Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1963, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 17.03.1963, Blaðsíða 10
uppsaganarfrest. — En Þetta sama gildir lika um vinnuveit- endur. StanfsfóLk getur lika far- ið frá þeim fyrirvaralaust sé það órétti beitt — og mér er nær að halda, að slíkt sé ekk- ert óalgengara en að starfs- fóiiki sé sagt upp fyrirvaralaust. Það gengur á ýmsu. — Eitthvað fleira frásagnar- vert? — Já, ég er eins o,g stendur að vinna að útgóíu Fétags- blaðs V.R., sem jafnan er gel- ið út. í því er greinit frá heiztu hagsmunamálum félagsins á íhverjum tima, og öllum félags- mönnum er sent það, án gjalds. Þá má geta þess, að félagið hefur byrjað nýjan þátt starf- seminnar, eins konar starfs- fræðslu fyrir ákveðna starfs- hópa. í vetur höfum við boð- ið starfsliði 20—30 fyrirtækja til funda, fluttir hafa verið fyrirlestrar og sýndar fræðslu- myndir. Ég held, að þetta hafi reynzt gagnlegt — og við ætl- um að halda því áfram. Ann- ars eru nýjar samningaviðræð- ur sennilega á næstu grösum — og þá verður nóg að starfa -------- SÍMAVIÐTALIÐ ___________ Rifizt um hvern vinnandi mann Þessari spurningu á ég dá- lítið erfitt með að svara, þar sem manninum mínum þyk- ir yfirleitt allur matur góð- ur. Þó get ég fuilyrt að hann tekur kjötrétt fram yf- ir fisk, að undanskildum lax- inum, hvort sem hann hef- ur nú veitt hann sjálfur eða keypt við Hvítárbrú (að mig oft grunar) eftir misheppn-. aða veiðiferð. — — — Góð máltíð hjá manninum mínum mundi byrja með góðri súpu, sveppa- eða aspargussúpu, síðan kæmu kjúklingar eða nautasteik með frönskum kartöflum, grænmeti og bernaisesósu. Hvað svo sem þetta væri gott mætti ábæt- isréttinn ekki vanta, því þar er komið að hans veiku hlið, og skiptir þá litlu máli hvaða nafni hann nefnist. Þó geri ég ráð fyrir að rjómarönd með karamellusósu sé enn- þá hátt skrifuð. Til þess að undirstrika þessa góðu mál- tíð vill hann láta fara þægi- lega um sig meðaii hann drekkur molakaffið og fær sér ljúffengan vindil. Hér er að lokum uppskrift að vinsælum kjötrétti: Samkvæmisbuf f: Kálfa- eða nautasteik skor ið í sneiðar og barið, brúnað á pönnu og kryddað. Raðað á fat. Á hverja buffsneið er lagður ananashringur. Þeyttum rjóma, sem krydd- aður hefur verið með pipar- rót, sprautað inn í hringinn. Borið fram með góðri tóm- atsósu og frönskum kartöfl- um. — — 15293. — Verzlunarmannaféiagið, góðan daginn. — Er framkvæmdastjóa-inn við? — Jú, þetta er hann, Magn- ús Sveinsson. SPURNINGUNNI svarar í dag frú SigríÖ'ur Svein- bjarnardóttir, eiginkona Áma Kristjánssonar, for- stjóra Austurbæjarbíós: — Morgunblaðið hér. Hvað er nýjast að frétta af breyt- ingum á lokunartima sölubúða? — Ja, ekki gat spurningin verið erfiðari. Þetta er orðið dáliítið viðkvæmt mál eftir það, seom síðast gerðist í mál- inu. Við höfum alltaf verið fúsir til þess að ræða skyn- samdegar breytin-gar, hvað eft- ir annað lýst því yfir við vinnuveitendur. En árangurs- lausit. Vibamlega tökum við ekki í má'l, að breytingar verði gerð ar án þess að jafnhliða fari fram viðræður um laun verzl- unarfólks. Það er ófrávíkjan- legt skilyrði af hálfu VR, að laun breytist í samræmi við breytingar á vinnutáma. — Og