Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1960, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1960, Blaðsíða 10
254 LESBÓK MORQUKBLAÐSINS aCrir meC ituttu millibili. Stóri- Gtyiir, itm var einn merkilegasti goihvtrinn, hvarí í þenum um- brotum, en skammt frá honum kom upp nýr hver, sem skírður hefir verið Jarðskjálftahver, og gaus stöSugt 50—75 feta háu gosi. Frsegasti hverinn í þjóðgarðinum, Gamli Tryggur (Old Faithful) sem alltaf hefir gosiS reglulega á 61 mínútu fresti breyttist svo aS nú gýs hann á 65 mínútna fresti. Einn hverinn þarna heitir Blá- hver. Hann hefir aldrei gosiS, en aSeins bullað í honum. Þremur vikum eftir fyrsta stóra jarS- skjálftakippinn, kom dálítill kipp- ur og þá byrjaSi Bláhver allt í einu aS gjósa og gaus af miklum krafti i viku. Þá kom nýr kippur og stöðvaði hann £n sextán dög- um seinna kom enn kippur og þá hóf hann að gjósa aS nýu og hefir gosiS síSan. Miklar breytingar urSu á landi- lagi í þjóSgarðinum og er jafnvel búist viS meiri breytingum, því að taliS er aS þarna muni koma jarS- skjálftar viS og viS á nsestu árum, meSan jörðin er aS komast aftur í fastar stellingar eftir þessi um- brot. í þjóSgarSinum voru 18.000 gestir þegar jarSskjálftinn hófit, en engan þeirra sakaði. •-•-• Jarðskjálftamegin er mælt í stigum. Magn þessa jarðskjálfta reyndist 7.1 stig og er hann því með þeim hörSustu er komiS hafa í Bandaríkjunum. Þeir, sem ofsa- fengnari hafa verið, eru jarS- skjálftinn mikli 1906, sem lagði San Francisco í auðn og drap 450 manm, styrkleiki hans var 8.3; þá er jarðskjálfti í Kern County í Kaliforniu 1952 styrkleiki 7.7; þrennir jarðskjálftar í Nevada 1915, 1932 og 1954, sem voru 7.6, 7.3 og 7.1 að styrkleika. En stasrsti jarðskjálfti, sem líklega hefir kom- iS í Bandaríkjunum, kom í Missi- '^r ^a^ j^^i ^Jslukknaklíómur Helgur klukknáhljómur um landiö boöakap ber. Biöur Drottinn Ouö þinn til einakis eftir þérf Hvar áttu þitt musteri, á hljóöum helgidegi? Hefiröu aldrei skaparanum mœtt á þínum vegi ? Hefiröu aldrei Utið 1 ungbarnsaugun blá? Aldrei borizt kliöurinn loftsina verum frá? Heyriröu ekk% blómin, % blœnum saman tala? Blessun Guös er vegsömub, frá atrbndum inn til dála. En veaœll maSur, þarftu engar þakkir hér a6 tjd, þigguröu ekki bleaaun Drottina vegferO þinni á? Ef veröld fer úr tengslum viö trú og von QuOa-barna, er tilverunni lokiö, við missum Ufaina kjarna. Oakk l helgidóminn. ÞaS eru ei oröin tóm, me6 innstu hjartans rótum þú nemur Ufaina hljóm. Ef adl þin aöeins hluatar, þá berat þér röddin bjarta, og bleasun Drottins vefat eina og friOur þér a6 hjarta. DOTTIR JARÐAR. sippidal 1811—12, en þá voru ekki til neinir jarðskjálftamælar, svo ekki er vitað um styrkleik hans. Mestu tjóni olli jarðskjálftinn í Japan 1923. Hann lagði borgirnar Tokio og Jokohama í rústir og varS 250.000 manns að bana. Mesta jarðskjálftaárið, sem sögur fara af, er 1906 Þá kom jarðskjálftinn í San Francisco, jarðskjálfti í Col- umbia og Ekvador (8,5 stig að styrkleika), Chile, Nýu-Gíneu, Formósu, Aljút-eyum, Japan og Sinkiang í Kína. Jarðskjálftinn mikli í Assam og Tíbet 1950 var 8.7 stig að styrkleika, og að minnsta kosti fimm aðrir jarð- skjálftar hafa mælzt jafnsvæsnir. Um 700 mælanlegar jarðhrær- ingar koma í Bandaríkjunum á hverju ári, en rúmlega miljón á allrl jörðinni. Mesta jarSskjálfta- svæði Bandaríkjanna tr Alaska, en þar næst Montana, þar sem þessi seinasti jarðskjálfti varð. Þar komu líka miklir jarðskjálftar 1925, 1935 og 1947. Þetta er talin sönnun þess, að Klettafjöllin sé enn að hækka. Jarðfræðingar telja, að þar sem Madison-áin fell- ur nú, hafi verið vatn fyrir 50 miljónum ára. Þá urðu þarna skyndilega mikil umbrot í jörS- inni, landið lyftist upp og lagðist í fellingar. Þannig mynduðust Klettafjöllin, og þau hafa farið sí- hækkandi, því að alltaf helzt þrýstingurinn að neðan. Vill þá stundum svo til, þegar þrýstingur- inn er mikill, að landið lyftist ekki jafnt, heldur gengur á misvíxl, en þá verða jarðskiálftar. Lögregluþjónn stöðvaði konu, iem ók eins og vitlaug maður. — Má eg sjá ökuskírteinið yðar? — Nei, nú dámar mér ekki. J>að er hjá ykkur. Þið tókuð það af mér 1 íyrra.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.