Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1963, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 20.10.1963, Qupperneq 10
gera engan greinarmun á fag- vinnu og einhverjum mynda- kassa í Tivoli eða á Ráðhús- torginu í Kaupmannahöfn. — I»að er ósköp eðlilegt. Fólk hefur svo gaman af að eíga myndir af sér á Ráðhús- torginu, hafa hana á kommmóð unni hjá sér. >að eru svo marg ir sem koma í heimsókn. — Er það ekki úreltur hugs- unarháttur? — Jú, fyrir löngu. En menn nota líka gamla bíla þótt þeir séu úreltir. — Já, mikið rétt. Við sætt- um okkur samt ekki við þenn- an hugsunarhátt. Hér eru kom- in blöð og tímarit, sem prenta góðar litmyndir. Blaða og tíma ritaútgáfunni hefur faríð mjög fram hér síðustu árin. Ætti ekki þankagangurinn að breyt- ast með nýjum tímum? — >að má sjáifsagt til sanns vegar færa — að svo ætti að vera. En takið þið mikið af þessum litmyndum, sem nú orðið sjást í vikuritum og öðru slíku? — Já, við erum mikið í þvL Líka bíóauglýsingunum. Við vinnum þær að töluverðu leyti. — En þig vantaði ljós- myndara, er það ekki? — Jú, mynd í símaviðtal . , a má ég tala við hann Leif? — Já, gerðu svo vel. — Leifur. — Lesbók Morgunblaðsins, Viltu ekki taka mynd af hon- um Oddi fyrir okkur? — Ég veit ekki hvort hann kærir sig um það. — >ú sendir reikninginn svo með myndinni. SIIUAVIÐTALIÐ Tveir v/ð /jósmyndun Er annars mikið af auglýsinga- teiknurum í bænum? — Já, þeim fjölgar stöðugt. Flestir læra á Norðurlöndum og í >ýzkalandi. — Og þeir hafa nóg að gera? — Hver er það, sem ekki hefur nóg að gera nú á dögum? — Já, ég segi það með þér. — Og samt á maður aldrei pening. En við erum nýbyrjað ir, þú skilur og verðskráin hjá okkur er helmingi lægri en á Norðurlöndum þar sem mynda taka er samt einna ódýrust. Samt ... — ... samt finnst kúnnum myndatakan dýr? — Já, það er einmitt það, sem ég ætlaði að segja. >eir eru furðu margir, sem enn en svona eru þeir nú sniðug- ir fyrir vestan. Jæja, þessi plata er saimin eftir sömu uppskrift og hinar fyrri, þó er síðara lag- ið hesldur láflegra. >au Paul og Paula sungu fyrst saman á skólaskemant- un og síðan inn á fyrr- greinda hljóaniplötu „Hey, Paula“ og urðu fræg í dæg- urlagaheiminum, hafa kom- ið frain á skemim,tunum í flestum fylkjum Bandaríkj- anna og fóru meira að segja í hljómleikaferð til Evrópu, og vöktu náttúrlega alls- staðar mi'kla hrifningu. essg. giftingarmyndina — og áttræð ir með fertugsmyndina — í hæsta lagi. — >að er vegna þess að menn átta sig ekki fyrr en um seinan svo að enga mynd er hægt að taka. — Nei, það er af því að menn eru svo ungir í anda. — Jæja, þú um það. >ú get- ur ekki viðurkennt þetta frek- ar en aðrir. — Ertu búinn að raka af þér skeggið? — Hví spyrðu? — >að skrjáfar í símatólinu hjá þér. — Hvaða rakspíra notar þú? — >að er svo fínt nafn á honum að ég get ekki borið það fram. — Vertu ekki að reyna það, en ég finn lyktina í gegn um símann. Hvaða mynd á ég annars að taka fyrir þig? — Mynd í símaviðtal í Les- bók. Er annars nóg að gera? — Já, meira en það. — En þú ert ekki einn? — Nei, við erum tveir, Leifur >orsteinsson rekur fyrir tækið með mér. Hann lærði auglýsingaljósmyndun í Dan- mörku. Konan hans lærði þar lika auglýsingateiknun, Frið- rika Geirsdóttir. Hún vinnur töluvert fyrir okkur, því að við þurfum mikið á slíkri vinnu að halda. — >ið fullvinnið þá auglýs- ingar? — Ekki við sjálfir. Við tök- um myndir, en við getum séð um að láta fullvinna hlutina, höfum samband við flesta aug- lýsingateiknara bæjarins, ef svo mætti segja. — >etta fer mikið í vöxt — að láta vinna auglýsingar — á ég við. — Já, enda sést það á blöð- um og tímaritum. >au hafa mikið breytzt hvað þetta snert ir síðustu þrjú- fjögur árin. Finnst þér ekki? — Jú, það er satt. Mætti samt gjarnan vera meira. Paul and Paula: Something old, something new / Flipped over you. Frá því að þau Paul og Pauila