Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1964, Side 5
TYNAN RÆDIR VIÐ SARTRE
Jeau-Paul Sai'trc í vinnustofu sinni
Viðtal það sem hér fer á. eftir
birtist í ,.The Observer“. Kenn-
eth Tynan er einn af yngri og
virtari gagnrýnendum Breta.
Jean Paul Sartre er franskur rit-
höfundur, heimskunnur fyrir
leikrit sín og heimspekikenning-
ar, existensj'alismann. Eitt af
leikritum hans, „Flekkaðar hend
ur“, var sýnt hér í Þjóðleikhús-
inu fyrir nokkrum árum. Til-
raunaleikhúsið Gríma sýndi eft-
ir hann sjónleikinn „Læstar dyr“
fyrir þremur árum, og lok? sýndi
Leikfélag Reykjavíkur eftir hann
„Fangana í Altona“ í vetur leið.
Kenneth Tynan:
í fyrirlestri sem þér fluttuð nýlega við
Sorbonne-háskólann gagnrýnduð þér
hið borgaralega leikhús harðlega. Verð-
ur borgarastéttin með réttuð sökuð um
ailt sem miður fer í leiklistinni í dag?
Jean Paul Sartre:
Mér virðist að höfuðveilan eigi rætur
rínar að rekja til borgarastéttarinnar.
Við skulum líta á þau leikrit sem flutt
eru í dag. Flest þeirra eru löngu úreltar
eefingar í sálfræði, þar sem öll hin gömlu
borgaralegu yrkisefni eru tekin fyrir —
eiginmaðurinn og hjákonan, eiginkonan
og elskhuginn eða þá hin sundurlynda
fjölskylda. En það er annað vandamál
«em vert er að nefna í sambandi við
leikhúsið, og það er kvikmyndagerðin. í
dag eru margir þeirrar skoðunar að kvik
myndagerðin sé hentugra tjáningarform
en leikritið, og á það ekki aðeins við um
leikstjórana heldur einnig venjulegá á-
horfendur og þá sérstaklega unga
mer-ntamenn. Leikhúsin hafa horfið frá
eínu upphaflega hlutverki og látið undan
eíga fyrir kvikmyndagerðinni; sviðsatr-
iðum hefur verið fjölgað og með því að
auka ytri atburði hefur verið reynt að
segja sögu í formi sem fellur betur að
kvikmyndum en leiksviði. Þetta hefur
grafið undan leikhúsunum. Hið sama
gildir í stjórnmálum. Ef ríkisstjórn læt-
ur bilbug á sér finna gagnvart stjórnar-
andstöðunni, þá mun stjórnarandstaðan
ná völdum að lokum.
Leiklistin fæst ekki við raunveruleik-
ann; hún fæst aðeins við sannleikann.
Aftur á móti leitast kvikmyndin við að
tjá raunveruleikann, þó stundum megi
finna þar brot af sannleika. Hið eigin-
lega svið leiklistarinnar er drama —
sorgarleikur sem inniheldur ósvikna goð
sögn. Það er engin ástæða til að leiklist-
in fjalli ekki um ástina og hjónabandið
að því tilskildu að þar komi fram eitt-
hvað af eiginleikum goðsagnarinnar.
Með öðrum orðum, að þar
komi fram eitthvað annað og
meira en ósamkomulag hjóna
og misskilningur elskenda. Með því að
leita sannleika með goðsögnina að leið-
arljósi, með því að tjá sig í jafnóraun-
sæju formi og sorgarleik, geta menn
vænzt þess að leiklistin fari ekki hall-
oka fyrir kvikmyndunum. Aðeins á
þann hátt er hægt að forða henni frá
því að verða kvikmyndunum að bráð.
Tynan:
Er það ekki rétt að i síðasta leikriti yð
ar „Föngunum í Altona“ séu allmörg per
sónuleg tákn, til dæmis dómstóll krabb-
anna sem Franz ávarpar?
Sartre:
Já, það er rétt. Allt frá æsku hef ég
haft megnustu óbeit á kröbbum og hvers
konar skelfiskum.
Tynan:
Einnig ostrum?
Sartre:
Ég borða þær aldrei. Sú staðreynd að
Franz borðar ostrur þýðir í vitund minni,
að hann lifi á sérstaklega ógeðfelldri
fæðu. Eitt sinn er ég var örmagna af
þreytu — ég var þá 32 ára gamall — sá
ég óráðssýnir tengdar kröbbum. Upp frá
því hef ég alltaf litið á þá sem tákn ein-
hvers ómannlegs. Ég get ekki gert mér
í hugarlund, hvað þessi dýr finna eða
hugsa; sennilega er það ekki mikið. í
mínum augum er heimur þeirra fullkom-
lega andstæður heimi mannsins.
Tynan:
Svo þessi dómstóll krabbanna er eitt
hvað sem þér ábtið skelfilegt?
