Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1964, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 23.08.1964, Side 7
 tattm m Allir vilja fá að sitja í öfugan út, heyrðum við Aðal- stein segja: — Nei, heyrðu, — dekkin eru laus maður! — Uss, það gerir ekkert til, svaraði Ófeigur. >að kom í ljós að bíliinn var bensínlaus. Þegar Ófeigur hafði sett olíu og bensín á tankinn, hristi hann tankinn irnir ungu. Ekkert var eftir nema reykskýið, sem iagði upp af slóð þeirra. óíeigur Bjömsson í heimatilbúna bilnuin sinum Við báðum þá félaga að sýna okkur vélina í bílnum. — Þetta er gírstöngin, sagði iAðalsteinn og benti á bambus prik, sem stóð upp í ioftið. Annars notum við hana eigin- lega aidrei. Þá þurfum við ekki ' að hafa áhygigjur af kúpling- unni. Bensíngjöfin var virspotti, sem toga þurfti í. Þannig leit það út þétta eins gats sjálf- skipta sportmodel tryliitaeki. — Ætlið þið ekki að sýna okkur, hvernig þið stjórnið biinum? — Jú, alveg sjálfsagt. I*egar þeir drógu bílinn vendilega. — Þetta verður að blandast vel saman, sagði hann. Þetta er alv^g eins og á Saab. Treglega gekk að ræ-sa bíl- inn. Ekki vantaði samt sjálf- boðaiiðana til þess að ýta hon- um í gang. Eftir hóst og stun- ur komst hann samt í gang og rúilaði með glaesibrag eftir götunni. — Hann er dálítið lengi að hitna, þegar kalt er, sagði Ó- feigur. Hann. nýtur sín eigin- lega ekki, fyrr en farið er að sjóða á honum! Síðan óku þeir af stað, Ófeig ur og Aðalsteinn, bifreiðasmið Nýstárlegt fikutæki Trey'ega. gekk aff setja bifreiðina í gang, svo aff ýta varff af staff mun það vekja athygli, a'ð hjólin eru fimm að tölu. Eitt þeirra er undan skellinöóru — en fjögur undan barna- vagni! Skellinöðruhjólið er driihjól farartækisins, en hin eru hlutiaus. Hinn nýstáriegi farkiostur, íem hér um ræðir, er uppfinn ing tveggja imgra manna, Ófeigs Bjömssonar og Aðal- fsleins Arnasonar. Við iögðum leið okkar í bifreiðaverksmiðju þeirra fyrir skömmu til þess «ð skoða tryllitækið. Verksmiðj an reyndist til húsa í bílskúr við hús Ófeigs. Bifreiðin stóð á verksmiðjugólfinu, tilkomu- mikil að srjá. en þessi er með fimm. — Þetta er heldur ekki venjulegur bíll. Mjög óvenju- legur. Sambland af skellinöðru og barnavagni. — Fórnaðirðu skellinöðrunni til þess að setja bílinn sam- an? — Já, en þegar ég fæ leiða á honum tökum við bara bíl- inn í sundur og setjum mótor- inn í skellinöðruna aftur. — Hvað kemst billinn hratt? — Ja, það er nú enginn hraðamælir í honum, en þegar við vorum úti að aka í dag, keyrði Skodabíll við h.liðina á okkur og bíistjórinn sagði okk- ur, að hraðinn vseri 38 mílur. Það eru vist um 30 kiiómetrar. Annars höfum við farið mikiu hraðar en það. — Ykkur er kunnugt um hámarksihraða ökutækja? — Það er víst litil hætta á að við homumst á svo mikla ferð, þvi að við getum ekki ekipt í 3. gír nema í bröttum brekkum eins og Ártúnsbrekk unni — en svo langt í burtu förum við aldrei. — Svo er heldur ekki hægt að sjá neitt stýri á gripnum. — Hann er með fótastýri. Það er allra nýjasta nýtt. — Er ekki pláss fýrir far- þega — eða ætlið þið að sitja með kærustuna í fanginu? — Það er pláss fyrir einn. — Er það ekki vinsæit p!áss? — Jú, krakkaskarinn kem- ur allur hlaupandi, þegar hann kemur auga á bílinn. Við leyf- um þeim að sitja í með því skilyrði, að þau ýti í gang. Nýjar bifreiðateg’undir af árgerð 1965 eru nú sem óð- «st að koma á markaðinn. Við ætlum nú að segja frá eirrni slíkri. Hún er útbúin ýmsum nýjungum, sem á- hugamönnum um bifreiðir munu eflaust þykja gimi- — Hvaða tegund er gripur- inn? spurðum við fyrst. — Modelið er svo nýtt, að við höíum ekki haft tíma til þess að hugsa um það, svar- aði Ófeigur. — Hvað er það gamalt? — Vikugamait. Við settum þetta saman á sunnudaginn. — Nú eru venjulegir bdlar 27. tbl. 3Ú64 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.