sungu inn á sína fyrstu plötu „Hey, Paula“, fyrir tæpu ári hafa þau sung ið inn á hverja plötuna á fætur annarri, sem metsölu hafa náð, þó söngurinn sé hálf vellulegur og lögin nauða ómerkileg. Textarnir í lögunum þeirra ganga allir út á ást- ina oe látið í það skina að Pálil og Pála séu kærustupar en hún er raunverulega trú- lofuð einihverjuim öðrum gæja og hann annarri skvisu „>að er erfitt að svara hver sé uppáhaldsmatur Pét 1 urs. Honum þykir allur i matur góður. Ég bý minn , mat til fyrir manninn og bömin með tilfinningu, 'i „með ást og umhyggju“, og 1 þess vegna verður upp- i skrift mín ekki fullnægj- andi, þar eð ég gef ekki upp vog né mál. Fyrst og 1 fremst finnst Pétri bezt i „Mömmusteik", lambalæri ' eins og flestum karlmönn- um. ! Hér er svo ein af hans i beztu máltiðum: J Kjúklingar, læri og bringa stráð salti og hvít- ' lauk, steikt á pönnu í ís- ' lenzku smjöri. Síðan sett í I aluminíumpappír og látin |, í heitan ofn, ca. hálfa klukku stund. ! Sósa: í soðið sem kom á i pönnuna og sem er í papp- i írnum set ég í pott og bæti í sýrðum rjóma (sour prem), hvítlauksdufti eftir smekk ’ og papriku ca. 1 tsk. i >ar sem íslenzkir svepp- 1 ir eru þeir beztu fáanlegu, | sem sagt 1. flokks, þá sneiði i ég þá niður og steiki við hægan hita og set út í sós- j una. i Einnig er borið með soð- in hrísgrjón, blönduðum rúsínum, sem búið er að J koma upp suðunni á. >eg- i ar þau eru borin fram er J stráð yfir þau smátt skorn- 1 um möndlum. Með kjúkl- i ingunum má líka bera fram 1 venjulega karrý-sósu, sem I nokkrum brytjuðum möndl I um hefur verið stráð yfir“. — 12812. — Myndiðn. — Oddur? — Já, það er hann. — Lesbók Morgunblaðsins. — Blessaðir og sælir. Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins Spurningunni svarar frú Bára Sigurjónsdóttir, eigin- kona Péturs Guðjónssonar, Drápuhlið 36. , — Viltu taka fyrir okkur mynd? — Alveg guðvelkomið. — Gott. — Hvenær. — Strax. —■ Af hverju strax? — Af því að við þurfum að fá hana strax. — Allir eruð þið á síðustu stundu með allt — ævinlega. — Nú ekki skrifum við frétt irnar fyrr en þær gerast — og annað er eftir því. — Jú, getur verið. En ef þú ætlaðir að birta mynd af ömmu þinni á áttræðisafmæl- inu, þá mundir þú ekki hringja og biðja um myndatöku fyrr en daginn áður, þó þú hefðir skrifað afmælisgreinina fjór- um vikum áður. — >á mundi ég birta mynd af henni fertugri. >ú veizt, að þegar menn éru fimmtugir, birtist fermingarmyndin af þeim, — sextugir eru þeir með BRIDGE Takmark varnarspilara er að sjálfsögðu að sagnhafi tapi spilinu. Til þess að svo megi verða, reynir hann eftir fremsta megni að gera sagnhafa erfitt fyrir og villa fyrir honum á allan hátt. Eftirfarandi spil er gott dæmi um þetta: ♦ 643 •S Q Q ♦ KD 109 3 *ÁD10 9 * G 10 9 7 2 *85 »K5 ♦D G 8 7 ♦ Á 8 2 ♦ G 7 6 ♦ 8 7 3 ♦ D 6 5 2 * ÁKD V Á 10 6 4 2 ♦ 54 ♦ K G 4 Suður var sagnhafi í 3 grönd- um og Vestur lét út spaðagosa, sem drepinn var heima. Sagn- hafi lét því næst út tigul 5, Vestur gaf og drepið var í borði með níunni. í stað þess að drepa með gosanum gaf Austur slaginn og varð það til þess að spilið tapaðist. Augljóst er, að sagnhafi get- ur auðveldlega unnið spilið ef Austur drepur með gosanum, því þá gerir hann tigulinn góð- an og á innkomu á lauf í borði. >ar sem Austur drap ekki, áleit sagnhafi, að Vestur ætti gosann. Lét hann því út spaða úr borði og drap heima. Næst lét hann út tigul 4, Vestur gaf og tían var látin úr borði, en nú drap Austur með gosa. Austur lét nú út hjarta og sagnhafi gat ekki unnið spilið, því tig- ullinn í borði var ónýtur. Að- eins ein innkoma (laufa ás) var í borði, en það nægði ekki, meðan tigul ásinn var hjá Vest- ur. Austur villti þannig fyrir sagnhafa, að hann tapaði auð- unnu spili. 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 30. tölublað 1963

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.