Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1964, Síða 5
Elzta túnlistarhátíð Evrdpu
á 750 ára afmæli Wagners
IWerkisár í Bayreuth.
í íyrra voru liðin 150 ár frá fæðingu
Richards Wagners, snillingsins mikla.
Þess var minnzt með flutningi níundu
6infóniu Beetíiovens við opnun hátíðar-
ii.nar í Bayxeuth. Að öðru leyti var
verkefnaskiptingin lík og verið hefur,
nema hvað þrjár sýningjar voru á stór-
verkinu „Der Ring des Nibelungen“ í
uppfærslu Wolfgangs Wagners í stað
tveggja sýninga undanfarin ár. „Die
Meistersinger von Numberg" var sýnt
í nýrri uppfærslu Wielands Wagners.
Fyrir nokkrum árum, þegar Bay-
reuth-hátiðin var endurlifguð af Wagn-
er-bræðrunum, sonarsonum tónskálds-
ins, hneyksluðust margir gamlir aðdá-
endur verka hans á nýtízkulegiri, já,
næstum afstrakt uppfaarslu verkanna.
Margir af ungu kynslóðinni höfðu
ánægju af þessari tilraun með verk
Wagners í þessum búningi. Segja mó að
nú hafi til hálfs verið horfið frá þessari
nýtízkulegu stefnu og farið skynsamlegt
bil beggja. Tónlistin hefur auðvitað
ætíð staðið óbreytt, en aftur á móti er
gengið fram hjá mörgu því, sem Ric-
liard Wagner hafði fyrirskipað um leik-
stjórn og framkvæmd. Það vantar til
dæmis marga hluti og dýra, sem sam-
luæmt fyrirsögn hans eiga að vera á
sviðinu. Kröfur tónskáldsins til leiksviðs
búnaðar voru á sínum tima mjög mikl-
ar, og ollu miklum framförum leiksviðs-
tækninnar.
í Bayreuth er fullkominn tækniút-
búnaður fyrir hendi, en hann er nú
notaður af ítrustu sparsemi. Enn eitt
dæmi um frávik frá tyrirsögnum tón-
skáldsins má tilfæra. Söngvurum er
ætið skipað þannig, að þeir standa fram-
arlega á sviðinu og syngja fram í sal-
inn. Richard Wagner hafði aftur á móti
óbeit á slíkum stellingum og la<íði því
fyrir söngvarana að haga sér á sviðinu
eins og engir áhorfendur væru.
Allar þessar ráðstafanir beina athygl-
inni meir að tónlistinni. Hún skipar
aðalsessinn í Bayreuth, og hennar vegna
er hátíðin í Bayreutih ár hvert mikill
listviðburður.
Meistarasöngvararnir
frá Numberg.
Hvað snertir upptfærslu Wielands
Wagners á „Die Meistersinger von
Niirnberg“ hefur nýtt hliðarspor verið
stigið í tilraunaskyni, og sú tilraun hef-
ur verið ákaflegia gagnrýnd af mörg-
um. Sem endranær eru tónlistarflytjend
ur lofaðir hástöfum. Það er leikstjórn
Eftir Helga B
Wielands, svo og leiktjöldin, sem ekki
er gott að sætta sig við. í leikskrá skrif
ar Wieland Wagner: „Sönn listaverk
má útleggja á marga vegu. Já, þau
krefjast sífellt nýrra tilrauna. Þessi sýn-
ing leitast við að reyna nýjar brautir,
sem Richard Wagner hefur sjálfur bent
á.“ Reyndar tilfærir hann orð Richards
Wagners sjálfs: „Eins og gamansamur
satýraleikur fylgdi ávallt á eftir harm-
leikjunum, datt mér einmitt á ferðalagi
mínu í hug gamanleikur, sem gaati
komið sem gamansamur satýraleikur á
eftir Söngvarakeppninni á Wartburg,
Tannháuser-harmleiknum. Einmitt þetta
verk er Meistarasöngvararnir frá Nurn-
berg.“
Fyrir þennan gamanleik Richards
Wagners, sem af mörgum er álitinn sá
gamanleikur heimsbókmenntanna, sem
dýpst ristir, byggir Wieland upp mið-
aldalegt Shakespeare-leiksvið, og lætur
það líta út eins og leikhús í leikhúsinu.
