Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1963, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1963, Blaðsíða 7
Skyggnzt inn í framtíbina (Árið 2013) Verðlaunaritgerð eftir Ragnheibi og Svölu Karlsdætur í daglegu tali er hún köliluð Gógó Ragnars, en hjá yfirvöid- tinuan er hún þegn No. 400.180. Nú var bún Gógó komin vest- ur til Ameríiku með tvílyftuim kjarnorkiu Faxa No. 100-005, til eð hitita langöimmu sína 85 ára, sem hatfði verið þar síðast iliðin 60 ár og var þvi skelfing íorvitin að fá fréttir að heiman, ©llum framförunuim þar, þróun ©g velmegun þjóðarinnar. Eftir enæðing, er þær höfðu komið eér þægilega fyrir í setustafunni og spjallað saman stundarkorn, var tilkynnt í sjónvarpinu að nú hæöst klukkuitíma fréttaþáitt ur frá íslandi, og nú mátti Gógó haf a sig alla við að svara gömilu konurmi, þvd hún spurði i þaula um allt, sem hún sá og fannst mikið til koma. Hvaða voðalegt mannhatf er J>etota, Gógó min? Bkki getur þetta allt komizt fyrir á Hólm- um (Þ.e. Arnarhólnuim). Nei, amima mín, þetta er 17. j'úní á hátíðarsvæði okkar Iheima, sem nú er Sandskeiðið. Nú telur þjóðin 500 þúsund Kianns, og f ódkið kemur úr öll- um áttuim af landinu í einka- flugvélum síðan helikoftinn var fullkomnaður. Þarna koma þeir í hópuim að norðan og austan og renna sér niður á flugbrautirn ar. Þarna sérðu grænar og grón ar ekrur með skógarbeltum og gosbrunnuim, fagurskreybtuim ©g angandi blómareitum. Og þarna sérðu sundlaugar gufu- baðsskála, með hita orku úr Henglinuim. Þarna eru sólbaðs- ealir, sem settir voru upp eftir að þeir fóru að vinna úr sólar- Ijósinu. Svo eru þarna vellir íyrir alls kyns iþróttir að ó- gleymduim flugvölluim fyrir stór ar Qg smáar vélar, því síðan þeir fóru að nota kjarnorkuna til eldsneytis þurfa vélarnar miklu styttri brautir. Svo sérðu ©11 hílastæðin, en bíllinn er nú taiinn seintfært farartæki og gamaldags. Hérna er iþróttahöll ©g veitingaihús upp á 10 hæðir ©g hefur hvert félag sitt sér «nerkta og afmarkaða húspláss. Það er munur eða þegar ég fór um Sandskeiðið, þá var þar braggi úr bárugiárni og svifflug »r fyrir drengi að æfa sig á ©g jeppi, sem dró þær á loft Kva, er þetta Hljómskálagaröux inn? Nei, nei, amima mín, þetta er Heiðmörfc, Trjá- og lys>tigarg ur borgarinnar, þarna er tjá- gTÓðurinn í sínu veldi aJlt að 30 m há tré, plast lagðar göt- ur og fagrir hvammar með l>orðum og bekkjum. Glerskái- er með sjáJtfsöluim svo hægt er eð fá allt sem hugann girnist ©g dunandi músik, því að 10 bljómsveitir dreifa sér um garð inn. Þarna drvelja fjölskyldur um helgar og una sér vel, eins ©g þú sérð. — Þarna séxðu nú hjarta borg- arinnar. Nú ég sé hvergi Dómkirlquna Þinghusið né jniðbæixm. Við fylgjuimst nú með þróun- inni, aimima mín, heima alveg eins og þið hér vestra. Þarna er Dómkirkjan endurbætt og stækkuð og byggð úr gler- blöndu, sömuleiðis Þinghiúsið í stærra fonmi og í það ber Hljóm listarhöllina, en litlu sunnar sérðu Ráðhús Reykjavíkurborg ar og Austurvölil skreyttan með imyndastyttuim og ljosa gos- brunni, en Tryggvagatan og Geirsgatan og gamia höfnin orð in að blómskreyttum flugvöll- um fyrir smávéiar. Þarna sérðu nýju höfnina við Laugarnesið, Og 20 þúsund tonna lystiskip, sem liggur við hafnarbakkann. Þarna er brú út í Viðey, sem er eftirsótt kvöldganga fyrir unga fólkið heima. En hvað göturnar eru breiðar og hreinar. Já, þær eru bianda af plasti og gleri, sem kjarnorkuverið framileiðir og eru þvegnar eins og þú sérð, með kjarnorkuknún um gufuvögnum. Þarna sérðu inn í Ráðhúsið, bjartir og breið- ir gangar með speglum og lista- verkuim á veggjum. Nú opnast fundarsalur borgarstjórnar. Borgarfulltrúar eru nú orðnir 60, þar af eru 15 konur, en borg arbúar eru 240 þúsund. Þarna