyrir brúnina. „Ó-hó! Hér er þá kominn þéttur skógur, furur, lyng, einir og birki — og bíður eftir oss“, sagði björkin og blöðin skulfu í sólskininu, svo daggar- droparnir hrísluðust í allar áttir. „Já, þetta er nú kallað að komast áfram“, sagði einirinn. (Þýð. Þorst. Gíslason)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.