Sartre:
Har.n er skelfilegur í augum Franz,
ekki mínum. Þar sem Franz er sekur,
gerir hann dómarana eins óhugnan-
lega og mögulegt er. Ég held að dóm-
stóll sögunnar dæmi menn alltaf eftir
mælikvarða og verðmætum, sem við
getum ekki gert okkur grein fyrir. Við
getum aldrei vitað hvað sagan mun
segja um okkur. Það getur verið að
spgan eigi eftir að líta á Hitler sem
mikilmenni, þó það mundi vissulega
undra mig stórlega — og svo er það
Eitthvaö meir en lítiö hlýtur aö
vera bopiö viö fjármálavit eöa fjár-
málastjórn íslendinpa, ef nokkuö
má marka af íslensku fjármála-
ástandi síöasta áldarfjóröunp. Viö
Islendinpar vorum ein af örfáum
þjóöum Evróvu, sem höföu beinan
fiárhapslepan hapnaö af seinni
heimsstyrjöld — op okkar hapn-
aöur var verulepur. Þó fór svo
strax eftir styrjöldina, aö viö lent-
um í flokki meö þeim þjóöum, sem
haröast uröu úti % stríöinu, op þáp-
urn árum saman stórar ölmusur úr
sjóöum Marshalls. Þar viö bættust
marpvíslepar aörar pjafir op styrk-
ir, stórir op smærri, auk stórfelldra
erlendra lána. op hefur þetta penp-
ió platt fram á dapmn í dap.
Þessi linnulausi „pullstraumurce
til landsins á aö sjálfsöpöu sinn
stóra þátt i þeim miklu op fjöl-
breytilepu framkvæmdum, sem átt
hafa sér staö undanfarin 20 ár. en
ép held samt aö framkvœmdirnar
ra
nein útpjöld
standi ekki í
neinu skyn-
samlepu hlut
fálli viö út-
pjöldin —
ekki sizt þep-
ar þess er
einnip pætt
aö viö mun-
um vera eina
sjálfstœöa ríki
veráldar. sem
ekki hefur
hervörnum (viö
höfum jafnvel erlent varnarliö aö
féþúfu), en mörp ríki verja allt aö
helminpi þjóöarteknanna til vípbún
aöar. Má því Ijóst vera, aö viö ætt-
urn aö standa mun betur aö vípi
en flestar þjóöir aörar aö því er
snertir lápa skatta op miklar ov-
inberar framkvœmdir. En það
furöulepa er, aö þessu er öfupt far-
iö á íslandi. Óvíöa eru skattar
hœrri en hér, op óvíöa eru ovinber-
ar framlcvœmdir þjandahðfskennd-
ari, tafsamari eöa lilutfallslepa jafn
dýrar. Klassísk dæmi eru Borpar-
sjvkráhúsiö op viöbyppinp Land-
spítálans.
Hvaö veldur þessari öfupþróun?
Af hverju er herlaus þjóö skatt-
ytnd á borö viö þjóöir sem eru aö
slipast undir vípbúnaöarútpjöld-
um? Op hvers vepna lippur samt
svona furöulepa lítiö eftir þessa
þjóö í verklepum framkvœmdum?
Hér kemur eflaust marpt fleira
til preina en nefnt veröi í örstuttu
rábbi. Mér hefur stundum dottiö í
hup, aö liinn skjótfenpni op illa
fenpni stríöspróöi sé undirrót hinn
ar heimsfræpu fjármálaóreiöu /s-
lendinpa. Stríðspróöitm veitti ekki
einunpis bröskurum op lukkuriddur
wn auöfenpna fjármuni, heldur
próf hann persamlepa undan sið-
pæöi þjóöarinnar í veninpamálum
op skóv hér sams konar siöleysi t
öllu, sem lýtur aö fjármálum, eins
op mörp frumstœöustu ríki Suöur-
Ameríku eipa viö aö búa. Þetta siö-
leysi hefur prafiö um sip op fest
æ dývri op flóknari rætur í þjóð-
lífinu op er nú oröiö nœr ólœkn-
andi mein, eins op skattskráin síö-
asta er mœlskur vottur um. Á ís-
landi er þaö oröiö metnaöarmál að
svikja op vretta eins op lífiö lœpi
viö, enda jaörar meöferö á fjár-
svikamálum viö aö vera
skovlep fyrir saki? linkindar op
vettlinpataka dómsvaldsins. Menn
hælast um af aö telja ranpt fram
til skatts op þykjast aö meiri menn
fyrir aö hafa svikiö „þaö ovinbera",
Framhald á bls. 6
Ullllíllllllllllllllllllllll......illllllllllllllllll.....Illllillllll........lllililllflllllll......Illllllllllllilllll ililtim............ llllllllllllllllliilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllinillllllllllllllllllllllllllllllllliil
27. tbL 1964
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5