ganga fulltrúiarnir í salinn, faJO. egt og virðulegt fóik í sérstök- um skikkjum og með borgar- merkið á brjosti sér. Hvaða undiurfögru og björtu byggingar eru þetta með skrúð- görðum, flugvöllum og akbraut um allt í kring? Þetta er Sjúkra- og Hressing- armiðstöð Etfnahagsbandalags Norðurlanda, sem við erum löngu orðnir meðlimir í, stað- sett á Vatnsendahæð, og sjón- varpsstöðin þarna tii hliðar; — Nú eru þeir alveg komnir fyrir krabbameinið og blóðtappann og alveg hættir að skera upp nokk urn mann, alit læknað með geislum. Þarna sérðu inn í Krabbameinsdeildina, þessir þarna í glerskiápnum með rauðu geislana eru lungna-sjúklingar, en í næsta skáp eru þeir með guia gisla Og þar eru maga- sjúiklingar. Þarna er blóðtappa- deildin þar eru notaðir fjólu- bláir geislar. Þarna sérðu alls konar slöngur og pípur, og fyr- ir uitan skápana eru sjálfvirk tæki, með maelum og klukkuim, sem læknar ae hjúkrunarlið fylgist vel með. En þarna sérðu skáp með vélum, sem hægt er að sjá öll líffæri mannsins í, og Ihvað að er. Á þessuan sjúkiingi er æxli að myndast við heilann og það er orðinn þeim barna- leikur að lækna. En fitan er það, sem erfiðast er viðureign- ar. Sjúkdómis-dauðsföllum hef" wc fækkað mikið, en aldur f ólks ins hækkað töluvert. Slysin höggva þó oft stór skörð í, bæði í lötfti og á landi. Einkum hafa slysin á landi aukizt síðan vegir út uim landið voru vél- lagðir og steyptir. Er þetta Hafnarfjörður? Nei, armma mín, þetta er Efnahagsbandalags kjarnorku- verið á Reykjanesi, þar sem setuliðið var í gamla daga, þarna er kominn Í0 þúsund acnanna bær, og þarna vinna þeir úr sólarljósinu til lækninga, birtu Ofi orku. Enda hefur stór iðnaði fleygt fram. Þarna sérðu stórskipaslippinn í Vatnagörð- um. Þar er verið að smiða 10 þúsund tonna skip. Og þarna sérðu frainífarirnar í landtoú- skapnum. AUit suðurlandsund- irlendið orðið fuliræktað miMi fjalls og fjöru og allir sandarn- ir með. Við erum líka orðin /okkux meir en nóg í kornrækt til manneddis og fóðurs. Þarna sérðu flugvél vera að sá, og ef þurrkar eru, þá eru þeir búnir að fiá smá kjanorkuiturna, sein þú sérð þarna, með þeim frysta þeir fyrst loítið og þýða svo, til littnttar Þetta eru dælur til að dæJa sildinni inn með. Nú eru allir hættir að nota kraftblokk og nætur, en í þess stað búnir að fá tæki, sem framleiða sterka geisla, gem þeir setja kringum torfuna og dæla svo síldinni inn. Og þama sérðu gamia ver- tíðarstöð um hávertáð. Engif fiskibátar, engin veiðarfæri og enginn fisfcur, en þess í stað stórar verksmiðjur með þessa himinháu turna, sem framleiða öil hugsanleg lífræn efni úr að vökva meS, en allt hey og korn er þurrkað með orku geisl um. Hvaða leiðslur eru þetta með- fram veginum? Þetta eru mjólkurleiðslur í borgina, sú vdðari fyrir mjólk- ina en sú grennri fyrir rjóm- ann, og hreinsaðar með geisla- og gufuþrýstingi. En það nýj- asta í búskapnum er að þeir eru að finna upp véiar, sem vinna mjólk úr grasi og korni, og einn ig safa og fast efni, sem hefur sama næringargildi og kjötið. Svo skepnan er þá að verða óþörf til manneldis. Amma mín, þarna sérðu fisk- iðnaðarverin okkar nú til dags. Allir firðir við Faxaflöa, Breiða fjörð, Vestfirði og Austfirði eru orðnir að fiskiklaks- og upp- eldisstöðvum, eins og þú sérð, svo þetta er orðin árviss þjén- usta. Þarna sýna þeir vinnslu- aðferð í þorskstöð. Fiskinum er dælt inn í stöðina, þar tekur við hver védin Eif annari þar til allt er orðið fullkomið á hvers manns borð í heiminum. Þarna er verið að setja fisktflök með tómatsósu og lauk í sams konar umbúðir og við vorum að borða úr áðan. Þarna kemur maðurinn ekki nærri neinu, nema að lesa af mælum og klukkum og líta eftir að allt snúist, en það er lika afar mannfrekt. Hvaða