Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1960, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1960, Qupperneq 10
454 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS um tii verksmiðjanna (3.) Nýa orkuverið við Sog vígt. Það hlaut nafnið Steingrímsstöð. Kostnað- ur verður um 170 millj. kr. Orkuver- in þrjú við Sog framleiða nú alls 72 þús. kw (6., 7. og 9.) Ný sundlaug vígð á Selfossi (6.) Nýtt pípuorgel sett i Hólskirkju 1 Bolungarvík (6.) Ný sundlaug, sem reist hefir verið á Húsavík, tekin í notkun (7.) Tvö norsk skip fengin til sildar- flutninga frá Austfjarðahöfnum til Hjalteyrar- og Krossanessverksmiðj- anna (9.) Nýr 110 lesta bátur, Arnkell, kom til Hellissands. Báturinn er smíðaður i Noregi. Rafmagnskerfi Keflavíkurflugvallar tengt við Reykjanesveitu með um 5600 kw. riðbreytistöð (10.) Nýtt sæluhús, Þorsteinsskáli, reist í Herðubreiðarlindum að tilhlutan Ferðafélags Akureyrar (11.) Tvær dráttarvélar af nýrri gerð með tengivögnum, fluttar inn til Hafnar- fjarðar (12.) Til athugunar er stofnun nýs flug- félags til að annast fiskflutninga (12.) Hafinn er undirbúningui að bygg- ingu nýs skólahúss að Eiðum í stað þess sem brann (13.) Bæaryfirvöldin í Reykjavík hafa ákveðið að hefja byggingu á tveimur fjögurra hæða fjölbýlishúsum með alls 64 íbúðum (13.) VinnufloKkur á vegum Ekumenisku hreyfingarinnar og Alkxrkjuráðsins vann að byggingu kirkju í Grafarnesi í sumar (16.) I sumar hefir verið unnið að því að ryðja veg um Þræiaskriðu fyrir Búlandshöfða á Snæfellsnesi. Nýr skrúðgarður, Garðaflöt, hefir verið gerður í Bústaðahverfi og opnað- ur almenningi (19.) Erlendur flugvélar leigðar til fisk- flutninga til Bretlands og meginlands Evrópu (21.) Sjálfvirk símstöð hefir verið opnuð i Grindavík (21.) Fæðingarheimili Reykjavíkurbæar tekið til starfa (21.) Glæsilegt félagsheimili reist að Hvolsvelli (23.) Fullgerð hefir verið brú á Mjó- sund milli Helgafellssveitar og Eyr- arsveitar (23.) Ranr.sóknir beinast r.ú að því hvort næsta stórvirkjun hér á landi verði gufuvirkjun eða Hvítá verði virkjuð við Hestvatn (24.) Stærsta fiskiskip í e'gu fslendinga, togarinn Freyr RE 1, kominn til landsins Skipið er um 1000 lestir, eign ísbjörnsins h.f. (25.) Samkvæmt mælingum er jarðhit- inn í Hveragerði svipaður að magni og í Krýsuvík (26.) Lagning Austur\-egar um Þrengslin er hálfnuð (31.) MANNALÁT 1. Árni Sigurjónsson frá Hörgshóli í Vesturhópi. 1. Davíð Kristjánsson, kaupmaður, Skólavörðustíg 13, Rvík. 1. Ólafía A. Guðmundsdóttir, Álfa- skeiði 42, Hafnarfirði. 2. Margrét Jónsdóttir, Drápuhlíð 3, Rvík. 2. Sigríður Jónsdóttir frá Móhúsum, Stokkseyri. 3. Margrét Guðmundsdóttir, Gígjar- hóli. 4. Karl Svenson, yfirbókari, Patreks- firði. 5. Margrét Þorsteinsdóttir, Bústaða- vegi 7, Rvík. 6. Magnús Þórarinsson, fyrrum bóndi að Hrútholti, Eyahr. , 6. Pétur Bergsson, Hólmgarði 41, Rvík. 7. Þuríður Sigurðardóttir, Hrófá, Steingrímsfirði. 9. Guðrún St. Jónsdóttir, Grettisg. 11, Reykjavík. 9. Guðrún Eiríksdóttir, kaupkona. Reykjavík. 9. Guðrún Haraldsdóttir, Hrafnkels- stöðum i Hrunamannahreppi. 10. Elín Jónsdóttir, Njörvasundi 24, Rvík. 10. Gísli Gíslason frá Hjaltastaða- hvammi í Skagafirði. 10. Dýrfinna Helgadóttir frá Hóla- völlum. 12. Jóhanna Arnadóttir, Snorrabr. 79, Rvík. 13. Árni Ó. Thorlacius, Rvík. 13. Pétur Hannesson, fyrrum póst- og símstöðvarstjóri á Sauðárkróki. 13. Elías F. Hólm, kaupmaður. 15. Hjörleifur Jónsson, Seljalandi við Seljalandsveg. 15. Illugi Guðbjartur Sigurðsson, Bolungarvík. 16. Kolbeinn Þorsteinsson, fyrrv. skipstjóri. 16. Lára Jónsdóttir, Kleppsvegi 102, Rvík. 17. Þórunn S. Gísladóttir frá Vopna- firði. 17. Guðjón Þorkelsson, Urðarstíg 13, Rvík. 17. Ólafur Samúelsson, Fjarðarstr. 14, ísafirði. 17. Ottó Wathne, kaupm. frá Seyðis- firði. 18. Einar Skúlason frá Grafarnesi. 19. Sigríður Stefánsdóttir frá Tandra- seli. 20. Runólfur Stefánsson frá Litla- Holti, Reykjavík. 20. Elín Guðrún Magnúsdóttir, Mjóu- hlíð 16. Rvík. 23. Hlöðver Magnússon, Kamp Knox, E-22, Rvík. 23. Frímann Jónsson frá Bessastöðum. 24. Einar Kvaran, bankabókari, Rvík. 24. Símon Símonarson, bifreiðastjóri, Þorfinnsgötu 8, Rvík. 25. Ragnhildur Jónsdóttir frá Skiphyl. 26. Haraldur Leósson, kennari, ísaf. 27. Hjörmundur Guðmundsson frá Hjálmsstöðum. 27. Ólafur Sigurðsson kaupm., Rvík. 27. Stefanía Jónsdóttir frá Gauks- stöðum. 28. Gunnar Jónsson, kaupm., Týsg. 3, Rvík. 29. Þóra Jónsdóttir,Barmahlíð 55, Rvík. 29. Sigríður Guðmundsdóttir, Víðimel 23, Rvík. 29. Ástríður Vilborg Bjarnadóttir frá Búðardal. 30. Sigurður Kr. Ólafsson, Asgarði, Grímsnesi. 30. Sesselía Hansen, Lögbergsgötu 1, Akureyri. MENNINGARMÁL Njála er komin út í nýrri enskri þýðingu, sem Magnús Magnússon og Hermann Pálsson nafa gert (4.) 54 kirkjukórar nutu söngkennslu á síðasta ári. Myndlistarmenn halda sumarsýn- ingu í Listamannaskáianum. Eru þar 65 verk eftir 19 máiara og mynd- höggvara (11.) Tveir landbunaðarsérfræðingar, dr. T. S. Ronningen írá Bandaríkjunum og H. Land Jensen frá Danmörku, flytja hér fyrirlestra um landbúnaðar- mál (12.) Hvíldarheimili hefir verið starfrækt fyrir hafnfirzkar húsmæður í sumar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.