Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.1962, Síða 9
Rafmagn í
ddmum
TÆKNI OC VÍSINDI
fundi, sem nýlega var hald-
inn í danska heilsuvernd-
arféiaginu, var rætt um áhrif raf-
hlaðinná agna, svokallaðra íóna,
sem finnast í andrúmsloftinu, á
heilsu manna. í umræðunum tóku
aðalega þátt þeir Chr. Bach, verk-
fræðingur, P. Bechgaard, prófessor
dr. med., frá Aarhus og P. Bonne-
vie, prófessor dr. med.
Eins og kunnugt er þá er andrúms-
loftið samsett af frumeindum köfnunar-
efnis og súrefnis, en auk þess af frum-
einaum ýmissa annarra efna, sem eru í
loftmu, eins og ryk, reykur og fleiri ó-
hreinindi. Hver þessara frumeinda er
mynduð úr kjarna og einni eða fleiri
frumögn, elektrónu, sem hlaðin er nei-
kvæðu rafmagni og sem snýst um-
hverfis kjarnann, á svipaðan hátt og
tunglið snýst umhverfis jörðina. Ef um
margar elektrónur er að ræða, geta þær
venð í mismunandi brautum, fjær eða
nær kjarnanum. Kjarninn sjálfur er
venjulega myndaður úr hlutlausum
eindum, nútrónum og eindum hlöðnum
jákvæðu rafmagni, sem nefnast prótón-
ar. Kafhleðsla hverrar elektrónu er
jöfn rafhleðslu hvers prótóns. í hlut-
lausri frumeind er því tala elektrónanna
og prótónanna jöfn. Efnismagn frum-
eindar er hinsvegar, að langsamlega
mestu leyti, falið í kjarnanum.
Þannig er efnismagn einnar elektrónu
aðeins 1/1840 hluti af efnismagni vetnis-
einaar, og þvermál elektrónu aðeins
1/50.000 af þvermáli frumeindar! Ef
frumeind missir eina eða fleiri nei-
kvæða elektrónu, verður frumeindin
rafmögnuð jákvæðu rafmagni og nefn-
Poul Becligaard
lst þá jákvæður fðn. Bæti hún hinsveg-
ar við sig elektrónu, verður hún nei-
kvæður íón.
Þ
að hefur nú greinilega verið
Eídingar
framhaldi af því, sem sagt
M. hefur verið um rafhleðslu
andrúmsloftsins, fer vel á að segja
nokkuð frá eldingum. Menn hafa
lengi glímt við þá gátu, hvernig
eidingar verði til, og þykjast nú að
nokkru leyti hafa fundið lausn
hennar.
Myndin hér að neðan sýnir, hvernig
þrumveðrið myndast, þiumuskýin vaxa
og eldingarnar brjótast innbyrðis milli
skýja og til jarðar.
Upphafið er það, að sólin hitar jörð-
ina á einhverjum stað, þannig að sterkt
uppstreymi af röku heitu lofti myndast.
Sjá lengst til vinstri á myndinni: 1.
Við það að hið raka loft stígur upp í
mikla hæð, þar sem það mætir köldu
lofti, þéttist raki þess í vatnsgufur, sem
sýnilegar verða sem ský: 2.
Þessi þétting rakans leysir úr viðjum
meiri varma, sem eykur uppstreymi og
hvirfilvinda í skýinu og dregur meira af
röku lofti neðan frá: 3.
Þannig vex og magnast þrumskýið og
i þvi taka að myndast hópar eða söfn
af jákvæðum eða neikvæðum íónum.
Verður þá gjarna einn hluti skýsins, t. d.
neðsti hlutinn, neikvæður, en annar
hluti þess, t. d. efsti hlutinn jákvæður: 4.
í tveim skýjum getur jákvæð hleðsla
í jaðri annars kallað fram neikvæða
hleðslu í jaðri hins, sem næst liggur.
A sama hátt getur myndast jákvæð
hleðsla í jarðaryfirborði undir hinum
neðsta, neikvætt hlaðna, hluta þrurnu-
skýs. Þrumuskýið getur nú hækkað og
vaxið svo mjög að efsti hluti þess frjósi
og myndi haglél. Og þetta haglél getur
stundum borizt í hvirfilbyljum innan
skýsins, á víxl niður og upp, og safnað
á hvert haglkorn, sífellt nýju íslagi, unz
höglin geta orðið á stærð við hænuegg!
A meðan á þessu stendur, taka straumar
af neikvæðum íónum að leita, frá nei-
kvæðum hluta skýjanna, til nærliggj-
andi jákvæðra hluta, í sama eða öðru
skýi og til jarðar. Strax og slíkur
straumur neikvæðra rafeinda nær sam-
bandi, hleypur geysiöflug straumhviða
af neikvæðu rafmagni í farið og oft
hver á eftir annarri. En hver straum-
hviða, eða eins og vér nefnum það: eld-
ing, nær venjulega aðeins yfir 1/lU.OUO
úr sek.
