Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.1962, Blaðsíða 10
SÍMAVBÐTALIÐ
— 17165.
— ísafold.
•— Er Pétur Ólafsson við?
— Andartak.
— Já.
— Pétur?
Hver er
uppáhaldsmatur
eiginmannsins
SPURNINGUNNI svarar í
dag frú Unnur Proppe,
kona Jóhannesar Proppe,
fulltrúa:
Það er dýrt oð geta út bók
— Jú, það er hann.
— Við vorum að velta því
fyrir okkur hvaða bók þú vild
ir helzt fá í jólagjöf.
— Hvaða bók? Ja, það er úr
vöndu að ráða, við gefum nefni
lega út svo margar góðar bæk
ur — En hver er annars svona
hugulsamur að vera farinn að
hugsa um það strax?
— Þetta er á Morgunblaðinu
— O, ætli það gefi mér
bók í jólagjöf. Annars gef
um við út margar góðar bæk
ur, eins og ég sagði...
— Og dýrar?
— Ja, bækur hafa hæfckað
eins og allt annað. Það kostar
engan smáskilding að gefa út
mikla bók nú á dögum.
— Hvað er meðalverðið?
— Það er ómerkileg bók, er
ekki kostar meira en 70—80
þúsund krónur í útgáfu. Og
það er óhætt að reikna með því
að 20 arka bck á góðuim pappir
og með mörgum góðum mynd
um kosti 200 — 250 þúsund kr.
í úbgáfu.
— Svo mikið?
— Já, svo mikið. Bókaúbgef
andi greiðir höfundarlaun,
stundum þýðingarlaun þar að
auki. Svo kemur setning, próf-
arkalestur, prentun, pappírinn,
sem er mjög dýr, bandið, káp
an — og á þetta leggst dreif-
ingarkostnaður — og loks er
auglýsingar- og kynningarstarf
semin eftir. Og sá liður vex
hlutfallslega meira en annað
ár frá ári.
— Já, allir vilja hafa sitt.
— Athugaðu bara, þegar þú
handleikur meðalstóra bók í
verzlun, að bandið eitt kostar
a.m.k. 40—50 krónur. Þó er
þetta vélband Þú færð ekki
bók handbundna fyrir minna
en 2—300 krónur.
— Og hve hátt er svo upp-
lagið, meðalupplag?
— Eg gæti trúað, að meðal
upplag væri 1500—2000 ein-
tök. Einstöku bækur fara upp
í 4 þúsund eintök, en mjög fá-
ar þar yfir. Meðalupplagið hef
ur minnkað mikið á síðustu
árum þar eð breiddin hefur vax
ið svo geysilega. Bókatitlar
skipta nú hundruðum, bví út-
gefendum hefur fjölgað mjög.
Þar af leiðandi verður hver
einstök bók auðvitað dýrari í
útgáfu miðað við það, sem var
hér á stríðsárunum og fyrstu
árin þar á eftir. Eg tala nú
ekki um útgáfustarfsemina fyr
ir stríð. Þá voru útgefendur ör
fáir og meðalupplag var þá
hærra en nú.
— Þeir útgefendur, sem er-j
með fáar bækur miða yfirleitt
allt við jólasöluna. ísafold gef
ur hins vegar út allan ársins
hring, er ekki svo?
— Jú, við höfum reynt að
spyrna við fótum, en sannleifc
urinn ar bara sá, að bað þýðir
eklkert að gefa út bækur nema
fyrir jólin. Mikill meirihluti
fólks kaupir bækumar til að
gefa þær. En þetta bókaflóð
fyrir jólin er ekfcert einsdæmi
hjá okkur. Þannig er þetta orð
ið á Norðurlödum og í Eng-
landi, allt upp á sömu bókina
lært. Þar eru bækur auðvitað
gefnar út allt árið, en hið raun
verulega bókaflóð byrjar ekki
fyrr en nokkrum vikum fyrir
jól.
— En þið gefið líka út mifc
ið af skólabókum, ekfci svo?
