Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1961, Side 16

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1961, Side 16
224 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS HKYBINDINQ. — Fyrir nokkru er sláttur hafinn hér i Reykjavík, en þar er aðeins um að ræða garða og húsalóðir. En hald- ist góða tíðin mun sláttur hefjast með fyrra móti í sveit- um, enda eru bændur famir að sjá, að snemmsleg- in hey eru bezt. — Vinnubrögð við heyskapinn eru mjög breytt frá því sem áður var. Marg -ir eru hættir að binda hey, og sýn- ir því þessi mynd af heybindingu fyrri tíma vinnu- brögð. Hún minnir þó á þann tíma, er kallaður var bjarg- ræðistíminn. Lista- maðurinn Ásmund- ur Sveinsson mynd -höggvari, stendur hjá myndinni. BRIDGE A 983 V ÁDG10 5 2 4 D 8 3 * 3 4 Á 7 V 964 4 K 10 642 4 G 8 6 4 KDG52 ¥ 8 4 G 9 4 ÁD975 S komst í 4 spaSa og virSist þaS heldur glæfraleg sögn. En þó getur hann ekki tapaS nema því aSeins að V byrji á því aS slá út SÁ og síSan S7. ÞaS gerSi hann ekki, heldur kom hann með tigul. A fekk slaginn á ás og hann sló út trompi. Nú drap V meS ás og sló út trompi aftur og A gaf slaginn. Nú kemur HÁ úr borSi og síSan HD og A verSur aS drepa svo aS S kasti ekki af sér tigli, en S trompar þá meS háspili. Síðan slær hann út tigli og þann slag fær V. Nú er sama hverju hann slær út, S hlýt- ur aS vinna. Komi t. d. hjarta, er þaS drepiS í borði og síSan haldiS áfram meS hjartaS þar til A trompar, en þá er trompaS yfir og borSinu komiS inn á S9. Fyrir 250 árum. StykkishólmsskipiS lagSi út einum eSa tveimur dögum eftir allraheil- agramessu (1711). ÁSur hafSi þeim skipstjóranum, Benedix Bastianson og ÞormóSi skáldi í Gvendareyum orSiS sundurorSa. Sama daginn sem skip- iS lagSi út úr Stykkishólmi, var Þor- móSur staddur í kaupstaSnum, og fór út í StykkiS og kvaS vísur nokkrar og er þetta upphafið: Stykkishólmi stefnir frá straumabjörninn þungi; að honum veltist bylgjan blá, bylti veSra drungi. Ránardætur ríSi á slig rasta hesti búna, hvíthaddaSur svelgi í sig, sökkvi laukur húna. SkipiS fórst viS Hjaltland og komst enginn lífs af nema unglingspiltur einn er Pétur hét, sem ÞormóSi hafSi veriS meinlaust viS. Pétur flaut í land á dúnpoka. Daginn eftir sá hann líkin á fjörunni og voru þau grafin þar í öllum fötum. Þessi Pétur varS síSar undirkaupmaSur í Stykk- ishólmi og lengi kaupmaSur í Grund- arfirSi. (Eftir ÞjóSs. J. Á. og Gríms- staðaannál). Faðerni valið. Jón Sturlaugsson (d. 1863) bjó fyrst í Ranakoti efra, en síðast fá ár á Skipum. Jón var maður traustur og ráðdeildarsamur og efnaðist vel. Laundóttir hans með Hallgrímu Hall- grímsdóttur á Kotleysu var Guðríður kona Þórðar Þorvarðssonar í Xraðar- holti. Sagt er, að Hallgríma hafi ver- ið í nokkrum vafa um það, hverjum hún skyldi kenna bamið, þar eð hún hefði ekki gert einróið að því. Leit- aði hún því ráða vinkonu sinnar og nefndi fyrir henni þá, er til greina gætu komið, þar á meðal Jón Stur- laugsson. Þá varaði hin: „Kenndu Jóni Sturlaugssyni það. Hann mun kannast við það sem hann hefir gert.“ (Bólstaðir í Stokkseyrarhr.) Fyrir 80 árum kom geisilegt síldarhlaup inn í Hrútafjörð um miðjan júlí. Þetta var stór hafsíld og ákaflega feit. Með flóði hljóp þvagan inn í alla árósa og lá svo í hrönnum á leimum, þegar út féll, og með fjörunni út með öllum firði. Fóru menn með heilar lestir þar úr nágrenninu, að hirða björg þessa, sem hljóp þannig í hendur þeirra. Mikið hefði mátt veiða í firðinum þá, ef nokkur veiðitæki hefði verið til þess. 4 10 6 4 ¥ K 7 3 4 Á 7 5 4 K 10 4 2 V f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.