er þá útlit fyrir að málið fái endanlega afgreiðslu á næstunni? — Vafalaust verður það tek- ið upp við næstu samningavið- ræður. Við erum með lausa samninga sem stendur. Við samninigagerð haustið 1960 var samiþykikt að ósk kaupmanna, að setja á laggirnar nefnd til að atlhuga málið. Við tilnefnd- um okkar fulltrúa, en fundur var aldrei boðaður í nefndinni. Við vorum alls ekiki ánægðir mieð það, sem síðast gerðist Æ málinu, til'lögur þær, sem lagðar voru fyrir borgarráð. Samráð var ekki haft við okk- ur um gerð tillagnanna, hins vegar leitað umsagnar VR um tillög.urnar fulisamdar. En þeg- ar gengið er út frá því, að kaupmenn geti haft verzlan- ir sdnar opnar frá 8 á morgn- ana til 10 á kvöldin, belga daga sem aðra, með litlum uindan- tekningum, þá gef.ux það auga leið, að samfara slíkri rótUekri þreytingu verðiur að fara fram endurskoðun á öláu lauoa kerfi verzlunarfól'ks. — En hvernig ... —. . Og jafnvel þó þetta atriði, breytingar á lokunar- tima sölubúða, sé ekki tekið með í reikninginn, þó teljuim við að timi sé kominn til að gena veruJagar bneytingair á launaikerfi okkar. — Og í hverju ættu þær breytingar fyrst og írernst að vera fóégnar? — Það er ein meginstað- reynd, sem leggja verður til grundvallar — og hiún er sú, að meginþorra verzlunarfólks er yfirborgað. Víða er byrj- endum jafnvel greitt hátt yfir taxta. En þetta á ekki aðeins við um verzlunarfólk. Þannig er það í mjög mörgium at- vinnugreinum. Vöntun á vinnu afli er geysimikil, það er í rauninni rifizt um hvern vimnu færan mann. — Það er þá vönitun á fólki til verzlunarstarfa? — Já, mjög mikil. — Leita vinnuveitendiur mik- ið til skrifstofunnar eftir fólki? — Nei, stórkaupmenn hafa eigin vinnumiðlunarskrifstofu — en annars er algengasta leið- in að auglýsa eftir fólki í dag- blöðunum. Hlutverk okkar skrifstofu er hins vegar að vinina að ýmsum sameiginleg- um hagsmunamálum eins og vera ber — og veita upplýs- ingar. Bæði verzlunarfólik og vinnuveitendur hafa mjög oft sam'band við skrifstofuna, kioma rnieð fyrirspurnir uim kaup- taxta og vinnutáma fyrir hin ýmsu störf — og þar fram eft- ir götunum. Það er liíka orðið æ algengara, að verzlunarfólk leiti liðsinnis hér telji það sig órétti beitt af hálfu vinnuveit- anda. — Og hvað er algengast? — Ja, það hefur t.d. nokkuð borið á þvi, að fólki hefur verið ið sagt upp fyrirvaralaust, en ekki með samningsbundnum uppsagnanfresti, sem eru þrir mánuðir. — Og hvað gerið þið þá? — Kynmum okkur má.lið. Könnxim báðar hliðar málsins og athugum hvort viðkomandi hefur brotið það mikið af sér gegn vinnuveitanda að fyrir- varalaus uppsögn sé réttlæt- anleg. I samningum okkar eru ákvæði um að sýni starfsmað- ur vítaverða vanrækslu sé heimilt að víkja honum úr sáarfi án tafar. — Og hver verða svo úrslit- in, svona yfirleitt? — Sem betur fer hefur okk- ur jafnan tekizt að sætta máls- aðMa og fá því framgengt að samningar um uppsagnarfrest séu haldnir, þ.e.a.s. þegar við höfium ekki talið brotið það mikið að ekki ætti að veita Siggi Sixpensari Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins 10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 10. tölublaS 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.