— Já, um eða yiir helming
ur af okfcar bókum eru náms-
bæfcur. Við höfum reynt að
halda verði þeirra niðri eins
og kostur hefur verið, vegna
þess að salan er no’-kuð viss
Menn hlæja kannski. en samt
er það sannleikur, að náms-
bækur eru ódýrar miðað við
útgáfukostnað.
— Og hvaða bæfcur sendurðu
þá á jólamarkaðinn?
— Ja, við erum með 40—50
titla yfir allt árið — og ég er
hræddur við að móðga ein-
hvern ágætis mann ef ég nefni
eina bók, en sleppi annarri.
— Við höfum nú ekfci bein
línis áhuga á að fá allan list-
ann.
•— Nei, þes vegna segi ég
einmitt petta. En þaö sakar
ekfci að geta nokkurra „í ís og
myrfcri", eftir Friðþjóf Nansen
auglýsir sig sjálf. Við gefum
út samtalsþætti eftir Guðmund
Danielsson, sem hann nefnir
„Verkamenn í víngarði", smá
sögur eftir Guðmund Friðfinns
son — „Baksvipur sumarsins".
Svo er Sigurður A Magnússon
með mifcla ferðabók, sem aeit
ir „Við elda Indlands". Viltu
að ég haldi áfrarn?
— Nei, þetta er nóg. Þú hef
ur greinilega nóg að lesa.
> HUNDALÍF c
— Já, meira en það. En það
er bara ekki jafnskemmtilegt
að hafa bókalestur sem hluta
af atvinnunni og það er að lesa
bækur í frístundum. Ef ég á
frístund og sezt niður með bófc
þá finnst mér ág vera kominn
í vinnuna. Eg amast ekki við
þessu vegna þess að vinnan sé
leiðinleg, helduT vegna þess
að frístund á að vera frístund.
En meðan bækurnar eru
skemmtilegar, þá verður vinn
an lifca skeinn.tileg. Og það er
hún.
LEIÐRÉTTING
Nafn eiginmanns Helgu S.
Björnsson, sem svaraði spurn-
ingunni um uppáhaldsmat eig-
inmannsins í síðustu Lesbók,
misritaðist. Hann er Sveinn
Björnsson, verkfræðingur.
JÓHANNES er mikið fyr-
ir góðan mat, vildi helzt hafa
veizlumat á hverjum degi,
t.d. kalt borð með einum
heitum rétti, ég tala nú
ekiki um hamborgarhrygg
og aðrar slíkar krásir. Venju
legan soðinn fisk kallar
hann ekki mat, borðar hann
bara af skyldurækni.
Soðin léttsöltuð nauta-
tunga (eða léttreykt svína-
kjöt) með cumiberlandsósu
og köldu kartöflusalati er
mjög kærkomin tilbreyting
frá hinum mjög svo mikið
notuðu lambasteikum á
sunnudögum. Lambakjötið
höfum við venjulaga „grill“
steikt, þannig er það góm-
sætast.
Spaghetti er mikið notað
með ýmsu, hversdags, og
þykir öllum í fjölskyldunni
það gott. T.d. ítalskur spag-
hettiréttur. Það eru búnar
til litlar bollur úr nauta-
hakki, soðið í litlu vatni og
raspaður laukur með eftir
smekfc, kryddað með pap-
ríku, pipar og salti einnig
eftir smekk, soðið við hæg-
an hita í 1 tíma og sósan
jöfnuð ef vill. Borið fram
með spaghetti og mikið af
rifnum ost.
Ég gleymdi að nefna há-
karl, en þann rétt verður
hann að borða niðri í kjall-
Straumurinn er stríður, það freyðir á bógi, þegar stóðið ösl-
ar yfir Vatnsdalsá. Myndina tók vig. nú í liaust.
A
©PIB
cnrcwHAcm x “J
Ég á að taka þátt i fegurðar-
samkeppni hunda á morgun!
Finnst þér ekki að ég ætti að
vera í bikini?
10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
29. tölublað 1962