slöngur eru þetta, sean skipin eru með? lofti og sjó. Sérðu fólkið? All- ir í hvítum sloppum, sitjandi í góðum stóluim, lesandi af mæi- um og klukkium og stjórna öllu kenfinu með tökkuim. En aðal „hobbíið" er nú samt sjóstanga- veiðin. Heddur er það munur eða þeg ar ég var á vertíð þarna, þá þótti happ að standa sem lengst í slorhrúgunni, í óupphituðum skúrum og allir voru ánægðir Hvaða samtovæmi er þetta nú? Þetta er kennsliustund í Menntaskódanuim. Þarna sitja allir í djúpum stóluim og þurfa ekkert borð, því nú er tæknin búin að létta undir með kenn- urunum. Þetta er kennsla i tungumiálum. Það er spiluð tal- plata, og orðin koma um leið út á sjónvarpstjaldið, svo að framiburður og stafsetning fyigj ast að. Og þarna er landaíræði á sjónvarpstijaldi í næstu stofu og hér sérðu stærðfræði- kennslu. Mælikvarða fastar formúlur og takka f ingragrip á vélasamstæðu. Þarna er fenm- ingarmessa í Dómkirkjunni. Ó, hvað þetta er dýrðlegi, kirkjan öl blómum skreytt, björt og fögur. Já, og nú eru komnir stopp- aðir stólar fyrir alia og allir taka þátt í messunni. Það er munur eða þegar ég fermdist, Gógó mín. Þá varð presturinn einn að lesa Faðir vorið og enginn söng með kórn- um, en þarna syngja allir með. Kirkjur er líka farið að sækja miklu meira, síðan ,þær urðu svona bjartar með þægilegum sætum og helgitoljómleikaflutn- ingL Síðan vinnuttiminn varð svona stuttur og brauðstritið e^ horfið geta aHir sinnt sínum hugðarefnum t.d. í snyrtiskól- uim, dansskólum, íþróttum, hljómleikum og sporti. Þarna sérðu Hótel „Mána" á Öskju- hlíð', 20 hæSir og samkvæmis- salur á 15. hæð. Salurinn er eitt Ijósahaf og hljómsveitin dé- samleg. Ailir dansa eins eftir sama hljóðfalli, afinn og afa- dóttirin því nú er þjóðin orðin danslærð. Enginn slangrar leng ur fuillur milli borða og bekkja því það er löngu hætt að selja vín á finni stöðunum, en þeir sem þurfa að kamast í vimu, fara inn á þennan bar þarna, þar fá þeir að anda að sér alkó- hólsblandaðri gufu. Flestir fara þó út á svalirnar, sem eru eigin lega eins konar garður í kring- uim hæðina, með fögrum blómareitum Os bekkjum, til þess að kæia sig og njóta út- sýnisins. Skyldi það vera munur eða í Iðnó og fleiri stöðum, þegar~ þeir voru að pukrast með land- ann, drekkandi á klósettunum. Þá var sá mestur, sem fyllstur varð og gat gefið fyrst á kjaft- inn. En það bezta er, amma mín, að nú er kvenþjóðin laus við öll vandræði í sambandi við kjólana, þegar hún bregður sér á dansieik eða annað. Bf okkur vantar nýjan kjól, löbbum við bara inn í Tízkuhöllina, velj- um okkur efni, lit og snið. Síð- an er tekið mál af manni og kjóllinn er tilb. innan klukku- stundar. Með þessum hætti eru kjólarnir ódýrari og fara yfir- leitt helmingi betur. — Sko, þarna sérðu nýja flugvöiiinn, sem liggur utan af Álftanesi upp I Vífilsstaðahraun meS sínum glæsilegu byggingum og himiníháu flugturnum. En Hafn- arfjarðarvegurinn liggur í bein um og breiðuim jarðgönguim undir veliinum Sjáðu, hvað þau eru ved upplýst og með grindum meðfram gangbraut- unum tid öryggis fyrir fólkið. Þarna koma tvær flugvélar að utan báðar með túrista. Tveggja hæða kjarnorku vél frá Loftleiðum að vestan, en hún tekur 200 manns, og Flugfélagsins frá Norð- urlöndum sem líka tekur 200 mann. þarna taka svo ferðamennirnir minni vélar og fara með þeim á leiðarenda, allit svo þeir, sem fara út úr— borginni. Hvað er þetrta, setjast þeir í Hveragerði? Nei, amma mín, þetta eru Hveravellir í Kerlingaf jölluim, sport stolt okkar íslendinga. Þarna er komið þorp og ferða- manna-hótel er rekið allt árið, enda er staðurinn afar mikið sóttur atf útlendingum úr ÖH- Framhald á bls. 13 30. töiublað 1963 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.