T jón af þrumuveðrum eru fremur
sjaldgæf á íslandi og varnir gegn þeim
ófullkomnar. Leiðbeinir.gar má fá um
þrumuleiðara o. fl. frá British Standards
Institution, 2 Park Street, London, W. 1,
eða National Fire Protoction Association,
60 Batterymaroh St., Boston 10, Mass.
Einhver öruggasti staður í þrumuveðri
er inni í bifreið! Þrumuveður í Banda-
ríkjunum eru oft ægileg. S'kýstrókar
æða um stórhættulegir og ofsaveður
hvers konar. í stórborgum eins pg New
York bylur þá eins og sífelld stórskota-
hríð og bergmálar milli skýjakljúfanna.
I einu slíku veðri var ekki laust við að
ég skelfdist við ský nokkur yfir Balti-
more sem sýndu sig líklegust til þess
að teygja kolsvartar krumlur alla leið til
jarðar, með ofsalegum hraða og fordæðu
skapi. Var einna líkast sem þar væri
kominn illur andi úr þúsund og einni
nótt! í annað skipti var ég á leið yfir
stórbrú nokkra í bifreið. Var brúin úr
járni og geysilega hátt niður í fjörðinn
fyrir neðan. Var stórkostlegt að sjá eld-
ingarnar slá niður í brúna aðeins 2—3
metra frá bílnum, en ekki heyrði ég
mikið í þeim í það sinnið.
sannað, að fjöldi, og þó aðallega sam-
setning andrúmsloftsins, af neikvæðum
og jákvæðum íónum hefur þýðingarmik
il áhrif á velliðan manna og dýra og get-
ur stundum orsakað slæma sjúkdóma.
Það er því ekki aðeins hitastig lofts-
ins, rakastig, einangrun veggjanna og
varmageislun til líkamans og frá hon-
um, ásamt endurnýjun loftsins, sem
skapar vellíðan, heldur samsetning lofts-
ins, af jákvæðum og neikvæðum íónum.
Skal nú sagt frá nokkrum dæmum
um þetta:
Kona nokkur í Aarhus keypti sér
fjarskyggnitæki. Átta dögum síðar varð
hún fyrir alvarlegu astma-áfalli. Hún
hafði aldrei áður orðið fyrir jafnslæmu
áfalli, og að sögn prófessors Poul Bech-
gaard, er ástæða til að líta svo á, að
það hafi verið rafmagnshleðsla loftsins,
sem orsakaði astma-kastið. í ekki
færri en 30 skipti hefur Bechgaard orð-
ið var astma-kasta, eftir að fjarskyggni-
tæki voru sett upp. Þótt ótrúlegt sé,
telur prófessorinn, að það séu ekki ljós-
áhrifin frá fjarskyggninum, sem orsaka
óraiðu á íónasamsetningu loftsins, held-
ur tekkviðurinn í áhaldinu. Kona, sú,
sem hér um ræðir,' hafði árinu áður,
afluð sér tekkviðs-bókahillu, og olli hún
henni nokkurri vanlíðan Auk þess not-
aði hún nælon-gluggatjöld. Prófessor
Bechgaard mældi rafmagnssamsetningu
lofcsins í stofunni, og var hún óvenju-
leg. Eftir vissa meðferð á tekk-viðnum,
og eftir að gluggatjöldin höfðu verið
tekin niður, losnaði konan við astma-
köstin.
Jafnslr.m tilfelli, og hér er um að
ræðu, eru fremur fágæt. Hinsvegar telja
rnenr* langt um algengara. eða jafnvel
algengt, að rafmagnið í loftinu valdi ó-
þægindum í hálsi og öndunarfærum og
ráðl því, hvort fólk er vel eða illa
„upplagt". Eins og þeir þekkja, sem ver-
ið hafa í þrumuveðrum erlendis, er and-
rúmsloftið þá oft mjög þungt eða kæf-
andi, áður en eldingarnar hreinsa til í
rarmagni loftsins. í þrumuveðri mynd-
ast neikvæðir og jákvæðir íónar í sama
skýinu og safnast t.d. neikvæðir íónar
neðan í skýið, en jákvæðir í það ofan-
vert.
essir neikvæðu iónar, neðan í
skýinu, draga þá fram jákvæða íóna, í
yfuborði jarðar. Leita síðan neikvæðir
rafstraumar niður á við tii jarðar, unz
þen ná sambandi við jarðbundinn hlut.
Hie> pur þá eldingin á eftir, ein eða
fleiri, unz jafnvægi er náð. Á eftir er
Framhald á bls. 13.
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9
29. tölublað 1962