Hann gerir verkið að farsa, að gaman-
leik handverksmanna, lærlinga, ung-
pía, riddara og næturvarða. Þetta setur
ákaflega grófan blæ á verkið. Slags-
málaatriðið í lok annars þáttar, og hegð-
un lærlingarma í öllum atriðum leiks-
ins, var svo gróf og yfirdrifin,
að það truflaði tónlistina stónun,
jafnvel þótt hinn un,gi amerísld hljóm-
sveitarstjóri Thomas Schippers reyndi
oft að laga sig að grófleikanum. Síðara
atriði þriðja þáttar er hátíðavellimir við
Núrnberg miðaldanna, og stéttimar eiga
að marséra í hópum inn á sviðið. Þessu
álirifamikla atriði gjörbreytir leikstjór-
inn, því hann lætur vellina vera fulla
af dansandi fólki og breytir atriðinu
þannig í ballettsenu. Varla hefur leik-
stjórinn hugsað sér þetta til þess að
fjarlægja sig sem mesf frá fjöldasýn-
ingum ákveðins stjórnmálaflokks á
flc.kksþingum í Nurnberg fyrir 2—4
áratugum. Sá flokkur sótti margar hug-
myndir í verk Wagners og dáði hann
sem mestan allra listamanna. Sú að-
dáun olli því, að sumir settu verk
Wagners í samband við óþægilegar end-
urminningar, og því voru verk hans
lítið leikin á fyrstu árunum eftir stríð.
Nú er Wagner viðurkenndur einn mesti
listamaður, sem Þýzkaland hefur átt. —
Vrnsældir hans eru öUu meiri utaxi
Sæmundsson
Ýmsir hafa legiö mér á hálsi fyr-
ir aö fara miöur viröulegum oröum
um Alþingi íslendinga, þá sagn-
helgu stofnun, í síöasta rabbþœtti.
Því er jafnvel háldiö fram af sum-
um, aö með sliku háttalagi sé ver-
iö aö grafa undan lýörceöinu, sem
byggist aö verulegu leyti á trausti og
viröingu álþjóöar fyrir löggjafar-
váldinu.
Þetta sjónarmið get ég ekki tek-
ið gilt af þeirri einföldu ástœðu, að
■H ■■ ég tel enga op
I inbcra stofn-
I un eiqa sjálj-
B gefinn rétt á
I gagnrýnis-
I lausri virð-
I ingu lands-
I manna. Það
er hwttuleg-
I ur misskiln-
I | I ingur. að virðu
legustu stofn
anir þjoöarinnar, svo sem Alþingi,
ra
hœstiréttur eða þjóðJcirkjan, eigi
tilkall til skilyrðislausrar lotningar
eða hollustu íslendinga. Sú virðing
sem þessar og aörar hliöstæöar
stofnanir njóta, Jilýtur aö grund-
váUast á hœfni og heiöarleik þeirra
manna, sem að þeim standa. Bregð-
ist þeir með einhverjum hœtti hlut-
verki sínu, varpa þeir rýrð á nefnd-
ar stofnanir, minnJca þœr og draga
úr áhrifavaldi þeirra.
Lýðrœðinu í landinu stafar að
mínu viti lítil sem engin hœtta af
opinskárri eða vœgðarlausri gagn-
rýni, heldur stafar hœttan af þeim
siðferðilega slappleik, kœruleysi og
ósjálfstceöi, sem virðast vera að
ná vaxandi tökum á öllu opinberu
lífi hérlendis.
Eitt einkenni þessa slappleika og
ósjálfstæöis birtist í stvaxandi valdi
stjórnmálaflokkanna á öllum svið-
um þjóölífsins, ékki sízt t menn-
ingarmálum, en af þessu valdi Teiö-
ir, að til áhrifastarfa í þjóöfélag-
iww veljast hélzt atvceöaZitlir já-
menn, sem eru þægir þjónar floTck-
anna, en vilja hvorki né geta tekið
persónulega afstöðu til mála eða
markað sjálfstæða stefnu. Að þessu
leyti viröist mér Alþingi fslendinga
tiafa hnignaö síöustu 50-60 árin:
þaö er ekki lengur skipað raunveru-
legum leiðtogum þjóðarinnar eins
oq áður var.
Þessi þróun vaxandi flokksválds
er enn lengra lcomin í einrœöis-
ríkjunum, ekki sízt austan jám-
tjalds, oq okkur þykir flestum sjálf-
sagt aö fordæma hana þar, en
hverniq getum viö þá möglunarlaust
sætt okkur við hana hérf Stafar
þaö ékki af kæruleysi og allsherjar-
slappleik þjóðarinnar?
„Noblesse oblige“, segja Frakkar,
og íslenzJcir álþingismenn mœttu
gjama vera þess minnugri en þeir
eru, að starf þeirra er vandasöm
veqsemd, og þeir hafa enqan viö
aö sakast nema sjálfa sig. ef hiö
virðulega Alþingi setur ofan í hug-
um landsmanna. s-a-m.
8. tölublað 1964
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5